Sjá spjallþráð - [Harðjaxl] - Breytt úrslit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Harðjaxl] - Breytt úrslit
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:06:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Magnus skrifaði:
Kannski improtaðiru henni í lightroom og þá er hún þar af leiðandi ekki orginal skrá ennþá. Má þá senda JPG skránna?


Ath. það að Lightroom skrifar allar breytingar í hliðarskrá svo það gerir RAW skrár ekki ólöglegar að þeim hafi verið importað í Lightroom, ég veit ekki hvernig það er með JPEG skrár en þá held ég að það sé bara spurning um stillingaratriði (þ.e.a.s. ættir að geta beðið Lightroom um að skrifa allt í hliðarskrá og haldið þannig orginal skrá óbreyttri).

oskar skrifaði:
Ástæðurnar skipta akkúrat engu, það hlýtur að vera hægt að svara því hvort upprunaleg jpg skrá úr vél sé ekki pottþétt upprunaleg.

Þá er það bara á hreinu, punktur.


Gott og vel, rétt.

Þetta þyrfti kannski að tækla í eitt skipti fyrir öll, og ég verð að viðurkenna það að ég er bara ekki með það á hreinu hvort það var komin niðurstaða um þetta.

En bara svona til að segja mína skoðun þá finnst mér ekki hægt að taka JPEG mynd sem orginal fyrir mynd sem hefur verið unnin úr RAW skrá, þó mér finnist hitt að mörgu leyti réttlætanlegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:10:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En ef hann vann hreinlega jpg myndina, ætti þá Raw skráin að vera ólögleg?

Við skulum ekki gleyma okkur í lögguleiknum, spólum aðeins til baka. Til hvers þarf að senda inn orginal, til þess að sjá að þetta sé bara ein mynd, ekki búið að vinna ólöglega og ekki tekin á röngum tíma. Á meðan að innsend skrá sannar þetta, þá finnst mér óþarfi að flækja það eitthvað.

Mér finnst alltaf eins og það sé verið að reyna að koma myndum út, í stað þess að reyna að halda öllu inni, þar til það kemur í ljós að það sé á enganveginn hægt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:12:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
En ef hann vann hreinlega jpg myndina, ætti þá Raw skráin að vera ólögleg?

Við skulum ekki gleyma okkur í lögguleiknum, spólum aðeins til baka. Til hvers þarf að senda inn orginal, til þess að sjá að þetta sé bara ein mynd, ekki búið að vinna ólöglega og ekki tekin á röngum tíma. Á meðan að innsend skrá sannar þetta, þá finnst mér óþarfi að flækja það eitthvað.

Mér finnst alltaf eins og það sé verið að reyna að koma myndum út, í stað þess að reyna að halda öllu inni, þar til það kemur í ljós að það sé á enganveginn hægt.
amen
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:12:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni


Jú vinur ég sendi þeim skrána sem kom úr bévítans myndavélinni...KANSKI BEST AÐ ÉG SENDI ÞEIM BARA TÖLVUNA NÆST Twisted Evil[/quote]

Onei vinur, skrárnar sem þú sendir höfðu farið í gegn um hugbúnað sem hafði áhrif á EXIF upplýsingarnar og þar með gat Úrskurðarráð ekki litið á skrárnar sem upprunalegar.

Hugbúnaðurinn sem um ræðir er:
Microsoft Windows Photo Viewer 6.1.7600.16385

Ég mæli með því að fólk taki myndir fyrir keppni í RAW. Það er mun þægilegra að halda utan um upprunalegar skrár þegar unnið er með RAW heldur en JPEG og því miður sýnist mér að það sé raunin í þessu tilviki.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
En ef hann vann hreinlega jpg myndina, ætti þá Raw skráin að vera ólögleg?

Við skulum ekki gleyma okkur í lögguleiknum, spólum aðeins til baka. Til hvers þarf að senda inn orginal, til þess að sjá að þetta sé bara ein mynd, ekki búið að vinna ólöglega og ekki tekin á röngum tíma. Á meðan að innsend skrá sannar þetta, þá finnst mér óþarfi að flækja það eitthvað.

Mér finnst alltaf eins og það sé verið að reyna að koma myndum út, í stað þess að reyna að halda öllu inni, þar til það kemur í ljós að það sé á enganveginn hægt.


svo sammála þér....
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:17:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni


Jú vinur ég sendi þeim skrána sem kom úr bévítans myndavélinni...KANSKI BEST AÐ ÉG SENDI ÞEIM BARA TÖLVUNA NÆST Twisted Evil


Onei vinur, skrárnar sem þú sendir höfðu farið í gegn um hugbúnað sem hafði áhrif á EXIF upplýsingarnar og þar með gat Úrskurðarráð ekki litið á skrárnar sem upprunalegar.

Hugbúnaðurinn sem um ræðir er:
Microsoft Windows Photo Viewer 6.1.7600.16385


Ég mæli með því að fólk taki myndir fyrir keppni í RAW. Það er mun þægilegra að halda utan um upprunalegar skrár þegar unnið er með RAW heldur en JPEG og því miður sýnist mér að það sé raunin í þessu tilviki.ahhh þarna liggur vandinn þá Simmi.
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:18:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil samt benda á það, að auðvitað getur vel verið að það þurfi að taka þessa mynd úr keppni, ég veit ekkert með þetta tiltekna mál... bara svo það sé alveg á hreinu.

knús Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gúrúinn


Skráður þann: 02 Júl 2007
Innlegg: 280
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:22:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Ég mæli með því að fólk taki myndir fyrir keppni í RAW. Það er mun þægilegra að halda utan um upprunalegar skrár þegar unnið er með RAW heldur en JPEG og því miður sýnist mér að það sé raunin í þessu tilviki.


Þegar ég sendi inn mynd þá gat ég ekki sent RAW (í mínu tilfelli ORF - Olympus Raw Format) í nýja innsendingarkerfinu... sem betur fer tók ég í bæði Raw og jpg. Var hættur því en byrjaði aftur bara út af þessu. Veit ekki hvort nýja innsendingarkerfið þekkir Canon Raw og kannski lenti Sigmar í því sama?

Edit: bætti við orði
_________________
Flickr
500px.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:24:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni


Jú vinur ég sendi þeim skrána sem kom úr bévítans myndavélinni...KANSKI BEST AÐ ÉG SENDI ÞEIM BARA TÖLVUNA NÆST Twisted Evil


Onei vinur, skrárnar sem þú sendir höfðu farið í gegn um hugbúnað sem hafði áhrif á EXIF upplýsingarnar og þar með gat Úrskurðarráð ekki litið á skrárnar sem upprunalegar.

Hugbúnaðurinn sem um ræðir er:
Microsoft Windows Photo Viewer 6.1.7600.16385


Ég mæli með því að fólk taki myndir fyrir keppni í RAW. Það er mun þægilegra að halda utan um upprunalegar skrár þegar unnið er með RAW heldur en JPEG og því miður sýnist mér að það sé raunin í þessu tilviki.ahhh þarna liggur vandinn þá Simmi.


Hahaha nú er ég alveg hættur að skilja Very Happy Ok ein spurning þegar þið setjið minniskortið ykkar í kortalesarann og setjið myndirnar inní tölvuna, Hvaða "hugbúnaður" tekur á móti myndunum ykkar ??
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:25:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Laughing epic
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Frost


Skráður þann: 10 Okt 2009
Innlegg: 489
Staðsetning: Borgarnes
Nikon aðallega...
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:26:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég lenti í því að tapa gullsæti, vegna þessa að vélin var með ranga dagsetningu, og ég bara kyngdi því, mín mistök.

Mín skoðun er sú að reglur séu til að fara eftir þeim en ekki til að sveigja þær.
Um leið og farið er að hliðra til þá er komið fordæmi og þegar það er komið þá getum við eins bara sleppt þessum reglum.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:
skarpi skrifaði:
Helvítis vesen, þessi mynd sómaði sér vel á forsíðunni. Ef þú sigrar úrskurðaráð í þessari baráttu um 1. sætið, þá ertu sá fyrsti og eini sem hefur getað snúið úrskurði þeirra og það mun gera þig að mesta harðjaxl á þessum vef.


Ja ekki alveg fyrsti, því ég hef snúið þessu við einu sinni, svo það er ekki í fyrsta sinn Cool


Það er greinilega búið að snúa þessu einusinni við áður !!!
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:29:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lightroom er með backup möguleika í IMPORT glugganum, og mín reynsla er sú að þessi fídus skrifi skrárnar alveg ómengaðar í möppur
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:30:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigmar_viðir skrifaði:
tomz skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni


Jú vinur ég sendi þeim skrána sem kom úr bévítans myndavélinni...KANSKI BEST AÐ ÉG SENDI ÞEIM BARA TÖLVUNA NÆST Twisted Evil


Onei vinur, skrárnar sem þú sendir höfðu farið í gegn um hugbúnað sem hafði áhrif á EXIF upplýsingarnar og þar með gat Úrskurðarráð ekki litið á skrárnar sem upprunalegar.

Hugbúnaðurinn sem um ræðir er:
Microsoft Windows Photo Viewer 6.1.7600.16385


Ég mæli með því að fólk taki myndir fyrir keppni í RAW. Það er mun þægilegra að halda utan um upprunalegar skrár þegar unnið er með RAW heldur en JPEG og því miður sýnist mér að það sé raunin í þessu tilviki.ahhh þarna liggur vandinn þá Simmi.


Hahaha nú er ég alveg hættur að skilja Very Happy Ok ein spurning þegar þið setjið minniskortið ykkar í kortalesarann og setjið myndirnar inní tölvuna, Hvaða "hugbúnaður" tekur á móti myndunum ykkar ??


Engann... aldrei að snerta þetta með hugbúnaði. Draga bara af lesaranum og inn í einhverja möppu handvirkt.

Þetta er óþolandi, en algjörlega eina leiðin, því miður!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:33:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
tomz skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
sigmar_viðir skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni


Jú vinur ég sendi þeim skrána sem kom úr bévítans myndavélinni...KANSKI BEST AÐ ÉG SENDI ÞEIM BARA TÖLVUNA NÆST Twisted Evil


Onei vinur, skrárnar sem þú sendir höfðu farið í gegn um hugbúnað sem hafði áhrif á EXIF upplýsingarnar og þar með gat Úrskurðarráð ekki litið á skrárnar sem upprunalegar.

Hugbúnaðurinn sem um ræðir er:
Microsoft Windows Photo Viewer 6.1.7600.16385


Ég mæli með því að fólk taki myndir fyrir keppni í RAW. Það er mun þægilegra að halda utan um upprunalegar skrár þegar unnið er með RAW heldur en JPEG og því miður sýnist mér að það sé raunin í þessu tilviki.ahhh þarna liggur vandinn þá Simmi.


Hahaha nú er ég alveg hættur að skilja Very Happy Ok ein spurning þegar þið setjið minniskortið ykkar í kortalesarann og setjið myndirnar inní tölvuna, Hvaða "hugbúnaður" tekur á móti myndunum ykkar ??


Engann... aldrei að snerta þetta með hugbúnaði. Draga bara af lesaranum og inn í einhverja möppu handvirkt.

Þetta er óþolandi, en algjörlega eina leiðin, því miður!


þannig hef ég alltaf gert það og þykir það þægilegast, er með mitt flokkunarsystem á upprunalegu skránum (ár og mánuður og svo ef það eru sér verkefni) þýðir ekkert að láta LR eða windows file agent eða hvað gera þetta..
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 4 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group