Sjá spjallþráð - [Harðjaxl] - Breytt úrslit :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Harðjaxl] - Breytt úrslit
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 19:46:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er svekk en reglur eru reglur....það er hins vegar spurning hvort það sé kominn tími til að endurskoða þær eitthvað...
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 19:50:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Konny skrifaði:
Ég sendi inn fyrirspurn einu sinni vegna þess að myndavélin mín var með ranga dagssetningu og mér var tjáð að dagssetningin sem er í exif upplýsingunum gildir.


Þannig að dagsetningin hjá mér er í fínu lagi sjá betur hér http://www.flickr.com/photos/hr_magnusson/6117052309/in/photostream
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 20:40:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
UMRÆÐURÁÐ


Ætla biðja ykkur um að svara þessu. Afhverju tóku þið myndina mína úr fyrsta sæti þar sem ég sendi ykkur upprunalegu myndina eða einsog þið orðuðu það
Tilvitnun:
Vinsamlegast sendu inn óbreytta mynd í fullristærð inn á næstu 3 dögum
???

Getið líka hringt í mig í síma 6990826 ef það er betra fyrir ykkur.

Kv. Einn mjög ósáttur þar sem fyrsta gullið var komið í hús.....
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 20:42:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bara til að benda þér á það, þá var það ekki umræðuráð sem tók út myndina þína, heldur var það úrskurðarráð.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 20:45:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Bara til að benda þér á það, þá var það ekki umræðuráð sem tók út myndina þína, heldur var það úrskurðarráð.


Tilvitnun:
Fyrir hönd úrskurðarráðs
Oddur Þorkelsson


Sá það ekki, takk fyrir þetta vinur.
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
zepplinn
Umræðuráð


Skráður þann: 29 Jan 2008
Innlegg: 2249
Staðsetning: Reykjavík
Canon 450 D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 20:54:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sigmar_viðir skrifaði:
JóhannDK skrifaði:
Bara til að benda þér á það, þá var það ekki umræðuráð sem tók út myndina þína, heldur var það úrskurðarráð.


Tilvitnun:
Fyrir hönd úrskurðarráðs
Oddur Þorkelsson


Sá það ekki, takk fyrir þetta vinur.


Líka er ágætt að hafa samband við úrskurðarráð í formi einkapósta, ef eitthvað kemur upp á.
Mín persónulega skoðun er sú að úrskurðarráð vann samkvæmt sínum reglum og þeirri mynd sem þú sendir.
Allir eru að vinna þetta í sjálfboðavinnu og í sínum frítíma og getur tekið smá tíma að vinna úr hlutunum. Um að gera að sýna þolinmæði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 20:59:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vona að þetta verði lagað hjá þér....en maður hefur svosum nokkrum sinnum séð þetta gerast hér inni og mér finnst vert að úrskurðarráð hugi kanski að því að koma í veg fyrir þetta......það getur varla verið svo mikið mál að senda meldingu ef ekki er send rétt skrá......það ætlar enginn að senda ranga skrá viljandi Shocked Ég er búin að senda bæði Raw og JPEG með exif uppl....vona að ég lendi ekki í þessu líka Confused
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:18:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir hafa lofað því að maður fái meldingu ef maður sendir óvart ranga skrá.

En það væri nú líka gott að fá það á hreint hérna, hvort það sé ekki alveg 100% að jpg skrá úr myndavél (sem mynduð er ásamt raw) sé alveg jafn upprunaleg skrá?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:37:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni og því var sendur póstur til ítrekunar og beðið um aðra skrá. Ráðið fékk sömu skrá til baka og myndin því úrskurðuð ólögleg.

Ég vitna hér í skilmála vefsins, sem fólk kvittar fyrir að hafa kynnt sér í hvert skipti sem það tekur þátt í keppni hér á vefnum:

LMK skrifaði:
Keppendur skulu vera viðbúnir því að senda til úrskurðarnefndar óbreytta og upprunalega ljósmynd, til þess að sanna lögmæti hennar.
Upprunalega myndin verður að innihalda EXIF upplýsingarnar gildar og óbreyttar.
Til þess að viðhalda óbreyttu EXIF má ekki opna & vista frumrit með neinu forriti svosem Photoshop, GIMP, Picasa o.s.frv. Einnig er nauðsynlegt er að eiga skrána eins og hún kom úr myndavélinni, án milligöngu annarra forrita eins og Nikon Transfer o.fl. Listi forrita sem hafa ógildandi áhrif á EXIF er engan veginn teljandi og því er best að afrita frumrit af myndavél/minniskorti HANDVIRKT til þess að tryggja að frumrit ljósmyndar haldist óbreytt.
Ef keppanda tekst ekki að útvega mynd áður en 3 dagar eru liðnir frá því að óskað er eftir henni verður myndin dæmd úr keppni.
Ef ekki hefur borist upprunaleg mynd innan þriggja daga mun úrskurðarráð hafa samband og óska á ný eftir réttu frumriti og veita þar með 24 klst. lokafrest til þess að útvega óbreytt frumrit. Eftir þann tíma mun úrskurður standa og engin frekari tækifæri til leiðréttinga verða veitt. Ef vafi leikur á um að mynd hafi skilað sér til úrskurðarráðs, má hafa samband við meðlimi þess með því að senda fyrirspurn á urskurdarrad@ljosmyndakeppni.is. Vinsamlega athugið að ekki verður mögulegt að fá fyrirfram úrskurð um hvort mynd muni standast reglur eða ekki, heldur eingöngu staðfestingu á því að mynd hafi skilað sér til úrskurðarráðs.
Hverja mynd má aðeins senda í eina keppni, þrátt fyrir að myndin sé unnin á mismunandi vegu. Sé mynd send í fleiri keppnir verður hún dæmd úr leik í öllum keppnunum.


Ég veit ekki hvort þetta er einhver grundvöllur til þess að ræða þetta vinnulag nánar, upprunalegar skrár hafa hingað til þótt best fallnar til þess að tryggja réttmæti mynda í keppnum og það krefst þess að keppendur kynni sér reglur vefsins og vinni með skrárnar á vissan hátt (ef það er tekið á JPEG). Því miður eru margir sem þurfa að læra þetta af mistökunum, ég á t.a.m. eina mynd úr gullsæti sem var dæmd úr keppni.

Oft er hægt að sýna fram á að mynd sé tekin á vissum tímapunkti með einhverjum öðrum leiðum en ég er ekki viss um að það verði samfélaginu hér gott ef Úrskurðarráð þarf að fara að hlusta á vitnisburð eða vera tilbúið að skoða önnur sönnunargögn en þau sem koma frá myndavélinni sjálfri.

Ég vona að þetta aftri ekki keppnisþáttöku þinni, myndin er góð og hún verður ekki dæmd af þessu, þú getur notað þetta til að læra af því.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:43:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
En það væri nú líka gott að fá það á hreint hérna, hvort það sé ekki alveg 100% að jpg skrá úr myndavél (sem mynduð er ásamt raw) sé alveg jafn upprunaleg skrá?


Svona, til að svara þessari hliðarumræðu þá veit ég ekki hvort úrskurðarráð hefur komist að niðurstöðu um þetta einhvertímann. En ef þú átt bæði RAW og JPEG afhverju ættiru þá að senda JPEG skránna frekar en hina?

Ef þú notaðist við RAW skránna til vinnslu þá finnst mér líka bara mun gáfulegra að nota hana sem upprunalega skrá (í því tilfelli er vart hægt að kalla JPEG skránna upprunalega skrá, og ef eitthvað er þá má kalla RAW skránna upprunalega fyrir JPEG skránna, er það ekki?)

Svo er þetta auðvitað alltaf spurning um þessa heimspekilegu spurningu, afhverju í ósköpunum að taka bæði í JPEG og RAW?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:45:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
oskar skrifaði:
En það væri nú líka gott að fá það á hreint hérna, hvort það sé ekki alveg 100% að jpg skrá úr myndavél (sem mynduð er ásamt raw) sé alveg jafn upprunaleg skrá?Svo er þetta auðvitað alltaf spurning um þessa heimspekilegu spurningu, afhverju í ósköpunum að taka bæði í JPEG og RAW?


Þetta er einmitt ein af stærstu glímunum sem heimspekingar nútímans takast á við.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:48:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
oskar skrifaði:
En það væri nú líka gott að fá það á hreint hérna, hvort það sé ekki alveg 100% að jpg skrá úr myndavél (sem mynduð er ásamt raw) sé alveg jafn upprunaleg skrá?Svo er þetta auðvitað alltaf spurning um þessa heimspekilegu spurningu, afhverju í ósköpunum að taka bæði í JPEG og RAW?


Þetta er einmitt ein af stærstu glímunum sem heimspekingar nútímans takast á við.Satt...
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:49:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
oskar skrifaði:
En það væri nú líka gott að fá það á hreint hérna, hvort það sé ekki alveg 100% að jpg skrá úr myndavél (sem mynduð er ásamt raw) sé alveg jafn upprunaleg skrá?


Svona, til að svara þessari hliðarumræðu þá veit ég ekki hvort úrskurðarráð hefur komist að niðurstöðu um þetta einhvertímann. En ef þú átt bæði RAW og JPEG afhverju ættiru þá að senda JPEG skránna frekar en hina?

Ef þú notaðist við RAW skránna til vinnslu þá finnst mér líka bara mun gáfulegra að nota hana sem upprunalega skrá (í því tilfelli er vart hægt að kalla JPEG skránna upprunalega skrá, og ef eitthvað er þá má kalla RAW skránna upprunalega fyrir JPEG skránna, er það ekki?)

Svo er þetta auðvitað alltaf spurning um þessa heimspekilegu spurningu, afhverju í ósköpunum að taka bæði í JPEG og RAW?


Kannski improtaðiru henni í lightroom og þá er hún þar af leiðandi ekki orginal skrá ennþá. Má þá senda JPG skránna?
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 21:51:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
oskar skrifaði:
En það væri nú líka gott að fá það á hreint hérna, hvort það sé ekki alveg 100% að jpg skrá úr myndavél (sem mynduð er ásamt raw) sé alveg jafn upprunaleg skrá?


Svona, til að svara þessari hliðarumræðu þá veit ég ekki hvort úrskurðarráð hefur komist að niðurstöðu um þetta einhvertímann. En ef þú átt bæði RAW og JPEG afhverju ættiru þá að senda JPEG skránna frekar en hina?

Ef þú notaðist við RAW skránna til vinnslu þá finnst mér líka bara mun gáfulegra að nota hana sem upprunalega skrá (í því tilfelli er vart hægt að kalla JPEG skránna upprunalega skrá, og ef eitthvað er þá má kalla RAW skránna upprunalega fyrir JPEG skránna, er það ekki?)

Svo er þetta auðvitað alltaf spurning um þessa heimspekilegu spurningu, afhverju í ósköpunum að taka bæði í JPEG og RAW?


Ástæðurnar skipta akkúrat engu, það hlýtur að vera hægt að svara því hvort upprunaleg jpg skrá úr vél sé ekki pottþétt upprunaleg.

Þá er það bara á hreinu, punktur.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sigmar_viðir


Skráður þann: 10 Jan 2006
Innlegg: 633
Staðsetning: Sandgerði
Canon 600D
InnleggInnlegg: 05 Sep 2011 - 22:00:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Líka er ágætt að hafa samband við úrskurðarráð í formi einkapósta, ef eitthvað kemur upp á.
Mín persónulega skoðun er sú að úrskurðarráð vann samkvæmt sínum reglum og þeirri mynd sem þú sendir.
Allir eru að vinna þetta í sjálfboðavinnu og í sínum frítíma og getur tekið smá tíma að vinna úr hlutunum. Um að gera að sýna þolinmæði.


Þá spyr ég hverjir eru í þessari úrskurðarráði ??
Ég bara skil ekki afhverju er ekki sendur annar póstur ef hann er rangur pósturinn sem ég sendi... (Rangur og ekki rangur.)
Til að koma í veg fyrir það að allt verði vitlaust og allir hundfúlir útí þá sem eru að halda þessari flottu síðu uppi. Og þolinmæði Confused Það er eitthvað sem ég hef aldrei verið með Wink

Daníel Starrason skrifaði:
Ég sé ekki betur en að vinnulag úrskurðarráðs sé í góðu samræmi við það sem verið hefur (eftir endurbætur), ráðinu barst ekki upprunaleg skrá að keppni lokinni


Jú vinur ég sendi þeim skrána sem kom úr bévítans myndavélinni...KANSKI BEST AÐ ÉG SENDI ÞEIM BARA TÖLVUNA NÆST Twisted Evil
_________________
Er lesblindur. Það gæti verið eitthvað af villum í því sem ég er að skrifa hér. Svo ég afþakka leiðréttingu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5  Næsta
Blaðsíða 3 af 5

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group