Sjá spjallþráð - Epson gefur út 2 nýjar vörur (breytt) :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Epson gefur út 2 nýjar vörur (breytt)
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 11:00:56    Efni innleggs: Epson gefur út 2 nýjar vörur (breytt) Svara með tilvísun

http://www.ljosfrettir.com

Smá skrif þarna
_________________


Hjalti.se Myndablog


Síðast breytt af Bolti þann 15 Mar 2006 - 23:41:05, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
i_fly


Skráður þann: 30 Des 2005
Innlegg: 2660
Staðsetning: Kópavogur
Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 15:13:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir þessar upplýsingar.

Það má vera að ég líti út eins og gamall lúinn nöldrari, en fyrirsögnin hér, sem er reyndar mjög í takti við málfar og orðanotkun sem tíðkast hér á spjallinu, ýtti aðeins við mér. Mér finnst að hér sé að mótast nýtt tungutak og aldeilis nýjar stafsetningar- og réttritunarreglur, og hvorugt til bóta m.v. það sem okkur hefur verið kennt.

Fyrirsögnin:

"Epson launchar 2 nýjum vörum" finnst mér dæmigerð fyrir það hvernig við erum að detta út úr íslenskunni, í mínum huga ( og munni) er eðlilegast að orða þessa tilkynningu:

"Epson kynnir 2 nýjar vörur"

Svona rétt í lokin - fannst þessi fyrirsögn tilefni til að stinga þessari hugvekju inn - en það fer fjarri því að málinu sé sérstakega beint að "Bolta"
_________________
Páll Guðjónsson
http://www.flickr.com/photos/i_fly/

https://500px.com/pall_gudjonsson

http://pallgudjonsson.zenfolio.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 20:37:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm já mér finnst ómögulegt þegar fólk nennir ekki að skrifa íslensku lengur. Kannski er það bara ekki nógu fínt lengur svipað og með allar frúnar í gamladaga sem töluðu dönsku á sunnudögum.

Reyndar á ég oft erfitt með að finna nógu góð orð að mér finnst á íslensku og á í vandræðum að orða hlutina sérstaklega í talmáli. Very Happy
_________________
Johannes.tv


Síðast breytt af johannes þann 15 Mar 2006 - 23:06:08, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
aquiz


Skráður þann: 11 Jan 2005
Innlegg: 1911
Staðsetning: Kaupmannahöfn

InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 21:03:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

i_fly skrifaði:
Takk fyrir þessar upplýsingar.

Það má vera að ég líti út eins og gamall lúinn nöldrari, en fyrirsögnin hér, sem er reyndar mjög í takti við málfar og orðanotkun sem tíðkast hér á spjallinu, ýtti aðeins við mér. Mér finnst að hér sé að mótast nýtt tungutak og aldeilis nýjar stafsetningar- og réttritunarreglur, og hvorugt til bóta m.v. það sem okkur hefur verið kennt.

Fyrirsögnin:

"Epson launchar 2 nýjum vörum" finnst mér dæmigerð fyrir það hvernig við erum að detta út úr íslenskunni, í mínum huga ( og munni) er eðlilegast að orða þessa tilkynningu:

"Epson kynnir 2 nýjar vörur"

Svona rétt í lokin - fannst þessi fyrirsögn tilefni til að stinga þessari hugvekju inn - en það fer fjarri því að málinu sé sérstakega beint að "Bolta"


Passaðu þig!

Bolti er þekktur fyrir að éta fólk lifandi sem gagnrýnir málfar Very Happy Wink
_________________
Dagur Bjarnason - flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 22:42:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég dett nú oft í sletturnar. Er samt sammála því að maður eigi að hlada sig við gömlu góðu frónskuna.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Steinimagg


Skráður þann: 10 Feb 2005
Innlegg: 104

Nikon
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:10:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er sammála þessu enskusletturnar á þessari síðu eru frekar pirrandi, þekki dæmi um að einn áhugaljósmyndari gafst upp á að fara á síðuna út af þessu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bragur


Skráður þann: 25 Júl 2005
Innlegg: 925

Á milli véla...
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:15:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Steinimagg skrifaði:
Ég er sammála þessu enskusletturnar á þessari síðu eru frekar pirrandi, þekki dæmi um að einn áhugaljósmyndari gafst upp á að fara á síðuna út af þessu.


Shocked Mér finnst það nú eiginlega klikkaðra heldur en sletturnar..! Laughing
_________________
Bragi Bergþórsson - atvinnuunglingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:37:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bragur skrifaði:
Steinimagg skrifaði:
Ég er sammála þessu enskusletturnar á þessari síðu eru frekar pirrandi, þekki dæmi um að einn áhugaljósmyndari gafst upp á að fara á síðuna út af þessu.


Shocked Mér finnst það nú eiginlega klikkaðra heldur en sletturnar..! Laughing


Já sammála þessu...alveg ótrúlegt hvað fólk getur verið viðkvæmt fyrir öllu Shocked
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:39:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá, skemtilegt að fólk taki svona vel í nýjungar frá Epson. Skemtileg vél sem styður Leica linsur.

Áhugavert að sjá hvernig þessi nýji og avar áhugaverði mediaplayer lítur út.

Einnig fynnst mér áhugavert hvað fólk getur talað mikið um drasl sem skiptir nákvæmlega engu helvítis andskotans máli, Var þetta nógu skír íslenska fyrir ykkur?

Vonandi fara fleiri sem trufla sig svona svakalega á einu ensku orði og ég vona innirlega að þeir koma ekki aftur. Og ég vona að þeir detti og myndavélinn þeirra brotni.

Mér fynnst allavega þessar fréttir frekar áhugaverðar.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
geirigusa


Skráður þann: 29 Júl 2005
Innlegg: 74
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:43:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Og ég vona að þeir detti og myndavélinn þeirra brotni.

hahaha
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Rusticolus


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 1577


InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:54:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
Einnig fynnst mér áhugavert hvað fólk getur talað mikið um drasl sem skiptir nákvæmlega engu helvítis andskotans máli, Var þetta nógu skír íslenska fyrir ykkur?

Vonandi fara fleiri sem trufla sig svona svakalega á einu ensku orði og ég vona innirlega að þeir koma ekki aftur. Og ég vona að þeir detti og myndavélinn þeirra brotni.

Það er svo upplífgandi að hafa svona jákvæða einstaklinga eins og þig á spjallinu. Ég sakna þess hvað þú kemur sjaldan hingað því þörfnumst þess öll reglulega að það sé ausið yfir okkur svívirðingum. Semsagt fuck you too, ef mér leyfist að sletta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Mar 2006 - 23:59:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Twisted Evil Æ, hvað mér finnst gaman af þessu.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
atlibj


Skráður þann: 21 Jan 2005
Innlegg: 916
Staðsetning: hér og þar...aðallega þar samt
Canon 20D
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 0:25:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rusticolus skrifaði:
Semsagt fuck you too, ef mér leyfist að sletta.

Hahahahah Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
stjaniloga


Skráður þann: 07 Feb 2005
Innlegg: 4640
Staðsetning: Alltumkring
agfa66
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 1:12:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nokkrar ambögur (ambogs eins og nafni minn ólafsson myndi segja) fyrir menn að skemmta sér yfir í þessu sambandi:


Bolti hann er besta skinn
boginn er af lensku
er ritar hann hér pistilinn
helst hann skrifar ensku

Fálki sveimar fleygur hér
fljótur til svara ernú
Til baka Boltinn sendur er
beðinn að þýða f... you

Hlátra sköll frá herra SJE
heyrast yfir borg og bæ
sá leiðréttir íslenskt ljósmynda fé
er letrar nikk sitt, I_fly
_________________
Kristján Logason er ljósmyndari og listamaður. Hann skrifar um travel photography og ferðalög á www.benzi.is og greinar um stock photography og fleira á www.aurora.is og uppfærir það daglega . Um bankcrupt Iceland bloggar hann ekki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 16 Mar 2006 - 2:32:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group