Sjá spjallþráð - Keppni sem er kennsla + æfing; læra af ljósmynda meisturum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppni sem er kennsla + æfing; læra af ljósmynda meisturum
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 14:17:46    Efni innleggs: Keppni sem er kennsla + æfing; læra af ljósmynda meisturum Svara með tilvísun

Eftir að hafa skoðað þráðinn um Michael Kenna, og nýlega vera búin að virða fyrir mér verk Ansel Adams, þá dettur mér í hug hvort það væri ekki gaman að hafa keppni Í KJÖLFAR 'NÁMSÞEMA'.

Keppnisráð (eða þeir sem sjá um svona) myndu velja ljósmyndara sem telst meistari, og stofna þráð í áttina og þessi Michael Kenna þráður sem er núna á borðinu, leyfa meðlimum að leita gagna og kommenta verk hans, læra af hverjum öðrum... og hafa svo keppni, ekki til að herma eftir ljósmyndaranum heldur bara gera sína eigin útfærslu, og kjósa svo eftir smekk.

Það væri jafnvel hægt að hafa svona nám + keppni með reglulegu millibili.

Hvernig hljómar þetta?
Rolling Eyes
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
torfi01


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 938
Staðsetning: Reykjavík
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 14:47:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lýst bara mjög vel á þetta. Er að sjúga í mig lærdóm.
_________________
Flicker dótið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 16:26:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ljómandi gott
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Atli Freyr


Skráður þann: 18 Feb 2011
Innlegg: 18

Canon
InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 18:52:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hljómar vel, ég væri allavega til í að taka þátt.
_________________
http://www.behance.net/atlifreyr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 22:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta væri skemmitlegt - spurning hvort þú viljir ekki taka þátt í keppnisráði og þú myndir sjá um að koma með svona keppni t.d. einu sinni í mánuði eða annan hvern mánuð.

Myndi fyrst byrja þráður og umræða um viðkomandi og myndi enda svo með keppni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
gr33n


Skráður þann: 20 Ágú 2006
Innlegg: 1987
Staðsetning: Breiðholt City
Canon 5d
InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 22:18:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Þetta væri skemmitlegt - spurning hvort þú viljir ekki taka þátt í keppnisráði og þú myndir sjá um að koma með svona keppni t.d. einu sinni í mánuði eða annan hvern mánuð.

Myndi fyrst byrja þráður og umræða um viðkomandi og myndi enda svo með keppni.


tek undir þetta Very Happy
_________________
Gísli Baldur Bragason
FlickR
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 22:32:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fallegt boð - ætla samt að afþakka að vera í keppnisráði. Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.
Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SissiSvan


Skráður þann: 20 Mar 2007
Innlegg: 1184
Staðsetning: 105
Ýmsar
InnleggInnlegg: 09 Okt 2011 - 22:45:23    Efni innleggs: Re: Keppni sem er kennsla + æfing; læra af ljósmynda meistur Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Eftir að hafa skoðað þráðinn um Michael Kenna, og nýlega vera búin að virða fyrir mér verk Ansel Adams, þá dettur mér í hug hvort það væri ekki gaman að hafa keppni Í KJÖLFAR 'NÁMSÞEMA'.

Keppnisráð (eða þeir sem sjá um svona) myndu velja ljósmyndara sem telst meistari, og stofna þráð í áttina og þessi Michael Kenna þráður sem er núna á borðinu, leyfa meðlimum að leita gagna og kommenta verk hans, læra af hverjum öðrum... og hafa svo keppni, ekki til að herma eftir ljósmyndaranum heldur bara gera sína eigin útfærslu, og kjósa svo eftir smekk.

Það væri jafnvel hægt að hafa svona nám + keppni með reglulegu millibili.

Hvernig hljómar þetta?
Rolling Eyes


Vá.. mer finnst þetta æði.. ég ætlaði nú bara að sýna ykkur þetta stutta video með Kenna.. vissi ekki að þetta yrði svona heitt.. Smile gaman að þessu.. vúúhúú.. Very Happy
_________________
kveðja, Sigurjón Már
myndasmiður á flestar stærðir filma & pappír
www.flickr.com/photos/sigurjonmar/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
broddi


Skráður þann: 19 Júl 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Brooklyn
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 18:23:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

frábær hugmynd.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 20:36:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Fallegt boð - ætla samt að afþakka að vera í keppnisráði. Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.
Smile


afhverju segiru það?

Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar.

hættu að hugsa svoleiðs Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 20:43:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Micaya skrifaði:
Fallegt boð - ætla samt að afþakka að vera í keppnisráði. Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.
Smile

afhverju segiru það?

Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar.

hættu að hugsa svoleiðs Smile

Hmm... "Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 21:11:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Micaya skrifaði:
Fallegt boð - ætla samt að afþakka að vera í keppnisráði. Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.
Smile

afhverju segiru það?

Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar.

hættu að hugsa svoleiðs Smile

Hmm... "Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar"


Þú talar þannig eins og þú sért verri kostur en einhver annar.
Sem þú ert ekki.
Taktu bara af skarið Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 21:24:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Micaya skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Micaya skrifaði:
Fallegt boð - ætla samt að afþakka að vera í keppnisráði. Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.
Smile

afhverju segiru það?

Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar.

hættu að hugsa svoleiðs Smile

Hmm... "Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar"


Þú talar þannig eins og þú sért verri kostur en einhver annar.
Sem þú ert ekki.
Taktu bara af skarið Smile

Þú talar þannig eins og þú þorir ekki að gera e-ð sjálfur.
Sem þú getur alveg.
Taktu bara af skarið Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 21:45:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Micaya skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
Micaya skrifaði:
Fallegt boð - ætla samt að afþakka að vera í keppnisráði. Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.
Smile

afhverju segiru það?

Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar.

hættu að hugsa svoleiðs Smile

Hmm... "Bjóddu þig bara fram, þú ert ekkert verri en einhver annar"


Þú talar þannig eins og þú sért verri kostur en einhver annar.
Sem þú ert ekki.
Taktu bara af skarið Smile

Þú talar þannig eins og þú þorir ekki að gera e-ð sjálfur.
Sem þú getur alveg.
Taktu bara af skarið Smile


Ég er að hvetja þig til þess að gera þetta, þú stakst upp á þessu Smile
ástæðan fyrir því að ég geri það ekki, er að ég nenni þessu ekki, hef engan tíma til að sinna þessu
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 10 Okt 2011 - 23:48:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Það eru örugglega aðrir hæfari og fúsari.


ArnarBergur skrifaði:
ástæðan fyrir því að ég geri það ekki, er að ég nenni þessu ekki, hef engan tíma til að sinna þessu

Það er nákvæmlega það sem ég meinti (um sjálfa mig).
Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group