Sjá spjallþráð - Keppni þar sem má setja saman margar myndir? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Keppni þar sem má setja saman margar myndir?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Glazier


Skráður þann: 04 Sep 2008
Innlegg: 932
Staðsetning: Mosó
Canon 60D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2011 - 16:12:12    Efni innleggs: Keppni þar sem má setja saman margar myndir? Svara með tilvísun

Hvernig væri að hafa keppni þar sem má setja saman margar myndir, hvort sem það er panorama eða multiplicity?

Leiðbeiningar hvernig skal gera miltiplicity eru hér (fyrir cs4): http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=13399
Svo eru mjög góðar eiðbeiningar á youtube Smile

Svo þegar á að senda inn original mynd þá sendir maður bara inn 1 mynd af þessum samsettu, maður þarf hvort sem er að taka allar myndirnar á sömu stillingu ekki satt?
_________________
www.flickr.com/jokull94
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2011 - 16:36:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er keppni í gangi akkúrat núna þar sem þetta má...

Grímsævintýri
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 30 Ágú 2011 - 17:37:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eins og Óskar bendir á, þá er svoleiðis keppni í kosningu núna.

Það mun pottþétt koma önnur svoleiðis fyrir áramót, jafnvel tvær.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 20 Mar 2012 - 17:12:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig væri Panó keppni?

Very Happy Very Happy Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Mar 2012 - 22:16:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Hvernig væri Panó keppni?

Very Happy Very Happy Very Happy

Hmm... kannski væru 800 px á lengri kannt ekki nóg.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group