Sjá spjallþráð - Ráðleggingar óskast - ljósmyndun á hreindýraveiðum :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ráðleggingar óskast - ljósmyndun á hreindýraveiðum

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
BenniH


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 169
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Ágú 2011 - 22:28:27    Efni innleggs: Ráðleggingar óskast - ljósmyndun á hreindýraveiðum Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið. Næstu helgi fer ég ásamt félaga mínum á hreindýraveiðar og höfum við leyfi á bæði tarf og kú á svæði 7, sem er Geithellnadalur og svæðið suður af Öxi. Ég hef farið nokkrum sinnum áður og veit því að hverju ég geng hvað varðar veiðarnar, en mig langar til að mynda ferðina samhliða veiðunum og reyna að gera skemmtilega myndasyrpu úr ferðinni, bæði ljósmyndir og videó.

Ég er með Canon 7D og 24-105 linsu, ásamt 10-20 mm og síðan hef ég leigt 400 mm 2,8 linsu ásamt 2x extender. Einnig er 75-300 súmmlinsa með sem þó er í lélegri kantinum. Góður og öflugur þrífótur er einnig með.

Það sem ég hef í huga er að mynda bæði undirbúninginn, æfingarnar, ferðina austur, leitina, dýrin, vopnin, veiðimenn, leiðsögumanninn, skotið, bráðina, verkun, flutning, fláningu osfrv.

Þar sem ég hef ekki notað þessa aðdráttarlinsu með extender áður þá langar mig að spyrja hvort það sé eitthvað sérstakt sem þarf að hafa í huga. Eins bara almennar ráðleggingar og pælingar um hvernig ætti að nálgast efnistökin.

Allar hugmyndir eru vel þegnar.

Með bestu kveðjum
Benni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group