Sjá spjallþráð - Föngulegir fálkar :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Föngulegir fálkar
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Sindri


Skráður þann: 26 Jún 2006
Innlegg: 701

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2011 - 23:39:31    Efni innleggs: Föngulegir fálkar Svara með tilvísun

Sælt veri fólkið

Hér koma nokkrar myndir af fálkum sem ég var að dunda mér við að mynda í ár. Það hefur lengi verið draumur hjá mér að fylgjast með þessum fallegu ránfuglum og mér gafst loksins tækifæri til þess núna í sumar. Þetta gæluverkefni var samt óvenjulegt um margt og þar fóru saman erfiðleikar við að finna hentugt hreiður til myndatöku og heldur dapurt veðurfar. Á endanum hafðist þetta samt með hjálp góðra manna en tíminn sem fór í sjálfar myndatökurnar varð heldur styttri en ég hafði vonast eftir.
Rétt er að taka það fram að fálkinn er alfriðaður og yfir varptímann er stranglega bannað að nálgast óðöl nema að fengnu leyfi frá yfirvöldum.
Því miður kom upp tilfelli nú nýverið þar sem þetta bann var virt að vettugi og er það grafalvarlegur hlutur þegar menn vísvitandi brjóta lög með þessum hætti. Ekkert getur réttlætt framferði sem þetta enda getur það valdið viðfangsefninu óbætanlegum skaða og ég held að allir geti verið sammála um að engin mynd er þess virði. Fyrsta reglan við fuglaljósmyndun er sú að velferð fuglanna gengur alltaf fyrir og aldrei má stefna henni í hættu. Sýna þarf viðfangsefninu virðingu og nærgætni og gæta þess að valda því sem minnstu ónæði. Það að fylgja lögum sem sett eru til að vernda ákveðnar fuglategundir á að vera hverjum manni ljúft og skylt enda þurfa menn að muna að það er ástæða fyrir því að þessi lög eru sett.
Á næsta ári mun koma út bók um íslenska fálkann frá meistara Daníel Bergmann og hvet ég menn eindregið til að hafa augun opin og ná sér í eintak þegar hún kemur út. Hef á tilfinningunni að þar verði um að ræða skyldueign fyrir alla fuglaáhugamenn og fagurkera. Í það minnsta er ég þegar búinn að rýma til fyrir henni í bókahillunni.
Öll gagnrýni er vel þegin.
_________________
Bestu kveðjur,

Sindri
http://www.flickr.com/photos/sindri_skulason/


Síðast breytt af Sindri þann 26 Okt 2011 - 9:14:11, breytt 2 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2011 - 23:42:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Áhrifaríkar myndir og þessum kraftmikla ránfugli gerð góð skil.

Síðast breytt af hnokki þann 24 Ágú 2011 - 0:07:49, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 23 Ágú 2011 - 23:58:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru alveg frábærlega fallegar myndir Sindri. Hef einmitt stundum verið að hugsa um hvað þú hafir haft fyrir stafni í sumar. Nú er komið svar við þeirri spurningu. Smile
Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ásta69


Skráður þann: 16 Sep 2007
Innlegg: 336
Staðsetning: RVK

InnleggInnlegg: 23 Ágú 2011 - 23:59:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er nú lítið hægt að gagnrýna svona myndir. Þetta er stórglæsilegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
EssPé


Skráður þann: 06 Okt 2009
Innlegg: 364
Staðsetning: Reykjavík
Canon 7D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 0:05:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Úff..ég bara táraðist. Stórkostlegt Vá
Kv. Sævar
_________________
http://www.flickr.com/photos/sproppe/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3537
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 1:46:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottar myndir.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Diddi Sig.


Skráður þann: 12 Maí 2006
Innlegg: 1363
Staðsetning: Vestmannaeyjar
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 8:37:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegar myndir af Fálkanum,til hamingju með þær.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tótla


Skráður þann: 13 Okt 2008
Innlegg: 366
Staðsetning: Álasund, Noregi
Nikon D610
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 8:54:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stórkostlegar myndir !!!
_________________
Kv. Þórunn Sigþórsdóttir
F L I C K R
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gaflarinn


Skráður þann: 28 Des 2007
Innlegg: 421
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 8:54:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru alveg magnaðar myndir
_________________
http://www.flickr.com/photos/gaflarinn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Kaliber


Skráður þann: 09 Maí 2006
Innlegg: 582
Staðsetning: Akureyri
Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 10:27:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er greinilega vandað til verka. Frábærar myndir svo ekki sé meira sagt. Þessar myndir auk fleiri sem þú hefur verið að birta sýna svo ekki verður um villst að þú ert í fremstu röð fuglaljósmyndara hér á landi. Gefur öðrum meisturum ekkert eftir.

Leikmaður áttar sig líklega ekki á því hversu mikill undirbúningur, fyrirhöfn og elja liggur að baki einni svona mynd. Þínum tíma hefur greinilega verið vel varið í sumar.
_________________
http://einar.gudmann.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ismey


Skráður þann: 15 Ágú 2011
Innlegg: 39

Canon 1000D
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 11:50:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

meiriháttar myndir hjá þér !
mér fynst þessi sem hann er á flugi algjör snilld...
_________________
___________________
Hrönn Arnfjörð Guðbjartsdóttir
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A.Ómar


Skráður þann: 16 Ágú 2009
Innlegg: 8
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D3100
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 11:58:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru allt frábærar myndir, og ekki á hvers manns færi að leika það eftir.
Stórkostlegt.
_________________
Mynd er ekki mynd, nema einhver mynd sé á henni.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5371
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 13:18:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gott Gott Gott
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjarkih


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 1292
Staðsetning: Akranes
Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 13:31:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hreint út sagt geggjaðar myndir af þessum tignarlega og glæsilega fugli.
_________________
FlickR síðan mín:
http://www.flickr.com/bjarkih/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zebri


Skráður þann: 27 Mar 2008
Innlegg: 211

Olympus XZ-1
InnleggInnlegg: 24 Ágú 2011 - 17:33:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Glæsilegt afrek hjá þér - og magnaðar myndir af þessum tignarlega fugli Gott Gott Gott
_________________
— — —
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Fuglar og Dýr Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group