Sjá spjallþráð - Siggi Ben [SiggiBen] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Siggi Ben [SiggiBen]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
SiggiBen


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 20:51:46    Efni innleggs: Siggi Ben [SiggiBen] Svara með tilvísun

Sæl öll sömul Very Happy

Byrjaði að mynda af alvöru haustið 2002. Hef einna helst tekið myndir af flugvélum enda mikill áhugamaður um flug. Gef mig ekki út fyrir að vera neinn 'FineArt' ljósmyndari en er alltaf að læra Wink

Byrjaði í digital umhverfi en hef verið að leika mér með rangefindervél sem ég hef átt síðan í maí 2004. Skanna filmur með Epson 4870 skanna.

Hef notað Leica Digilux 1, Canon G3, Canon D30(lánsvél), Canon 300D og loks Canon 20D.

Er með wefsíðuna www.siggiben.com

Finnst www.ljosmyndakeppni.is frábært framtak og hlakka til að fylgjast með og taka þátt í framtíðinni.

Bestu kveðjur,
Siggi Ben
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
tyrkinn
Plöggari


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 660
Staðsetning: Garðabær
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 21:17:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Fínar myndir hjá þér. Flottur líka ef þú "átt" flugvél, margir hérna sem vilja meina að maður þurfi bara flugvél til að geta tekið góðar myndir Wink

Loftmyndirnar skemmtilegar, maður sér svoleiðis ekki svo oft. Væri gaman ef þú myndir einhvern tíman útlista hvernig þetta er tekið (mundi halda að þetta væri erfitt, er tekið út um glugga?, þarf ekki að taka á háum shutter speed o.s.frv.)

Velkominn annars, vonandi verður þú virkur hér á síðunni.

Günayadin, Tyrkinn
_________________
If you saw a man drowning and you could either save him or photograph the event...what kind of film would you use? -Anonymous
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Dannifrikk


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 146


InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 21:17:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn

Hef séð mikið af góðum myndir eftir þig á http://www.airliners.net Held mikið upp á þessa: http://www.siggiben.com/gallery/284282/1/11276099/Small og þessa:http://www.siggiben.com/gallery/239999/1/9328663/Small

Má ég spyrja? Með hvaða linsu tóstu þessa? http://www.siggiben.com/gallery/284282/1/9328660/Small Þú segir á airliners.net að hún sé í FL350. Hvað stjörnukíki ert þú eginlega með?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 21:35:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Geggjuð myndin í subwayinum.

Flugvélamyndirnar líka flottar.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
SiggiBen


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 88
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 21:47:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sælir og takk fyrir commentin.

Ég á nú hvorki flugvél né jeppa Laughing (eyði allt of miklu í ljósmyndahobbýið) en tekst samt að taka skítsæmilegar myndir.

Myndin af Flugleiðavélinni er tekin úr annarri Flugleiðavél 1000 fetum fyrir neðan á Canon 300D með Canon EF 70-200mm F/2.8L IS. Ég tók rúmlega 200 myndir en þessi kom einna skást út. Var sérstaklega ánægður því að ég hugsaði aðeins áður en ég tók hana og undirlýsti viljandi um 1.5 stop en dritaði ekki bara í AUTO-mode.

Þakka þér GRÓS. Þessi mynd er tekin í Grand Central Station í New York og mér finnst hún ansi sterk. Sérstaklega samspil textans á plakatinu og greyið gaursins í hjólastólnum. Hefði átt að gefa honum e-ð en hugsaði ekki út í það þá. Annars benti bróðir minn mér á þetta myndefni þegar ég ætlaði að strunsa framhjá. Hann á sem sagt heiðurinn Very Happy Myndin er tekin á 300D og EF 17-40mm F/4L. Lagði vélina á borð sem var þarna og notaði sjálftakarann til að hleypa af.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group