Sjá spjallþráð - Micro Four Thirds þráðurinn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Micro Four Thirds þráðurinn
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 32, 33, 34  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 9:13:11    Efni innleggs: Micro Four Thirds þráðurinn Svara með tilvísun

Mér datt í hug hvort ekki væri sniðugt að hafa sér þemaþráð fyrir okkur sem erum að mynda með micro 4/3 þar sem við getum póstað myndum og rætt vélar og linsur.

Ég losaði mig við allt stóra þunga Canon dótið og keypti mér Olympus E-P1. Linsurnar sem ég á eru kitlinsan Olympus 14-42, Panasonic 20mm f/1.7 og Olympus 9-18mm. Næsta linsan í safnið verður væntanlega Olympus 45mm f/1.8 sem kemur út í september og Panasonic 100-300mm f/5.6. Svo í fjarlægri framtíð myndi ég vilja eignast nýju 12mm linsuna... og... haha

Fyrir mig er ákveðin frelsun í að yfirgefa DSLR heiminn og fara að mynda með svona nettu kerfi. Þegar ég var sem verstur átti ég allar dýrustu og fínustu græjurnar og uþb 2 millljónir lágu í græjunum. Þ.a. frelsunin er ekki síst peningaleg. Nú kostar allt sem ég á innan við 200þ og kemst fyrir í mittisösku, og aldrei spurning hvort ég taki vélina með mér þegar ég fer eitthvað.

Og best að byrja þemaþráðinn á myndum.

Hér er ein tekin með 20mm f/1.7 linsunni af dóttur minni.


Og önnur tekin með 9-18mm linsunni og Lee hard grad filter.

_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 14:39:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eina sem ég hef látið pirra mig verulega á EP-1 er að hún nær ekki fjólubláum litum rétt. Éf var að taka myndir af vörum úr fiskroði fyrir tengdó, og það varð alltaf blátt, ekki fjólublátt.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 15:49:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr skrifaði:
Það eina sem ég hef látið pirra mig verulega á EP-1 er að hún nær ekki fjólubláum litum rétt. Éf var að taka myndir af vörum úr fiskroði fyrir tengdó, og það varð alltaf blátt, ekki fjólublátt.


Ertu viss um að fiskurinn sé í RAL litakerfinu? Linktrúður Það sem mér finnst óþægilegast er að hafa ekki viewfinder en það svosem venst.

Ertu þá eithtvað að spá í að uppfæra? EP3? Annars sensor í henni eða Pansonic eitthvað? Ég er að spá í að láta EP1 duga eitthvað áfram og grípa kannski EP3 þegar þær fara að detta inn notaðar. Amk. bæta linsum safnið fyrst. Mr. Green
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 16:19:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
jonr skrifaði:
Það eina sem ég hef látið pirra mig verulega á EP-1 er að hún nær ekki fjólubláum litum rétt. Éf var að taka myndir af vörum úr fiskroði fyrir tengdó, og það varð alltaf blátt, ekki fjólublátt.


Ertu viss um að fiskurinn sé í RAL litakerfinu? Linktrúður Það sem mér finnst óþægilegast er að hafa ekki viewfinder en það svosem venst.

Ertu þá eithtvað að spá í að uppfæra? EP3? Annars sensor í henni eða Pansonic eitthvað? Ég er að spá í að láta EP1 duga eitthvað áfram og grípa kannski EP3 þegar þær fara að detta inn notaðar. Amk. bæta linsum safnið fyrst. Mr. Green


Ég þarf nú að skoða þetta litavesen betur, hefur bara angrað mig þarna. Viewfinderleysið venst. Ég er ágætlega settur linsulega, vildi þó eiga macro. EP-3 er á listanum, betri sensor, AF kerfi og flass, vélin er ansi spaugileg með FL-50 flassinu. Smile
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 16:27:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einsog Hauxon segir, þá fer nánast ekkert fyrir þessu, þessvegna er ég nánast alltaf með þetta á mér.

Hef verið að nota þetta undanfarið, í götumyndirnar og mótorsportið. Er að nota kitlinsuna 14-42 og svo 40-150 sem ég keypti af Daníel Starrasyni hérna á
spjallinu.

Set tvær bílamyndir, þar sem maður er aðallega í því þessa dagana, teknar með sitthvorri linsunni á Olympus ep1.

40-150


14-42

_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 28 Júl 2011 - 23:39:16, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 22:58:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skrifaði þennan texta við eina af mínum M4/3 myndum (nenni ekki að þýða). Þetta eru fiskauga með Zuiko 8mm. Þetta ratio sem myndirnar koma í, sem sé, augljóslega 4:3, er betra fyrir fiskauga heldur en 3:2 úr flestum reflex vélum (dslr).

Micaya skrifaði:
I have a 'message' for fish-eye enthousiasts, or anyone thinking of buying a fish-eye lens. What you can see here is from a Zuiko Olympus 8mm fish-eye lens. It is the best fish-eye I have seen, and/or tried.

Besides, the M4/3 sensor of Olympus renders the perfect ratio for a fish-eye image (you get a shot in 4:3 ratio, instead of the longer 3:2 of most DSLR's). I can't say that I appreciate Olympus as a camera, but it surely would be worth to own one JUST TO USE THIS FISH-EYE LENS WITH IT !!!


The Sun Voyager ... The Biggest Clock

And Now What?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 28 Júl 2011 - 23:36:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott, sérstaklega Sólfarið. Hvaða boddý er þetta? ...EP1?
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 11:58:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mynduð þið mæla með oly ep-3 fram yfir panasonic gf-3? Er að spá í að fara sömu leið og bróðir minn, og selja hlunkinn og fá mér svona. Sé svo marga kosti við smæðina á þessu dóti. Þetta væri alltaf með manni. Nikoninn verður allt of oft eftir heima þegar maður er að rölta eitthvað.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 15:06:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Óskar Panasonic hefur gert GF2 og síðan GF3 lakari en GF1. Veit ekki hvað þeir eru að spá. Líklega til að ná betur á consumer markaðinn. Olympus er hins vegar með EPL módelin (PEN Lite) og hefur haldið EP línunni góðri. EP3 er líka nokkuð vel uppfærð með OLED skjá, innbyggðu flassi og mörgu mörgu öðru sem vantaði í EP1. "Besta" vélin er hins vegar GH2 ef þú vilt myndavél í mini DSLR líki. Ég myndi amk fá mér E-P3.

Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 16:35:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Óskar Panasonic hefur gert GF2 og síðan GF3 lakari en GF1. Veit ekki hvað þeir eru að spá. Líklega til að ná betur á consumer markaðinn. Olympus er hins vegar með EPL módelin (PEN Lite) og hefur haldið EP línunni góðri. EP3 er líka nokkuð vel uppfærð með OLED skjá, innbyggðu flassi og mörgu mörgu öðru sem vantaði í EP1. "Besta" vélin er hins vegar GH2 ef þú vilt myndavél í mini DSLR líki. Ég myndi amk fá mér E-P3.

Hrannar


Hverjum er ekki sama um að GF1 hafi verið leyst af með GF2 og GF3 núna þegar G3 er komin. GH2 er líka á mjög skikkanlegu verði á Amazon.co.uk núna.

Ég fatta ekki uppröðunina hjá Olympus. Þetta virðast allt fínar vélar sem þeir gera en munurinn á þeim minnir mig helst á muninn á farsímum síðast þegar ég keypti mér síma (ca. 2005). Af hverju fær E-PL3 hraðari fps og tilt/flip skjá en E-P3 ekki?

Samt er stóra ástæðan fyrir því að ég hallast að Panasonic frekar en Oly að það kostar svo mikið að bæta við EVF. Hins vegar fatta ég mjög vel muninn á Panasonic vélunum. Mér líst líka vel á að vélarnar með innbyggðum EVF hafa swivel skjái. Það er fídus sem ég er verulega spenntur fyrir og með touch to focus gæti það verið mjög effektív leið til að ná hærri sjónarhornum en maður venjulega getur með góðu móti. Enginn dílbreaker í rauninni en samt mjög spennandi finnst mér.

Rétt eins og face detect AF. Það gæti verið magnað þegar maður er að leika sér við að taka myndir af fólki.

Annars virðist orðrómurinn vera að öðru hvoru megin við áramót megi búast við nýjum vélum, sem yrðu þá hluti af nýjum línum, frá bæði Panasonic og Oly. Ég myndi svo sem ekki bíða en það verður spennandi að sjá.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 16:59:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stór kostur við Olympus að vélarnar eru með hristivörn innbyggða í boddíið. T.d. ertu með hristivörn á Panasonic 20/1.7 á Olympus boddíi en ekki Panasonic. Þetta gildir auðvitað líka um "alt" gler.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 17:05:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Stór kostur við Olympus að vélarnar eru með hristivörn innbyggða í boddíið. T.d. ertu með hristivörn á Panasonic 20/1.7 á Olympus boddíi en ekki Panasonic. Þetta gildir auðvitað líka um "alt" gler.


Þetta er auðvitað killer feature og ég væri verulega til í þetta. Á móti leiðréttir Panasonic linsurnar sínar meira eftirá.

Fyrir mér myndi MFT samt gera f/4 að nýja f/5.6, svo að segja, svo ég gæti mjög oft verið að nota stoppi hærri lokuhraða en ég geri með DX sensor. Það er ekki svo oft sem ég nota lokuhraða sem eru hægari en 1/(4 * brennivídd) svo ég myndi þurfa hristivörn enn minna en ég þarf hana núna. Sérstaklega ef maður miðar við að Nikon D40 er svo gott sem ónothæf á ISO 3200 en Panny GH2 er nokkuð nothæf á ISO 6400.

Hristivörnin væri samt mjög næs fídus. Hlýtur að vera mjög svalt að hafa bjarta linsu og hristivörn.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 17:33:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú þarft nú eiginlega að miða við 1/(2*brennivídd) fyrir m4/3 þ.a. 1/40 væri lágmarkshraði fyrir 20/1.7. Annars er base ISO 200 og myndirnar oft með 1/200 til 1/500 þ.a. þetta skiptir yfirleitt ekki máli nema innandyra.
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 17:39:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þessi mynd frá DPReview sýna best stærðarmuninn á Olympus EP3 og Panasonic G3, báðar með kit linsuna.


_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 29 Júl 2011 - 17:39:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Þú þarft nú eiginlega að miða við 1/(2*brennivídd) fyrir m4/3 þ.a. 1/40 væri lágmarkshraði fyrir 20/1.7. Annars er base ISO 200 og myndirnar oft með 1/200 til 1/500 þ.a. þetta skiptir yfirleitt ekki máli nema innandyra.


Mín reynsla með DX er að 1/125 sé ágætt sem þumalputtaregla fyrir 30mm linsu. Menn eru missstöðugir og ég tek eftir að ég fæ sjaldan óskarpar myndir á 1/125 en mun oftar á 1/60. Svo bara fer ég eftir aðstæðum.

Ég gæti hins vegar líka þurft að læra betri tækni…
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Þema Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 32, 33, 34  Næsta
Blaðsíða 1 af 34

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group