Sjá spjallþráð - [Video] Dýptarskrpa I & II - Ljósop, linsa og fjarlægð :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Video] Dýptarskrpa I & II - Ljósop, linsa og fjarlægð
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 14:59:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flott framtak!!!

Mundi samt endurtaka þetta, hafa aðeins eitt myndband og hafa þá fjarlægðina frá viðfangi með, skiptir í raun mestu máli. Eins hefði ég haft smá hugleiðingu um stærð á viðtökumiðlinum, filmu eða sensor og áhrif þess á DOF.

Loks, hefði verið sniðugt að hafa link á DOF reiknivél, til dæmis eins og þessa.

Hún tekur einmitt á öllum þáttum sem hafa áhrif á DOF-ið, meðal annars "Hyperfocal distance" og óendanlegan fókus sem væri kannski vert að minnast lítilega á.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 15:24:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Markmiðið er að hafa þetta ekki lengra en 5 mín hvert myndband þannig að það er takmarkað mikið sem kemst að hverju sinni. Mætti gera Dýptarskerpa 3 sem færi hratt yfir allt og bætti svo við þessum með reiknivélina og stærð "viðtökumiðils".
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 16:20:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
rosalega sniðug vídjó! glæsilegt.

Það má kannski bæta einum þætti við þessi atriði sem hafa áhrif á dýptarskerpuna, en það er stærð myndflögunnar / filmunnar. - því stærri sensor, því minni dýpt. Smile
Geturðu útskýrt þetta, Völundur?


Nei svosem ekki, Smile
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 18:12:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
rosalega sniðug vídjó! glæsilegt.

Það má kannski bæta einum þætti við þessi atriði sem hafa áhrif á dýptarskerpuna, en það er stærð myndflögunnar / filmunnar. - því stærri sensor, því minni dýpt. Smile
Geturðu útskýrt þetta, Völundur?


Nei svosem ekki, Smile
Segjum bara að við kroppum mynd. Eykst dýptarskerpan við það? Einhvernveginn finnst mér að það séu aðrir þættir sem hafi þessi áhrif á dýptarskerpuna þótt talað sé um stærri og minni myndflögur sem orsök af praktískum ástæðum.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile


Síðast breytt af kgs þann 24 Júl 2011 - 19:10:11, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 18:57:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

robbinn skrifaði:
Snilldar framtak! Meira af þessu. Væri gaman að sjá dæmi um þennan úrklippu effekt sem býr til munstur á Bokeh-ið.


Ég hef notað þetta einu sinni í keppni... Hér er dæmi:
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=19875&challengeid=505
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 24 Júl 2011 - 19:09:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

flott framtak
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 25 Júl 2011 - 9:27:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
rosalega sniðug vídjó! glæsilegt.

Það má kannski bæta einum þætti við þessi atriði sem hafa áhrif á dýptarskerpuna, en það er stærð myndflögunnar / filmunnar. - því stærri sensor, því minni dýpt. Smile
Geturðu útskýrt þetta, Völundur?


Nei svosem ekki, Smile
Segjum bara að við kroppum mynd. Eykst dýptarskerpan við það? Einhvernveginn finnst mér að það séu aðrir þættir sem hafi þessi áhrif á dýptarskerpuna þótt talað sé um stærri og minni myndflögur sem orsök af praktískum ástæðum.


Já, manni hefur sýnst að þetta gerist vegna þess að stærra format kallar á lengri linsur. Þá er minni dýpt í myndunum kannski helst vegna þess að fólk þarf að nota lengri linsur, en það það skapar akkúrat vandamálin sem verða til vegna ónægrar dýptar.

Ef maður prófar að stilla upp 35mm vél og rammar inn mynd, og setur svo við hliðina á henni 4x5" vél, og rammar eins (50mm og 180mm kannski), þá verður þetta alveg augljóst. En kannski skapast vandinn ekki útaf stærð myndflatarins, heldur lengd linsanna?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 25 Júl 2011 - 10:04:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mjög flott , mér datt í hug að bæta þessu við síðara videoið þetta er sem sagt reiknivél sem reiknar út hve mikið er í fókus og fleira .
þú velur þína vél og linsu sem þú ætlar að nota

http://www.dofmaster.com/dofjs.html
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 25 Júl 2011 - 11:55:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
rosalega sniðug vídjó! glæsilegt.

Það má kannski bæta einum þætti við þessi atriði sem hafa áhrif á dýptarskerpuna, en það er stærð myndflögunnar / filmunnar. - því stærri sensor, því minni dýpt. Smile
Geturðu útskýrt þetta, Völundur?


Nei svosem ekki, Smile
Segjum bara að við kroppum mynd. Eykst dýptarskerpan við það? Einhvernveginn finnst mér að það séu aðrir þættir sem hafi þessi áhrif á dýptarskerpuna þótt talað sé um stærri og minni myndflögur sem orsök af praktískum ástæðum.


Já, manni hefur sýnst að þetta gerist vegna þess að stærra format kallar á lengri linsur. Þá er minni dýpt í myndunum kannski helst vegna þess að fólk þarf að nota lengri linsur, en það það skapar akkúrat vandamálin sem verða til vegna ónægrar dýptar.

Ef maður prófar að stilla upp 35mm vél og rammar inn mynd, og setur svo við hliðina á henni 4x5" vél, og rammar eins (50mm og 180mm kannski), þá verður þetta alveg augljóst. En kannski skapast vandinn ekki útaf stærð myndflatarins, heldur lengd linsanna?


Ég er búinn að hugsa þetta aðeins og finnst að þetta atriði eigi ekki heima í þessum myndböndum mínum. Þetta er ekkert sem kemur að gagni þegar þú ert að fara að taka mynd. En ætti kannski að minnast á þetta ef ég gerði myndband um það hvernig myndvél fólk ætti að kaupa.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 25 Júl 2011 - 14:09:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Völundur skrifaði:
kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
kgs skrifaði:
Völundur skrifaði:
rosalega sniðug vídjó! glæsilegt.

Það má kannski bæta einum þætti við þessi atriði sem hafa áhrif á dýptarskerpuna, en það er stærð myndflögunnar / filmunnar. - því stærri sensor, því minni dýpt. Smile
Geturðu útskýrt þetta, Völundur?


Nei svosem ekki, Smile
Segjum bara að við kroppum mynd. Eykst dýptarskerpan við það? Einhvernveginn finnst mér að það séu aðrir þættir sem hafi þessi áhrif á dýptarskerpuna þótt talað sé um stærri og minni myndflögur sem orsök af praktískum ástæðum.


Já, manni hefur sýnst að þetta gerist vegna þess að stærra format kallar á lengri linsur. Þá er minni dýpt í myndunum kannski helst vegna þess að fólk þarf að nota lengri linsur, en það það skapar akkúrat vandamálin sem verða til vegna ónægrar dýptar.

Ef maður prófar að stilla upp 35mm vél og rammar inn mynd, og setur svo við hliðina á henni 4x5" vél, og rammar eins (50mm og 180mm kannski), þá verður þetta alveg augljóst. En kannski skapast vandinn ekki útaf stærð myndflatarins, heldur lengd linsanna?


Ég er búinn að hugsa þetta aðeins og finnst að þetta atriði eigi ekki heima í þessum myndböndum mínum. Þetta er ekkert sem kemur að gagni þegar þú ert að fara að taka mynd. En ætti kannski að minnast á þetta ef ég gerði myndband um það hvernig myndvél fólk ætti að kaupa.
Já, Völundur, það horfir þannig við mér sem leikmanni. Ég hef lítið lesið um þetta á netinu og veit því lítið sem ekkert um þetta. Mismunandi upplausn, smíði og Bayer-mynstrið hafa ábyggilega sitt að segja. Myndflögurnar eru, eins og linsur, misjafnlega vel eða illa heppnaðar smíðar og sjálfsagt hægt að mæla hvernig þær standa sig gagnvart DOF þótt linsan ráði mestu þar um. Mig minnir að hér hafi verið skrifað heilmikið um Circle of Confusion fyrir nokkru síðan? RAW-converterinn skiptir líklega máli líka. Það sama má segja um filmur þótt aðrir tækniþættir ráði þar för. Filmur eru misvel gerðar og skila DOF misjafnlega t.d. vegna kornastærðar, -lögunar og -röðunar. Vægið á þessum hlutum er fyrir mér álíka og aukastafirnir í pi á meðan mikilvægi linsunnar vermir sætið framan við kommuna og ég er því sammála sje um að engin brýn þörf sé á kennslumyndbandi um þessa þætti til þess eins að útskýra DOF.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group