Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| ÁsgeirJ
|
Skráður þann: 07 Jan 2011 Innlegg: 157
Canon EOS 550D/Rebel T2i
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 12:14:20 Efni innleggs: Lág einkunnagjöf á frábærum myndum |
|
|
Sæll öll
*EDIT*
Eins og Kiddi benti á hérna að neðan hefur þetta verið rætt mjög mikið nú þegar, það er því kannski bara best að fara ekki út í það aftur og að ég lesi bara þá þræði sem eru til
*EDIT*
Ég er tiltölulega nýr hérna og ég hugsa að þetta sé mitt fyrsta innlegg. Ég vildi bara athuga hvað ykkur finnst um að myndir eins og þessi (augljóslega ekki mynd eftir mig): http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=23569&challengeid=598 sé að fá 4 og niður í 1 frá nokkrum aðilum ?
Augljóslega getur enginn haft þá skoðun að þessi mynd verðskuldi ekki meira en 1. Eru einhverjir keppendur sem fara á alla aðra keppendur og gefa þeim 1 ?
Ég hef pælt mikið í þessu síðan ég fór að fylgjast með keppnum og sá svo athugasemd varðandi þetta í umræðu um keppnina "Grár í lit" frá öðrum notanda og ákvað að búa til smá þráð um þetta.
Auðvitað mega allir hafa sína skoðun og kannski er bara einhver þarna úti sem virkilega hatar fuglamyndir, það kann að vera. En ég hef séð fullt af öðrum myndum sem hafa fengið slatta af ásum og tvistum sem ég get ekki skilið að nokkur maður geti verið svona mikið á móti.
Síðast breytt af ÁsgeirJ þann 22 Júl 2011 - 12:27:35, breytt 1 sinni samtals |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| kiddi
| 
Skráður þann: 03 Jan 2005 Innlegg: 2230
Nikon D810
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 12:23:00 Efni innleggs: |
|
|
Þetta hefur verið rætt fram og til baka hundrað sinnum, prófaðu að fara í valmyndina uppi og velja "Spjallið" og svo "Leita" og skrifaðu "einkunnagjöf" í leitarreitinn og þá sérðu umtalsvert af þráðum um akkurat þetta sama málefni. M.v. við upplýsingarnar sem eru til staðar þá held ég að það sé óþarfi að fara út í enn eina umræðuna um þetta  _________________ flickr / augnablik.is |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ÁsgeirJ
|
Skráður þann: 07 Jan 2011 Innlegg: 157
Canon EOS 550D/Rebel T2i
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 12:26:34 Efni innleggs: |
|
|
Haha all right, ég hefði mátt prófa leitina, en hef allavega aldrei rekist á þessa umræðu áður. Verður gaman að lesa yfir þræðina þá. Þá er kannski bara best að loka á þessa umræðu strax. Smelli því efst í þráðinn. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| odidlov
| 
Skráður þann: 27 Jún 2011 Innlegg: 170
Canon 1D mark 4
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 13:45:17 Efni innleggs: |
|
|
Þetta er sama 'trend' og má sjá víða á netinu þar sem þú hleypir 'nafnleysingum' í einkunnagjöf.
Að mínu mati er það svo að fátt eigi skilið 'einn' nema þetta sé efni sem þverbrýtur á þér sem einstakling og skilur þig eftir í viðurstyggð á að slíkt skuli vera til.
Horfðu til www.imdb.com og skoðaðu topplistann þar - Shawshank Redemption er þar efst.
18.555 manns gefa henni 1, eða þrjú prósent. Ég sé enga réttlætingu í þeirri einkunnagjöf sama hvernig þú snýrð því, en svona er að hleypa nafnleysingum inn í kosningaferlið.
Ef einhver er lausnin, þá þyrfti aðili sem gefur mynd einkunn 'undir' og 'yfir' meðallag (1-2-3 / 8-9-10), útskýringu á því af hverju hann gerir slíkt. Þar væri þá hægt að sjá hvort að viðkomandi sé að kjósa vegna einhverra annarrlegra ástæðna umfram þeirra að hann sjálfur sé með mynd í kosningu.
Ef mynd hreyfir svo við þér að þú gefur einkunn á lægri eða hærri skalanum, þá átt þú að hafa tök á því að útskýra fyrir öðrum af hverju þú gerir það. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| robbinn
| 
Skráður þann: 20 Mar 2005 Innlegg: 2043 Staðsetning: Gautaborg Canon EOS 7D
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 13:49:45 Efni innleggs: |
|
|
odidlov skrifaði: | Þetta er sama 'trend' og má sjá víða á netinu þar sem þú hleypir 'nafnleysingum' í einkunnagjöf.
Að mínu mati er það svo að fátt eigi skilið 'einn' nema þetta sé efni sem þverbrýtur á þér sem einstakling og skilur þig eftir í viðurstyggð á að slíkt skuli vera til.
Horfðu til www.imdb.com og skoðaðu topplistann þar - Shawshank Redemption er þar efst.
18.555 manns gefa henni 1, eða þrjú prósent. Ég sé enga réttlætingu í þeirri einkunnagjöf sama hvernig þú snýrð því, en svona er að hleypa nafnleysingum inn í kosningaferlið.
Ef einhver er lausnin, þá þyrfti aðili sem gefur mynd einkunn 'undir' og 'yfir' meðallag (1-2-3 / 8-9-10), útskýringu á því af hverju hann gerir slíkt. Þar væri þá hægt að sjá hvort að viðkomandi sé að kjósa vegna einhverra annarrlegra ástæðna umfram þeirra að hann sjálfur sé með mynd í kosningu.
Ef mynd hreyfir svo við þér að þú gefur einkunn á lægri eða hærri skalanum, þá átt þú að hafa tök á því að útskýra fyrir öðrum af hverju þú gerir það. |
Þeir reyndu á DPC að neyða fólk til að gefa útskýringu á einkunn undir 4 og þeir hættu fljótlega með það. Afhverju? Líklega bara pirrað notendur. _________________ http://www.robbinn.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| broddi
| 
Skráður þann: 19 Júl 2007 Innlegg: 893 Staðsetning: Brooklyn Canon EOS 5D
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 14:31:53 Efni innleggs: |
|
|
Það mætti reyna að hafa þetta alveg gegnsætt, þannig að einkunagjöf væri opin og allir gætu séð hverjir eru að gefa lágar einkunir.
Það gæti e.t.v. dregið eitthva ér svona svindli þar sem fólk er augljóslega að reyna að draga meðaltalseinkunir mynda niður.
Svo eru aðrir sem eru bara bjánar, neikvæðir og/eða leiðinlegir.
Það er erfiðara að banna eða koma í veg fyrir hálfvitaskap, en um að gera að reyna. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 22 Júl 2011 - 14:37:28 Efni innleggs: |
|
|
broddi skrifaði: | Það mætti reyna að hafa þetta alveg gegnsætt, þannig að einkunagjöf væri opin og allir gætu séð hverjir eru að gefa lágar einkunir.
Það gæti e.t.v. dregið eitthva ér svona svindli þar sem fólk er augljóslega að reyna að draga meðaltalseinkunir mynda niður.
Svo eru aðrir sem eru bara bjánar, neikvæðir og/eða leiðinlegir.
Það er erfiðara að banna eða koma í veg fyrir hálfvitaskap, en um að gera að reyna. |
Það sem ég hef lagt til er eftirfarandi.
Tilvitnun: | Avg (all users): 7.6409
Avg (commenters): 8.8750
Avg (participants): 7.6404
Avg (non-participants): 7.6413 |
sem sagt.
Núna sér maður meðaltal allra sem kusu.
þarf að bæta inní meðaltal þeirra sem kusu og eru keppendur
meðaltal þeirra sem kusu og eru ekki keppendur
meðaltal þeirra sem kusu og gáfu komment. _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|