Sjá spjallþráð - Lífsgleði :S :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Lífsgleði :S
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 10:57:31    Efni innleggs: Lífsgleði :S Svara með tilvísun

úff
Ég verða að segja að mér finnst þessi nýja keppni MJÖG erfið.
Lífsgleði !
Gvöð minn góður sko.
Tók ekki þátt í persónukeppninni því að ég ætlaði að býða og sjá hvort næsta keppni væri ekki aðeins léttari en mér finnst þessi vægast sagt þung.
Ok nú koma allir og eitthvað böggast og segja að þetta sé bara challenge og eitthvað en ég er vægast sagt ekki reyndur myndari hef ekkert verið með módel og hef ekki aðgang að neinu módeli svo að þetta er hálfvonlaust fyrir þá sem ekki eru með módel og þá sem ekki eru æfðir í leikstjórn.

Er ekki hægt að hafa tvær keppnir í gangi samhliða svo fólk geti valið úr hvort henntar sér betru ?
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:03:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að þú getir tekið mynd af blómi fyrir þessa kepni m.a.s.
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Spuncken


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 667

Fuji X-T1
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:03:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1. Finndu sætan krakka.
2. Gefðu krakka nammi.
3. taktu mynd af lífsgleði.

Mundu bara að sykurrushið hverfur eftir ca. hálftíma og þá verður krakkinn aftur þunglyndur.
_________________
*klikk*

500PX
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:05:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Finndu sæta stelpu, náðu henni úr eitthvað af fötunum, færðu okkur lífsgleði Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
rentadog


Skráður þann: 16 Des 2004
Innlegg: 50
Staðsetning: Þéttbýli
Canon 300D Digital Rebel SLR
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:08:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Taktu sjálfsmynd þegar þú ert lífsglaður
_________________
Svona smá tilraunir í gangi
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
hjaltisigfusson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 436

Canon
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:26:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
1. Finndu sætan krakka.
2. Gefðu krakka nammi.
3. taktu mynd af lífsgleði.

Mundu bara að sykurrushið hverfur eftir ca. hálftíma og þá verður krakkinn aftur þunglyndur.


...og hlauptu svo hratt í burtu svo löggan nái þér ekki!

en án gríns þá held ég að myndirnar í þessari keppni verði mjög ólíkar, það er mjög mismunandi hvað fólki finnst vera lífsgleði
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:28:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spuncken skrifaði:
1. Finndu sætan krakka.
2. Gefðu krakka nammi.
3. taktu mynd af lífsgleði.


4. Taktu nammi af krakka
5. Taktu mynd af lífsleiða til að vera undirbúinn fyrir næstu keppni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
keg


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 2089
Staðsetning: Suðvesturhornið
Fujifilm X-T1/Canon EOS M3
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:35:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaði að leita á nordic photos með leitarorðinu "happiness" og fann myndir af fuglum!
_________________
Kveðja,
Kristján Emil Guðmundsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:38:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vonandi voru það allavega steiktir fuglar með B&Q sósu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:41:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hmm ég er bara að segja að svona keppnir henta alls ekki öllum.
Ég á mjög erfitt með að finna einhvern krakka til að mynda og hvað þá manneskju
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 11:43:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég get svosem gefið þér nokkra krakka ef það er málið Shocked

En þú verður auðvitað að túlka þína lífsgleði sjálfur Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
areley


Skráður þann: 24 Jan 2005
Innlegg: 166
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna í augnablikinu!
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 12:01:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hva! þetta er ekkert mál!
bara mjög skemmtilegt viðfangsefni, lífsgleði getur táknað svo margt,

kannski maður slái bara til...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 12:09:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir sem eru með módel hafa rosalegt forskot.
Ég vil meina að það sé eiginlega nánast nauðsynlegt.

Ég er ekki að fara að vinna með því að taka mynd af fugli sko.
_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
unneva


Skráður þann: 18 Jan 2005
Innlegg: 1229
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 12:11:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kkkson skrifaði:
Þeir sem eru með módel hafa rosalegt forskot.
Ég vil meina að það sé eiginlega nánast nauðsynlegt.

Ég er ekki að fara að vinna með því að taka mynd af fugli sko.


Af hverju ekki? Fuglar geta verið ofboðslega lífsglaðir? Öll dýr og menn geta það. Bara spurning um það hvernig þú túlkar lífsgleði.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Andri G3


Skráður þann: 22 Jan 2005
Innlegg: 138
Staðsetning: Iceland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2005 - 13:19:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

áttu ekki systkini, foreldra, kærustu eða kærasta, frænku eða frænda!

Módel er sá sem situr fyrir. Það er ekkert mál að pikka í fólki í kringum sig og fá að smella af því mynd! Það hafa allir aðgang að módelum! Síðan má ekki gleyma eins og einn benti hér á að lífsgleði er eitthvað sem fyrir finnst í náttúrunni, dýr sem dæmi! Hellingur af lífsglöðum augnablikum í húsdýragarðinum;) vann þar um tíma!!

Síðan er bara spurning um að nota hina listrænu tjáningu og festa mynd af einhvejru sem á heima hér!

Þetta er allavega mín skoðun Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnir í gangi Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group