Sjá spjallþráð - Gríðarlegur magnafsláttur á höfundarétti :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Gríðarlegur magnafsláttur á höfundarétti
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 28 Maí 2011 - 19:29:35    Efni innleggs: Gríðarlegur magnafsláttur á höfundarétti Svara með tilvísun

Hæhæ

Hvað finnst ykkur um verðskrá myndstefs sem er birt hérna: http://myndstef.is/islenska/gjaldskra/internet/

Þetta er enginn smá magnafsláttur Shocked - það myndi kosta kaupandann jafn mikið að kaupa 3 myndir af þremur aðilum, og að kaupa 20-30 myndir af einum aðila. Er þetta eðlilegt að ykkar mati?
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 28 Maí 2011 - 20:24:00    Efni innleggs: Re: Gríðarlegur magnafsláttur á höfundarétti Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Hæhæ

Hvað finnst ykkur um verðskrá myndstefs sem er birt hérna: http://myndstef.is/islenska/gjaldskra/internet/

Þetta er enginn smá magnafsláttur Shocked - það myndi kosta kaupandann jafn mikið að kaupa 3 myndir af þremur aðilum, og að kaupa 20-30 myndir af einum aðila. Er þetta eðlilegt að ykkar mati?


Nei.
Full brött afsláttarkúrfan þarna held ég.

Það er strax kominn yfir 50% afsláttur á þremur eintökum.
Held það mundi enginn í venjulegum rekstri gefa slíka afslætti.

Maður ætti kannski að prófa í Eymundsson næst þegar maður fer.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 28 Maí 2011 - 20:51:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

er maður nokkuð skyldugur til að fara eftir þessum verðlista?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 28 Maí 2011 - 21:37:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sammála Völundur - undarleg verðskrá og ekki í neinu samræmi við það sem gerist erlendis.
Kannski er þetta kreppuútgáfa sniðin að vefmiðlum Twisted Evil
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 1:17:44    Efni innleggs: Re: Gríðarlegur magnafsláttur á höfundarétti Svara með tilvísun

kd skrifaði:
Völundur skrifaði:
Hæhæ

Hvað finnst ykkur um verðskrá myndstefs sem er birt hérna: http://myndstef.is/islenska/gjaldskra/internet/

Þetta er enginn smá magnafsláttur Shocked - það myndi kosta kaupandann jafn mikið að kaupa 3 myndir af þremur aðilum, og að kaupa 20-30 myndir af einum aðila. Er þetta eðlilegt að ykkar mati?


Nei.
Full brött afsláttarkúrfan þarna held ég.

Það er strax kominn yfir 50% afsláttur á þremur eintökum.
Held það mundi enginn í venjulegum rekstri gefa slíka afslætti.

Maður ætti kannski að prófa í Eymundsson næst þegar maður fer.


ég ætla að spurja hvort ég fái svona díl á bensínstöðinni næst.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 1:20:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
er maður nokkuð skyldugur til að fara eftir þessum verðlista?


Nei, auðvitað ekki, enda væri það kallað verðsamráð. Reyndar skil ég ekki afhverju það má gefa út svona verðlista yfir höfuð, en það er annað mál.

Á hinn bóginn má segja að kaupendur sem vita af þessum verðum vísi oft í þau og biðji um að vera innan þeirra.

Mér finnst þetta alveg magnað eiginlega, það væri gaman að heyra rökstuðninginn fyrir þessari kúrfu. Það væri líka gaman ef einhver talnaglöggur gæti reiknað út afslættina, ég gæti svosem prófað? Laughing
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 1:23:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Endilega Völundur Smile

Væri gaman að sjá hvernig þetta lítur út.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!


Síðast breytt af Geirix þann 29 Maí 2011 - 14:08:30, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 1:46:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér reiknast til að þetta sé svona
Kóði:

Blöð - ritstjórnarleg not            
Fjöldi verka       pr. mánuð     Afsláttur %        pr.ár      Afsláttur %
1                      2640         0.00             31680     0
3                      3432         56.67           41184     56.67
6                      4224         73.33           50688     73.33
10                    5016         81.00           60192      81.00

_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 1:58:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hérna er svo tafla fyrir Internetnotkun


_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 1:59:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

50 mynda pakki er semsagt með 88% afslætti Very Happy
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 2:30:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já sæll - mætti halda að Myndstef væri að hugsa um aðra hagsmuni en ljósmyndara.
Miðað við þetta þá eru verðið svona svipuð og hjá litlu stock myndabönkunum...spurning hverra hagsmuna Myndstef eru að gæta þarna Question

Og takk fyrir að reikna þetta út Völundur Gott
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 3:00:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já, það má svosem ekki gleyma því að myndstef er ekki bara fyrir ljósmyndara, en ég er sammála því að þetta eru mjög skrýtnir afslættir Shocked
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 11:35:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stjáni Loga póstaði grein um afslætti. Í henni gefur hann link á reiknvél fyrir myndaverð.

Ég skoðaði aflsáttarkúrfuna þar fyrir svipað tilfelli og ég skoðið hérna að ofan.

Ég verð að segja að hérna er mun eðlilegri afsláttarkúrfa á ferð.

NB! Ég er ekkert að skoða absolute verðin bara hvernig afslættirnir kikka inn. Undirstrika ég það hér með því að sýna ekki verðin í kr hér.

NNB! Afslátturinn hér í 50 myndum er 40%. Í myndstefs listanum var aflsátturinn orðinn 80% í 10 myndum.

Kóði:

http://www.nordiclife.com/price-calculator/      
Medium   Print, editorial   
Price   A   
Circ. Up to   5000   
Format   Inside less than half a page   
      
Fjöldi mynda      Hlutfallsverð pr. mynd    Afsláttur %
1                       1                                 0
3                       0.9                              10
5                       0.85                            15
7                       0.8                              20
10                     0.8                              20
20                     0.7                              30
50                     0.6                              40

_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Völundur


Skráður þann: 01 Des 2004
Innlegg: 12123


InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 14:03:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þetta nú mjög áhugavert, það er svsoem ekkert hægt að átta sig á þessu nema að heyra rökstuðning myndstefs Smile

Annars held ég að fjölmargir noti þessa lista sem verðskrá, þó að það sé bannað og allt það.
_________________
- Spurðir þú þig spurninga í morgun? |
- Les photos des Völundes
- stuck in photos
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 29 Maí 2011 - 15:12:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Völundur skrifaði:
Mér finnst þetta nú mjög áhugavert, það er svsoem ekkert hægt að átta sig á þessu nema að heyra rökstuðning myndstefs Smile


Gera þeir svoleiði plögg opinber? Eða kannski aðgengileg fyrir félagsmenn?
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hið Opinbera Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group