Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 20:19:04 Efni innleggs: Fyrirtækjaflokkur |
|
|
Sælir.
Mér finnst vanta spjallflokk fyrir fyrirtæki þar sem þau geta komið á framfæri ýmsum tilboðum eða slíku. Slíkt myndi gagnast bæði notendum og fyrirtækjum. Hef séð þetta á öðrum vefsvæðum og það gengið upp að mínu mati.
Í sama flokk gætu aðilar með nýjar ljósmyndavörur þá einnig komið sínum vörum á framfæri, hvort sem um er að ræða einkaaðila eða fyrirtæki. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DNA
| 
Skráður þann: 25 Feb 2005 Innlegg: 1540
|
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 20:28:39 Efni innleggs: |
|
|
Kallast það ekki að auglýsa og er ekki eðlilegt að það sé greitt fyrir það.
Sumir spjallvefir hafa spjallsvæði fyrir styrktaraðila sem geta þá auglýst, upplýst eða gert hvað sem þeim þóknast. _________________ Myndasafnið |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 20:36:53 Efni innleggs: |
|
|
Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. _________________ Operation XZ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benni S.
| 
Skráður þann: 27 Mar 2009 Innlegg: 2177 Staðsetning: Akureyri Canon
|
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 20:56:36 Efni innleggs: |
|
|
Flugufrelsarinn skrifaði: | Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. |
Hérna...hvaða vélar eru þetta og hvað kosta þær (það er dónaskapur að svara ekki!) _________________ Fullt nafn: Benedikt H. Sigurgeirsson S:896 6001
http://www.flickr.com/photos/benni-akureyri |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 20:57:57 Efni innleggs: |
|
|
um leið og þú ert farinn að selja nýjar vörur fyrir 500.000+ á ári ertu fyrirtæki þó þú sért að gera það á eigin kennitölu...
það er ekki einkasala þegar um er að ræða nýjar vörur eða salan yfir 500þ á ári _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Flugnörd Umræðuráð | 
Skráður þann: 22 Jún 2006 Innlegg: 3332 Staðsetning: BIRK Canon EOS 5D Mark II
|
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 21:47:35 Efni innleggs: |
|
|
Benni S. skrifaði: | Flugufrelsarinn skrifaði: | Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. |
Hérna...hvaða vélar eru þetta og hvað kosta þær (það er dónaskapur að svara ekki!) |
Og umræðuráð bíður spennt eftir því að ritskoða svarið  _________________ Þórður Arnar - Ljósmyndari... 865-8943
Canon RÚLAR!!! Flickr URRRRR |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| gislij20
| 
Skráður þann: 22 Sep 2008 Innlegg: 738 Staðsetning: reykjavik Canon EOS D5 Mark II
|
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 21:59:53 Efni innleggs: |
|
|
Flugnörd skrifaði: | Benni S. skrifaði: | Flugufrelsarinn skrifaði: | Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. |
Hérna...hvaða vélar eru þetta og hvað kosta þær (það er dónaskapur að svara ekki!) |
Og umræðuráð bíður spennt eftir því að ritskoða svarið  |
Og ekki gleima að flitja í önnur mál
Afbragðs hugmynd, Ef vefurinn þarf eða vill meira í vasann, sé einga ástæðu til að vera með einhvað svoleiðis fríkeipis og þessar flash auglýlingar hverfa hjá svo mörgum notendum í blockera. _________________ gislij.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 22:18:20 Efni innleggs: |
|
|
Benni S. skrifaði: | Flugufrelsarinn skrifaði: | Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. |
Hérna...hvaða vélar eru þetta og hvað kosta þær (það er dónaskapur að svara ekki!) |
Frekar mikið off-topic kannski. Þetta eru GoPro vélar. Er með tengil í undirskriftinni minni. _________________ Operation XZ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| DanSig
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 7452 Staðsetning: Reykjavík iPhone 4s
|
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 22:21:30 Efni innleggs: |
|
|
Flugufrelsarinn skrifaði: | Benni S. skrifaði: | Flugufrelsarinn skrifaði: | Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. |
Hérna...hvaða vélar eru þetta og hvað kosta þær (það er dónaskapur að svara ekki!) |
Frekar mikið off-topic kannski. Þetta eru GoPro vélar. Er með tengil í undirskriftinni minni. |
ertu kannski á launum hjá vaktin.is ? maður þarf að stofna aðgang til að sjá auglýsinguna þína :/ _________________ innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega ! |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|
Innlegg: 27 Jún 2011 - 23:29:05 Efni innleggs: |
|
|
DanSig skrifaði: | Flugufrelsarinn skrifaði: | Benni S. skrifaði: | Flugufrelsarinn skrifaði: | Það er bara spurning hvað menn vilja fara langt í þessu. Núna er ég t.d. með nýjar myndavélar til sölu og er ekki leyfilegt fyrir mig að búa til þráð á spjallborðinu hérna vegna þeirra. Á sama tíma er ég það lítill að það myndi varla borga sig fyrir mig að auglýsa á vefnum, þó ég verði að viðurkenna að ég hafi ekki kannað verðskránna.
Myndi segja að það sé stigsmunur á því að fyrirtæki auglýsi eitthvað á forsíðu LMK eða í einhverjum niðurgröfnum spjallflokki. Svo eru fyrirtæki alltaf með hin og þessi tilboð og kannski yfirdrifið að búa til einhvern auglýsingaborða vegna sértilboðs yfir helgi. |
Hérna...hvaða vélar eru þetta og hvað kosta þær (það er dónaskapur að svara ekki!) |
Frekar mikið off-topic kannski. Þetta eru GoPro vélar. Er með tengil í undirskriftinni minni. |
ertu kannski á launum hjá vaktin.is ? maður þarf að stofna aðgang til að sjá auglýsinguna þína :/ |
Já, þetta dobblar innkomuna
Neinei, fattaði ekki að gera ráð fyrir þessu, setti textann bara inn á http://gopro.xz.is/. _________________ Operation XZ |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|