Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði |
Höfundur |
Skilaboð |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 17 Maí 2011 - 23:41:27 Efni innleggs: Skoða myndir í keppnum |
|
|
Sælir
Núna langar mig að koma smá á framfæri.
þegar ég hef verið að skoða myndir í keppnum og langar bara að skoða án þess að þurfa kjósa nokkuð þá er það ekki hægt nema ýta á BACK!!! og fara aftur í allan myndaskaran og velja næstu mynd.
Afhverju er EKKI hægt að fá einhvern takka eða eitthvað við hliðina á myndinni sem maður getur þá ýtt á og þá fer maður yfir á næstu mynd.
Það þýðir ekkert að ýta á EKKI KJÓSA það kemur kannski önnur en svo ýtir maður aftur þá kemur kannski myndin sem maður var rétt áður búinn að skoða.
Mig langar til að hvetja eigandann að fara huga að einhverjum skemmtilegum breytingum á síðunni,
hún er víst búin að vera NÁNAST ALVEG EINS frá því að hún byrjaði.
er ekki kominn tími á að lífga aðeins upp á hana?
Koma svo Siggi...jú kan dú itt....  _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Micaya
| 
Skráður þann: 17 Des 2009 Innlegg: 5015
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 0:07:35 Efni innleggs: |
|
|
Ég skal benda þér á aðra aðferð:
Þú opnar myndirnar í "Open link in new window", hverja mynd fyrir sig.
Það virkar.
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Völundur
| 
Skráður þann: 01 Des 2004 Innlegg: 12123
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Benedikt Finnbogi Umræðuráð | 
Skráður þann: 10 Sep 2006 Innlegg: 1181 Staðsetning: Reykjavík Canon EOS 550D
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 0:25:57 Efni innleggs: |
|
|
Micaya skrifaði: | Ég skal benda þér á aðra aðferð:
Þú opnar myndirnar í "Open link in new window", hverja mynd fyrir sig.
Það virkar.
 |
Já, skil samt alveg Arnar, það er ekkert djók að opna t.d. 40 myndir...
Þessi fítus mætti alveg fara að koma. _________________ Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| oskar
| 
Skráður þann: 25 Nóv 2004 Innlegg: 9607
Canon 5D Mark III
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 0:40:39 Efni innleggs: |
|
|
Það eru svona 1000 sniðugir fítusar sem hefur verið bent á að megi alveg fara að koma ...  |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 1:04:46 Efni innleggs: |
|
|
Micaya skrifaði: | Ég skal benda þér á aðra aðferð:
Þú opnar myndirnar í "Open link in new window", hverja mynd fyrir sig.
Það virkar.
 |
Ég veit vel af þessum og öðrum möguleikum.
en hins vegar þá er þetta bara fáránlegt,
hvers vegna er svona erfitt að gera einhverjar breytingar á síðunni til hins betra, hvar er metnaðurinn?
Er hann alveg búinn eða var kannski enginn fyrir?
ég neita að trúa að svo sé.
Ég vil fá einhverjar breytingar á þessari síðu. t.d. útlitslega...
Það eru örugglega ótalhugmyndir sem liggja í UPPÁSTUNGUR FYRIR VEF..
til hvers var sá hluti eiginlega gerður ef það er ekkert pælt í neinu sem er þar inni _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| tomz
| 
Skráður þann: 30 Okt 2005 Innlegg: 6576 Staðsetning: Stúdíó Zet Phase One
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 1:08:14 Efni innleggs: |
|
|
Góð hugmynd. _________________ www.tomz.se |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Sergio
| 
Skráður þann: 04 Nóv 2006 Innlegg: 2044
Canon EOS 5D Mark II
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 1:10:31 Efni innleggs: |
|
|
Styð þetta! langar stundum bara renna gegnum myndir _________________ Flickr |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| A.Albert
| 
Skráður þann: 01 Okt 2007 Innlegg: 1341 Staðsetning: Akureyri Pentax K20D
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 1:27:45 Efni innleggs: |
|
|
það er líka hægt að smella á kjósa ekki .. .. og kjósa þær svo síðar  _________________ Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 7:14:58 Efni innleggs: |
|
|
A.Albert skrifaði: | það er líka hægt að smella á kjósa ekki .. .. og kjósa þær svo síðar  |
Ég veit vel að þeim möguleika, en hins vegar þegar þú smellir á KJÓSA EKKI kemur kannski sama myndin aftur strax, eða allavega mjög fljótlega.
Ef þú kíkir á dpchallenge.com og skoðar keppnirnar þar þá er mjög auðvelt að flétta yfir á næstu mynd án þess að þurfa að kjósa og þú færð sömu myndina ekki strax aftur.
segja má að EKKI KJÓSA takkinn hér sé random takki. _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| Zoli
| 
Skráður þann: 13 Feb 2011 Innlegg: 618
Canon EOS 400D
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 7:34:21 Efni innleggs: Re: Skoða myndir í keppnum |
|
|
ArnarBergur skrifaði: | Sælir
Núna langar mig að koma smá á framfæri.
þegar ég hef verið að skoða myndir í keppnum og langar bara að skoða án þess að þurfa kjósa nokkuð þá er það ekki hægt nema ýta á BACK!!! og fara aftur í allan myndaskaran og velja næstu mynd.
Afhverju er EKKI hægt að fá einhvern takka eða eitthvað við hliðina á myndinni sem maður getur þá ýtt á og þá fer maður yfir á næstu mynd.
Það þýðir ekkert að ýta á EKKI KJÓSA það kemur kannski önnur en svo ýtir maður aftur þá kemur kannski myndin sem maður var rétt áður búinn að skoða.
Mig langar til að hvetja eigandann að fara huga að einhverjum skemmtilegum breytingum á síðunni,
hún er víst búin að vera NÁNAST ALVEG EINS frá því að hún byrjaði.
er ekki kominn tími á að lífga aðeins upp á hana?
Koma svo Siggi...jú kan dú itt....  |
Ég er sammála þessu. Ég renni alltaf yfir allar myndir fyrst áður en ég kýs og það er frekar pirrandi að þurfa að fá þetta svona random þegar maður ýtir á ekki kjósa eða þurfa að bakka alltaf til að geta kíkt á næstu mynd. |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| dvergur
| 
Skráður þann: 27 Ágú 2007 Innlegg: 3284
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 18:05:10 Efni innleggs: |
|
|
Ég held að ein ástæðan fyrir því að myndir komi nokkuð random hafi verið gert í þeim tilgangi að erfiðara sé að benda á hvar tiltekin mynd er í röðinni. Spurning hvort það sé að þjóna einhverjum tilgangi, þar sem auðvelt er að benda hverjum sem er á mynd ef því er ða skipta...
Svo er spurning hvort það væri ekki auðveldast að smella þessu silverligth dóti á kosninga síðuna fyrir ykkur flettarana.
Talandi um það, notar einhver þetta silverlight stöff? _________________
 |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
| ArnarBergur
| 
Skráður þann: 08 Feb 2009 Innlegg: 7515 Staðsetning: Reykjavík The Sexy thing - 6D
|
|
Innlegg: 18 Maí 2011 - 18:10:30 Efni innleggs: |
|
|
dvergur skrifaði: | Ég held að ein ástæðan fyrir því að myndir komi nokkuð random hafi verið gert í þeim tilgangi að erfiðara sé að benda á hvar tiltekin mynd er í röðinni. Spurning hvort það sé að þjóna einhverjum tilgangi, þar sem auðvelt er að benda hverjum sem er á mynd ef því er ða skipta...
Svo er spurning hvort það væri ekki auðveldast að smella þessu silverligth dóti á kosninga síðuna fyrir ykkur flettarana.
Talandi um það, notar einhver þetta silverlight stöff? |
ég hef stundum kíkt á það, en sára sjaldan
en afhverju átti þetta að þjóna þessum tilgangi? að vera random? _________________ Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg |
|
Til baka efst á síðu |
|
 |
|