Sjá spjallþráð - Fugl fyrir milljón :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Fugl fyrir milljón
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Ætlar þú að vera með?
Já ég verð með!
7%
 7%  [ 3 ]
Nei ég fer ekki að þvælast norður í myndatöku
51%
 51%  [ 21 ]
Er að hugsa málið
41%
 41%  [ 17 ]
Samtals atkvæði : 41

Höfundur Skilaboð
lara


Skráður þann: 06 Des 2004
Innlegg: 540
Staðsetning: Ólafsfjörður
Canon EOS 5D MKII
InnleggInnlegg: 12 Maí 2011 - 23:05:00    Efni innleggs: Fugl fyrir milljón Svara með tilvísun

Nú er keppnin "Fugl fyrir milljón" að fara aftur í gang og vil ég hvetja sem flesta til að vera með. Þetta er gríðarlega skemmtileg og metnaðarfull keppni og engin önnur ljósmyndakeppni á Íslandi er með önnur eins verðlaun. Hér má finna allar upplýsingar http://www.fuglfyrirmilljon.com/index.php?lang=is
_________________
Kær kveðja
Lára
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 12 Maí 2011 - 23:09:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

var ekki eithvað svaka vesen í fyrra, langur dráttur á úrslitum og verðlaunaafhendingu ?
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 12 Maí 2011 - 23:32:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
var ekki eithvað svaka vesen í fyrra, langur dráttur á úrslitum og verðlaunaafhendingu ?


Breytir það einhverju um þáttöku í ár? Er ekki alltaf séns á því að einhver smá vandamál séu þegar keppnir eru haldnar í fyrsta skipti?


En samt það sem að mér finnst leiðinlegast við keppnina frá því í fyrra að það voru ekki sýndar allar myndirnar sem að tóku þátt, bara þær 5 efstu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 12 Maí 2011 - 23:47:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Haha... fkn peningakeppni!

Er einhver sem getur komið með almennilega ástæðu fyrir þáttökugjaldinu í ár, það gat það enginn í fyrra!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 12 Maí 2011 - 23:52:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Haha... fkn peningakeppni!

Er einhver sem getur komið með almennilega ástæðu fyrir þáttökugjaldinu í ár, það gat það enginn í fyrra!


4000 kall, þúsari af þvi fer í fuglavernd, ætli restin fari ekki i að borga dómnefndinni bara og kannski einhvern kostnað í kringum þetta eins og heimasíðan og sitthvað fleira.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:02:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
Haha... fkn peningakeppni!

Er einhver sem getur komið með almennilega ástæðu fyrir þáttökugjaldinu í ár, það gat það enginn í fyrra!


4000 kall, þúsari af þvi fer í fuglavernd, ætli restin fari ekki i að borga dómnefndinni bara og kannski einhvern kostnað í kringum þetta eins og heimasíðan og sitthvað fleira.


Í fyrsta lagi finnst mér að þáttakendur ættu (jafnvel fremur en aðrir) að hafa val um stuðning við fuglavernd (sem ég er þó mjög hliðhollur).

Í öðru lagi þá er þetta fyrst og fremst auglýsing fyrir veitingastað á Ólafsfirði [?], en nú sýnist mér (sem betur fer) ekki gerð krafa um að þáttakandinn sé viðskiptavinur þessa staðs.

Í þriðja lagi, er ekki verið að útiloka frekar marga með þessu þáttökugjaldi, er ekki nógu mikið að þurfa að koma sér á svæðið, eiga búnaðinn, sýna þolinmæðina, og taka myndina... afhverju þarf að borga líka til að taka þátt?

Mér finnst ég mjög mikið vera að endurtaka sömu ræðu og í fyrra... en mér fannst ég líka ekki fá nein svör þá.

Mér sýnist líka síðan vera sú sama, allavega er þetta sama myndin af Þórhalli í Pedró með hvítulinsuna og allt frekar svipað, þarf að borga sömu síðuna tvisvar?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:07:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Menn verða nú að leggja eitthvað smá á sig fyrir eina millu Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:10:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Menn verða nú að leggja eitthvað smá á sig fyrir eina millu Wink


En afhverju áherslu á fjárráð fremur en hæfileika?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:22:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Á ekki þátttökugjaldið að fjármagna verðlaunaféð eins og tíðkast í mörgum keppnum
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:23:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er víst líka hægt að velja hvort maður tekur þátt eða ekki...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:24:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Jonstef skrifaði:
Á ekki þátttökugjaldið að fjármagna verðlaunaféð eins og tíðkast í mörgum keppnum


Í guðanna bænum... hafðu þá þúsundkall í þáttökugjald og tvöhöndruðogfimmtíu í verðlaun!

Er ekki takmarkið að fá fólk á svæðið og til að gista á hóteli?

hnokki skrifaði:
Það er víst líka hægt að velja hvort maður taki þátt eða ekki...


Hmm... það er ekki valmöguleiki fyrir alla að taka þátt, er það?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:30:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er það kannski þannig að fólk með fjögurþúsundkall tekur betri myndir en fólk með þúsundkall?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:36:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að flestar keppnir hvaða nafni sem þær nefnast hafi þáttökugjöld.
lmk er vissulega undantekningin þar á.

Flestar keppnir með verðlaunum hafa styrktaraðila (líka á lmk) hvort
sem þeir eru matsölustaðir, innflutningsaðilar, framleiðendur eða bankar.

Þannig að keppnir sem hafa stykrtaraðila krefjast líka þáttökugjalda.

Ég fatta því ekki argumentið hjá þér. Nema jú að þú sért
á móti verðlaunum, styktaraðilum og auglýsendum svona yfir höfuð.

En svo ég endurtaki mig líka Smile
Þáttöku gjaldið getur m.a. verið til þess að
1) Fá eitthvað uppí kostnað við að halda keppnina.
Styrktaraðili borgar væntanlega rest.
2) Takmarka þáttöku
Hljómar kannski skringilega en ef það er fyrirséð að þáttaka verði mikil
þá þarf kannski að takmarka þáttöku til að vinna dómnenfndar og
annarra verði ekki yfirgengileg.
3) Hámarka gæði innsendra mynda.
Fólk sendir bara inn "góðar" myndir því það þarf að borga fyrir
þáttökuna. Gæðin á keppninni í heild hækkar.

Auðvitað er hægt að fá vinna að öllum þessum aðtriðum með öðrum leiðum líka.
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kd


Skráður þann: 27 Júl 2005
Innlegg: 1928

Nikon F3HP
InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:42:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Er það kannski þannig að fólk með fjögurþúsundkall tekur betri myndir en fólk með þúsundkall?


Nei en kannski leggur hann aðeins meira á sig ef hann borgar 4kíkr en ef hann borgaði 3kíkr. Þannig að væntgæði keppninar eru væntanlega hærri.
(Án þess að ég hafi tekið það út, reiknað eða gert aðra analísu á því.)
_________________
Maður með myndavél. Bright Midday Sun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Jonstef


Skráður þann: 04 Feb 2011
Innlegg: 176


InnleggInnlegg: 13 Maí 2011 - 0:57:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Jonstef skrifaði:
Á ekki þátttökugjaldið að fjármagna verðlaunaféð eins og tíðkast í mörgum keppnum


Í guðanna bænum... hafðu þá þúsundkall í þáttökugjald og tvöhöndruðogfimmtíu í verðlaun!

Er ekki takmarkið að fá fólk á svæðið og til að gista á hóteli?


Ég er til í að veðja á þig frekar en mig í þessari keppni og borga 3000 af þínu gjaldi og fá 750.000 af verðlaununun
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Landsbyggðin Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group