Sjá spjallþráð - Tilt-Shift Lens :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tilt-Shift Lens

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
johannes


Skráður þann: 22 Des 2004
Innlegg: 2939


InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 11:22:38    Efni innleggs: Tilt-Shift Lens Svara með tilvísun

Hvað er Tilt-Shift Lens. Hvernig virka þær?
_________________
Johannes.tv
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 11:24:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

getur hreyft þær til Very Happy

þannig geturru t.d. haft út úr focus það sem er til hliðar við myndefnið, ekki bara það sem er fyrir framan og aftan.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 11:29:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

www.lensbaby.com
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 12:04:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
getur hreyft þær til Very Happy

þannig geturru t.d. haft út úr focus það sem er til hliðar við myndefnið, ekki bara það sem er fyrir framan og aftan.


Þú getur gert miklu meira, t.d. geturðu leiðrétt samfallandi línur, allir þekka þetta vandamál:

Með T/S linsu geturðu gert þetta:

Nánar tiltekið þá hliðrar þú linsunni miðað við myndflötinn. Hinns vegar ef þú villt breyta "line of focus" þá snýrðu linsunni:

_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 12:10:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hey, enda sagði ég bara t.d. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hjaltisigfusson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 436

Canon
InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 12:15:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bolti skrifaði:
www.lensbaby.com


Ég pantaði mér einmitt eitt svona stk. til að prófa, þetta algjör snilld þegar maður er kominn uppá lagið með fókusinn Wink virkilega mikill fílingur í að leika sér með þetta
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 25 Jan 2005 - 12:46:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hef nú ekki orðið svo frægur að panta mér sjálfur en það er vinnufélagi minn sem er með svona, nokkuð fyndið stöff... kanski ekki mest notendavænt en hey!

fyrir don't think just shoot gaura þá hlýtur þetta að vera brill!
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group