Sjá spjallþráð - Pósta myndum á spjallið. [Leiðbeiningar] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pósta myndum á spjallið. [Leiðbeiningar]

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 04 Maí 2011 - 13:11:11    Efni innleggs: Pósta myndum á spjallið. [Leiðbeiningar] Svara með tilvísun

Enn og aftur er Flickr búið að breyta hjá sér hvernig myndum er deilt (share). Kominn tími á uppfærðar leiðbeiningar.

Til að birta myndir af Flickr á spjallinu, t.d. í gagnrýni eru til 2 aðferðir. Að nota annaðhvort HTML kóða, eða BBCode kóða. Ekki blanda þeim saman

Til þess að nota HTML

*1 Deila (litla svarta örin)
*2 Velja HTML
*3 Velja stærð á mynd
*4 Afrita HTML kóða

Html kóðannn á að Pastre/Líma beint inn í spjallborðið! Ekki nota [Img] hnappinn uppi...

Það liti þá svona út:
Kóði:

<a href="http://www.flickr.com/photos/dvergur/4636789889/" title="Sunflower by dvergur, on Flickr"><img src="http://farm5.static.flickr.com/4007/4636789889_a925a77c9d.jpg" width="500" height="333" alt="Sunflower" /></a>


það er mismunadi eftir browserum hvort border birtist í kringum myndir sem eru linkaðar.
Til að losna við hann þarf að bæta við border="0" inn í img tagið.
Þá verður kóðinn svona:
Kóði:

<a href="http://www.flickr.com/photos/dvergur/4636789889/" title="Sunflower by dvergur, on Flickr"><img src="http://farm5.static.flickr.com/4007/4636789889_a925a77c9d.jpg" width="500" height="333" alt="Sunflower" border="0" /></a>


___________________________________________________________________________________________________________

Til að nota BB kóða (BBCode)


*1 Deila (litla svarta örin)
*2 Velja BBCode
*3 Velja stærð á mynd
*4 Afrita BBCode kóða

Þá færðu svona kóða sem fer í innleggið:
Kóði:
[url=http://www.flickr.com/photos/dvergur/4636789889/][img]http://farm5.static.flickr.com/4007/4636789889_a925a77c9d.jpg[/img][/url]
[url=http://www.flickr.com/photos/dvergur/4636789889/]Sunflower[/url] by [url=http://www.flickr.com/people/dvergur/]dvergur[/url], on Flickr

Persónulega myndi ég taka eftir farandi af endanum ", on Flickr" en það er líklega bara smekksatriði.

___________________________________________________________________________________________________________

Til að birta hvaða mynd sem er með BB kóða (BBCode)
Ef þú er bara með slóð á myndina, er þessi aðferð upplögð.
Hér á að Paste/Líma slóðina að myndinni í spjallborðið og nota nota [Img] hnappinn uppi. ATH. slóðin verður að enda á skráarendingu, engu öðru. (t.d. .jpg .gif eða .png) Best eð að velja slóðina að myndini, og smella á [IMG] hnappinn.Þá liti þetta svona út:
Kóði:
[img]http://farm5.static.flickr.com/4007/4636789889_a925a77c9d_d.jpg[/img]


Og svona ef þú villt tengil með myndina á síðuna:
Kóði:
[url=http://www.flickr.com/photos/dvergur/4636789889/sizes/m/][img]http://farm5.static.flickr.com/4007/4636789889_a925a77c9d_d.jpg[/img][/url]___________________________________________________________________________________________________________

Picasa

Sumir kjósa að vista sínar myndir á Picasa. Þar virðist í fljótu bragði ekki vera eins góður share fídus og á flickr, a.m.k ekki fyrir spjallborð sem þetta þar sem "embeded" kóðinn notar töflu sem ekki er leyft hér.
Kóði:
<table style="width:auto;"><tr><td><a href="https://picasaweb.google.com/lh/photo/6YfsnNxPKF0UYV2wsZFz0w?feat=embedwebsite"><img src="https://lh3.googleusercontent.com/-e0a--xB0mVs/Ti1zKTXQC1I/AAAAAAAACLk/iWIRZMXTXX4/s640/FLICKR_IMG_9338.jpg" height="426" width="640" /></a></td></tr><tr><td style="font-family:arial,sans-serif; font-size:11px; text-align:right">From <a href="https://picasaweb.google.com/102039215961681258448/20110725?authuser=0&feat=embedwebsite">2011-07-25</a></td></tr></table>Þó er hægt að fá slóð beint á myndina.


*1 Velja stærð
*2 Velja "bara link
*3 Afrita slóðina

Slóðin gæti þá litið út eitthvað eins og þessi.
Kóði:
https://lh3.googleusercontent.com/-e0a--xB0mVs/Ti1zKTXQC1I/AAAAAAAACLk/iWIRZMXTXX4/s640/FLICKR_IMG_9338.jpg


Þá er bara að pósta henni á spjallið eins og lýst er hér ofar.
_________________


Síðast breytt af dvergur þann 25 Júl 2011 - 15:46:36, breytt 4 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 04 Maí 2011 - 13:54:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega finnst mér að fólk ætti að venja sig á að nota HTML þegar þap getur því þá kemur það sjálfkrafa inn að ef þú klikkar á myndina þá ferðu beint á myndina á Flickr. Smile
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 04 Maí 2011 - 13:56:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benedikt Finnbogi skrifaði:
Persónulega finnst mér að fólk ætti að venja sig á að nota HTML þegar þap getur því þá kemur það sjálfkrafa inn að ef þú klikkar á myndina þá ferðu beint á myndina á Flickr. Smile


Skiptir s.s. engu hvort notað er html eða BBCode, niðurstaðn verður sú sama.
Þannig á það að vera samkv. skilmálum flickr, að linka í síðuna. En líklega erfitt að skikka fólk til þess. Þó er það í raun auðveldari og einfaldari leið, en að linka eingöngu beint í myndina.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Gagnrýni Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group