Sjá spjallþráð - Nú er hægt að finna stolnar myndavélar - og smá flr :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Nú er hægt að finna stolnar myndavélar - og smá flr

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
hilmarfridjonsson


Skráður þann: 12 Mar 2008
Innlegg: 20
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 21:26:56    Efni innleggs: Nú er hægt að finna stolnar myndavélar - og smá flr Svara með tilvísun

Jæja, kannski á Þórhallur i Pedro myndum smá séns á að finna vélarnar sínar Smile

hér er linkur á vefsíðu sem getur hjálpað ef myndavélinni yrði (hefur verið) stolið. Linkur: http://www.stolencamerafinder.com/

Hér er líka linkur á áhugaverða DIY baklýsingargræju sem hægt er að smíða Smile og gefur skemmtilegan bakgrunn
linkur: http://www.diyphotography.net/use-a-texture-projector-to-cheaply-create-interesting-backgrounds
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 23:30:25    Efni innleggs: Re: Nú er hægt að finna stolnar myndavélar - og smá flr Svara með tilvísun

hilmarfridjonsson skrifaði:
hér er linkur á vefsíðu sem getur hjálpað ef myndavélinni yrði (hefur verið) stolið. Linkur: http://www.stolencamerafinder.com

Aldeilis!
Hefur einhver prófað?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarVidars


Skráður þann: 16 Ágú 2010
Innlegg: 195
Staðsetning: Reykjavík

InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 23:49:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er snilld, frábært framtak frændi Very Happy
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
pjotre


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 299
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 600D
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 0:02:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

búinn að skrá mína vél Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 0:42:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er hreint stórmagnað ef þetta virkar.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 3:15:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prófaði mina myndir hvort þessi leitarvél mundi finna þær á netinu (bloggið mitt, flickr o.sfr.v.)

S95 - The 'Canon Canon PowerShot S95' does not write serial information in the exif

Canon 350D - fail, Problem extracting serial number. If possible, use an original image from the camera that has not been edited in any software.

Canon 500D - fail, Problem extracting serial number. If possible, use an original image from the camera that has not been edited in any software.

5D Mark II - fail, Problem extracting serial number. If possible, use an original image from the camera that has not been edited in any software.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 3:25:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég prófaði að setja inn fimmuna mína og fékk sjálfsmynd af mér Very Happy hahaha. Hefði verið skemmtilegt ef þetta hefði ég fengið sjálfsmynd af "þjófinum". Þetta er sniðug síða Smile
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 9:28:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er bráðsniðugt. Prufaði nokkrar myndir, og best reyndist að nota orginal .jpeg úr vélinni. Það svín virkar.
Síðan er ekki að samþykkja raw skrár.

Unnar myndir eða jafnvel bara exportaðar (úr Bibble) voru ekki að virka hjá mér. Greinilegt að export er annað hvort vanstillt hjá mér, eða það hreinsar einhver lykilatriði út. Sýnist þó á stillingum að Allar EXIF og IPTC upplýsingar eigi að exportast með.

Hvað um það, orginal .jpeg úr vél á að virka flott. Þá er bara að geyma slíka á góðum stað. Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 10:19:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

prófaði allar myndavélar sem ég hef átt... allar P&S vélarnar komu með error... ekkert serial í EXIF.

300D skilaði 0 search result
400D skilaði 0 search result
20D skilaði 0 search result
5D skilaði 0 search result
hin 20D skilaði 0 search result
D7000 skilaði 0 search result


það mætti halda að ég hafi aldrei sett mynd á netið Razz
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 03 Maí 2011 - 10:26:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:

það mætti halda að ég hafi aldrei sett mynd á netið Razz


Er ekki líklegra að leitin sé ekkert OF ýtarleg, eins og tineye, sem leitar víða en finnur ekkert of mikið.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group