Sjá spjallþráð - Rökstyðja lágar einkunnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Rökstyðja lágar einkunnir
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 17:56:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.


Kosturinn við kerfið eins og það er núna er sá að þú ræður hvort þú notar allan skalann eða t.d. bara 2, 4, 6, 8 og 10... ég veit t.d. um einn notanda sem notar aðeins 1 og 10 og það er í góðu lagi.


Þú misskilur mig kannski. Ég spýr bara af hverju hafa sama merkingu 2 mismunandi gildi? Hverjir eru rökin fyrir þessu? Af hverju ekki hafa bara (allslæm)-slæm-ekki góð-í meðallagi-góð-mjög góð-("outstanding"), s.s. 5 eða 7-gilda kvarða?


Með því að hafa fleiri gildi í kvarðanum hefurðu tök á því að ráða sjálf hvernig þú hagar atkvæðum, þú getur notað þetta á nákvæmlega sama hátt og þú ert að lýsa hér fyrir ofan.

Hver eru rökin fyrir því að fækka í kvarðanum? Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:04:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.


Kosturinn við kerfið eins og það er núna er sá að þú ræður hvort þú notar allan skalann eða t.d. bara 2, 4, 6, 8 og 10... ég veit t.d. um einn notanda sem notar aðeins 1 og 10 og það er í góðu lagi.


Þú misskilur mig kannski. Ég spýr bara af hverju hafa sama merkingu 2 mismunandi gildi? Hverjir eru rökin fyrir þessu? Af hverju ekki hafa bara (allslæm)-slæm-ekki góð-í meðallagi-góð-mjög góð-("outstanding"), s.s. 5 eða 7-gilda kvarða?


Með því að hafa fleiri gildi í kvarðanum hefurðu tök á því að ráða sjálf hvernig þú hagar atkvæðum, þú getur notað þetta á nákvæmlega sama hátt og þú ert að lýsa hér fyrir ofan.

Hver eru rökin fyrir því að fækka í kvarðanum? Wink


Rökin fyrir að fækka kvarðanum eru að það eru 2 gildi með nákvæmlega sömu merkingu. 5 og 6 þýða báða "í meðallagi", 8 og 9 þýða báða "mjög góð" og 2 og 3 eru báða "slæm". Þetta er ekki lógísk finnst mér. Af hverju ekki að láta hver gildi hafa sitt hvor merking?

1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 eða eins og kerfið er núna: afleit(1)-slæm(2)-slæm(3)-ekki góð(4)-í meðallagi(5)-í meðallagi(6)-góð(7)-mjög góð(8 )-mjög góð(9)-frábær(10)
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:10:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
Rökin fyrir að fækka kvarðanum eru að það eru 2 gildi með nákvæmlega sömu merkingu. 5 og 6 þýða báða "í meðallagi", 8 og 9 þýða báða "mjög góð" og 2 og 3 eru báða "slæm". Þetta er ekki lógísk finnst mér. Af hverju ekki að láta hver gildi hafa sitt hvor merking?

1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 eða eins og kerfið er núna: afleit-slæm-slæm-ekki góð-í meðallagi-í meðallagi-góð-mjög góð-mjög góð-frábær


Ahh já, nú skil ég þig betur... en mér finnst þetta samt ekki mikið vandamál, ég held að flestir sjái það vel að mynd sem fær 6 er betri en mynd sem fær 5 og mynd sem fær 3 er betri en sú sem er 2. Ég held það sé bara mun erfiðara að setja svona skala fram í orðum heldur en tölum.

Ég verð að viðurkenna að ég nota þessar orðskýringar afar lítið, ég passa mig bara að hafa myndirnar sem eru í meðallagi svona á bilinu 5-6 og raða síðan hinum sitt hvoru megin. Mér finnst kvarðinn af fínni stærðargráðu, og notendur hafa valmöguleika til þess að nota hann á einfaldari hátt (ég hef séð það þegar ég skoða kosningamynstur notenda að það eru alltaf einhverjir sem gera það).
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:10:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég sting upp á eftirfarandi kosningarkerfi:


vote

vote
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:22:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
Ég sting upp á eftirfarandi kosningarkerfi:


vote

vote


Sá aðili sem notar eingöngu 1 og 10, notar í raun þetta kerfi.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:23:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég legg til að núverandi kerfi verði áfram, en kerfið deili svo sjálfkrafa í allar gefnar einkunnir með 10, þá eru allir komnir með lága einkunn.
Þetta heitir víst að jafna niður á við.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:36:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
Daníel Starrason skrifaði:
ófelia skrifaði:
En mér finnst það góð hugmynd að minnka kvarðan í 1-5. Hver er til dæmis munur á "slæm" eða "ekki góð" það munur alveg eitt stíg og telst með hverju atkvæði en hver er munurinn á merkingu ? (kannski er það bara ÉG sem skil það ekki, hehe) en 2 og 3 hafa t.d. nákvæmlega sama merking ("slæm") sama með 8 og 9 ("mjög góð") og einnig 5 og 6 ("í meðallagi"). Mér finnst þetta mjög rugglandi.


Kosturinn við kerfið eins og það er núna er sá að þú ræður hvort þú notar allan skalann eða t.d. bara 2, 4, 6, 8 og 10... ég veit t.d. um einn notanda sem notar aðeins 1 og 10 og það er í góðu lagi.


Þú misskilur mig kannski. Ég spýr bara af hverju hafa sama merkingu 2 mismunandi gildi? Hverjir eru rökin fyrir þessu? Af hverju ekki hafa bara (allslæm)-slæm-ekki góð-í meðallagi-góð-mjög góð-("outstanding"), s.s. 5 eða 7-gilda kvarða?


Með því að hafa fleiri gildi í kvarðanum hefurðu tök á því að ráða sjálf hvernig þú hagar atkvæðum, þú getur notað þetta á nákvæmlega sama hátt og þú ert að lýsa hér fyrir ofan.

Hver eru rökin fyrir því að fækka í kvarðanum? Wink


Rökin fyrir að fækka kvarðanum eru að það eru 2 gildi með nákvæmlega sömu merkingu. 5 og 6 þýða báða "í meðallagi", 8 og 9 þýða báða "mjög góð" og 2 og 3 eru báða "slæm". Þetta er ekki lógísk finnst mér. Af hverju ekki að láta hver gildi hafa sitt hvor merking?

1-2-3-4-5-6-7-8-9-10 eða eins og kerfið er núna: afleit(1)-slæm(2)-slæm(3)-ekki góð(4)-í meðallagi(5)-í meðallagi(6)-góð(7)-mjög góð(8 )-mjög góð(9)-frábær(10)


Hvað með að breyta lýsingunum þannig að þetta sé:
1 versta sem ég hef séð
2 afleit
3 mjög slæm
4 slæm
5 undir meðallagi
6 yfir meðallagi
7 góð
8 mjög góð
9 frábær
10 besta sem ég hef séð

Þá er engin tvíræðni á neinum einkunnum.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 18:52:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Ég legg til að núverandi kerfi verði áfram, en kerfið deili svo sjálfkrafa í allar gefnar einkunnir með 10, þá eru allir komnir með lága einkunn.
Þetta heitir víst að jafna niður á við.


Á það eitthvað skylt við jákvæða mismunun? Rolling Eyes
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 19:28:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

dvergur skrifaði:
einhar skrifaði:
Ég legg til að núverandi kerfi verði áfram, en kerfið deili svo sjálfkrafa í allar gefnar einkunnir með 10, þá eru allir komnir með lága einkunn.
Þetta heitir víst að jafna niður á við.


Á það eitthvað skylt við jákvæða mismunun? Rolling Eyes


Það fer víst eftir því hvaða gleraugu eru notuð.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
robbinn


Skráður þann: 20 Mar 2005
Innlegg: 2043
Staðsetning: Gautaborg
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 19:30:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Hver eru rökin fyrir því að fækka í kvarðanum? Wink


Þú svaraðir þessu eiginlega sjálfur áðan og undirstrikar því kosti þess að minnka kvarðann.

Daníel Starrason skrifaði:

Benedikt Finnbogi skrifaði:
Hvernig er það kostur að hann noti bara 1 eða 10?


Það er einfalt. Það virkar.


Samkvæmt þessu ætti 1 og 10 að duga. Wink
Ég er því ósammála, en held að hægt væri nú að fara milliveginn og hafa 1-5.
_________________
http://www.robbinn.com


Síðast breytt af robbinn þann 02 Maí 2011 - 19:37:02, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Matti Skratti


Skráður þann: 12 Nóv 2007
Innlegg: 727
Staðsetning: 27 W 458472 7108076
Skiptir ekki máli
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 19:33:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig myndi hið "fámenna ráð" túlka þennan rökstuðning?
"Mér finnst þessi mynd bara ljót" eða "Mér finnst þessi mynd fín"
_________________
http://www.flickr.com/photos/mattiskratti/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:19:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Matti Skratti skrifaði:
Hvernig myndi hið "fámenna ráð" túlka þennan rökstuðning?
"Mér finnst þessi mynd bara ljót" eða "Mér finnst þessi mynd fín"


Hahaha, góð pæling.

Ég ætla að nota tækifærið til að útskýra nokkra punkta sem vörðuðu upprunalegu hugmyndina.

-Það þyrfti ekki að úrskurða um allt. Ekki frekar en að allir sem keyri á 82 í ártúnsbrekkunni séu teknir af löggunni...

-Rökstuðningurinn þyrfti ekki að vera ritgerð heldur meira kannski: "ofunnin", "óspennandi myndefni" eða "vantar fókus"....

-Ein af ástæðunum fyrir því að mér datt þetta í hug er að í liðakeppninni seinast sendi ég inn mynd í portrait. Myndin var portrait af kettinum mínum. Ég sá síðan hrúgast inn athugasemdir um að dýr væri ekki portrait (meðal annars einhver sem skrifaði það í hástöfum eingöngu) og meðaleinkunnin mín hrundi af því að þessir einstaklingar gáfu myndinni ása.

Það sem ég var að pæla eins og t.d. í þessu dæmi, þessir einstaklingar sem gáfu ás settu hvort eð er athugasemd. Þess vegna hefði það ekki breytt neinu hvort þeir hefðu þurft að kommenta á myndina við það að gefa ás. Síðan þegar kemur upp svona vafaatriði þá gætu einhverjir aðilar borið saman rökstuðningin við myndina. Ef þeir kæmust að þeirri niðurstöðu að dýr væri portrait þá myndu þeir fella þær einkunnir út sem voru rökstuddar með því að svo væri ekki....

En eins og ég sagði áður, þetta er bara hugmynd sem er algjörlega óþróuð.
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:34:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:42:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


það er spurning.

reyndar í apríl keppninni þá var ég með 6.4 eftir cirka 17 kosningar, kíkti svo síðar um daginn á lmk og sá þá að ég var kominn í 5.8 eftir 23 kosningar.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 02 Maí 2011 - 20:43:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tomz skrifaði:
Þessi umræða kemur reglulega upp...EN hafa þessar lágu einkunnir (1-3) einhver veruleg áhrif á úrslitin?


Væntanlega stýrist það örlítið að því hve margir kjósa, en mér hefur sýnst að það hafi ekki veruleg áhrif. þarf að vera í nokkru magni til að ná einhverju fram að viti.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group