Sjá spjallþráð - Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 20:35:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
það getur líka verið þurrt að mynda bara hesta ?

fer þetta ekki bara eftir áhuga hvers og eins .Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 26 Okt 2012 - 17:20:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:

Hvað með það sem er í forgrunni? Verður það ekki frekar undarlegt eftir korter af hreyfingu?


Það gæti orðið undarlegt, eða listrænt eða skemmtilegt, allt eftir innihaldi. Smile T.d. myndirnar sem ég tók, þar er forgrunnurinn í raun bara útlínur af svörtum skugga. Þær útlínur eru sumstaðar hreyfðar og blandast þá við bakgrunninn sem er himinninn. Mér finnst það koma skemmtilega út. Nú svo þarf ekki að taka í heilt korter, nema maður vilji sérstaklega. Ég notaði 5 mínútur og fannst það alveg nóg.

Svo eru myndir með miklu innihaldi í forgrunni, eins og myndin hennar Mickayu, þar myndi það eyðileggja að hafa forgrunninn hreyfðan.
Nú svo eru myndir af nákvæmlega sömu senu, sem eru settar saman eins og Mickaya gerði í ansi magnaðri mynd:


Nú svo eru myndir af nokkurnveginn sömu senu, þar sem önnur myndin er föst en hin myndin trakkar himininn og síðan setur maður saman eins og ég var að föndra við (afsakið vonlausan fókus) :


Svo eru það myndir sem gera sjálfa hreyfinguna að myndefni eins og t.d. snillingarnir hjá The Nocturnes:


Ég held að það sé næst hjá mér að gera einhverskonar mótstykki við svona mynd og láta himinninn vera fastann og jörðina hreyfða. Svo er hægt að nota ljósmálun og frysta þannig forgrunninn. Það er endalaust hægt að leika sér með þetta. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
HPHelgason


Skráður þann: 10 Feb 2008
Innlegg: 416
Staðsetning: Kópavogur
Sony SLT A99
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 12:18:43    Efni innleggs: Vetrarbrautin Svara með tilvísun

STJÖRNUÞOKA / MILKY WAY

Þessi náði festu á flögunni hjá mér um daginn.
_________________
Líklega er kúnstin sú að hafa réttu græjurnar og kunna að nota þær.
http://www.flickr.com/photos/hphson/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 14:00:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

JóhannDK skrifaði:
Smithers skrifaði:
boom

var einmitt að spá að panta mér svona græju frá Meade .. Setur bara inn einhverja gráðu eða kennileiti á himninum og græjan eltir.

Tekur þá myndir bara í korter þessvegna og engin hreyfing á stjörnum. Bara meira ljós og meiri fegurð


Hvað með það sem er í forgrunni? Verður það ekki frekar undarlegt eftir korter af hreyfingu?


Hann getur notað lengri linsur og farið að skoða hlutmengi í alheiminum.

Horsehead Nebula ( Marco Burali, Tiziano Capecchi, Marco Mancini )


...þessi mynd er reyndar örugglega tekin með stjörnukíki en möguleikarnir eru endalausir og verkefnin krefjandi. Smile
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 14:36:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þetta er klárlega tekið með stjörnukíki,

en þú þarft alltaf að eiga Astrotrack eða sambærilegan búnað til að elta stjörnurnar.


Svo er líka þessi hugmynd að taka langa mynd af stjörnum og blanda himni svo saman við forgrunn.

þá ætti að vera hægt að smíða verulega dýnamíska mynd.
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 27 Okt 2012 - 14:56:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
já þetta er klárlega tekið með stjörnukíki,

en þú þarft alltaf að eiga Astrotrack eða sambærilegan búnað til að elta stjörnurnar.


Svo er líka þessi hugmynd að taka langa mynd af stjörnum og blanda himni svo saman við forgrunn.

þá ætti að vera hægt að smíða verulega dýnamíska mynd.


Þú gerir þér grein fyrir því að hestar gerast ekki fjarlægari en þessi og mér finnst Hauxon eiginlega búinn að sýna fram á það að það er ekkert þurrt við að mynda hesta Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ux2


Skráður þann: 20 Jan 2011
Innlegg: 190
Staðsetning: Akranes
5D mark III
InnleggInnlegg: 03 Nóv 2012 - 17:14:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Prufaði þetta um daginn og hérna er útkoman

[img]
Vetrabrautin- Milky way by Þórarinn, on Flickr[/img]

Þarna lýsti ég upp brúnna með vasaljósi.

MBK Tóti
_________________
http://www.facebook.com/ThorPhotographyTours
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 19 Feb 2013 - 22:14:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

.
Hér er hinn endinn á Vetrarbrautinni en þá snýr myndavélin að jaðrinum á henni en ekki miðjunni.

Síríus er feiknabjartur neðst enda nágranni okkar í aðeins 8.6 ljósara fjarlægð,
Orion stjörnumerkið þekkja margir á beltinu hans sem þrjár bjartar stjörnur í röð mynda.
Plánetan Júpíter er bjartur rétt ofan við miðja mynd.
Stjöstirnið er svo við jaðar myndarinnar hægra meginn.Ég tók líka myndir af Riddara og Rósettuþokunum ef einhver hefur áhuga á þannig myndum.
http://simnet.is/dna/Photo-Gallery.html
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
A. Dent


Skráður þann: 08 Mar 2006
Innlegg: 474
Staðsetning: Ísafjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2013 - 22:20:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef aðeins reynt þetta. Er ennþá að fínstilla tæknina. Hérna er ein sem ég tók um daginn. Rauða ljósið vinstra megin er viti, það fer svoldið í taugarnar á mér en hann verður víst að vera í gangi.
Milky way
_________________
Don´t panic.
Hlynur.Kr. /></a></span><span class=
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DNA


Skráður þann: 25 Feb 2005
Innlegg: 1540


InnleggInnlegg: 19 Feb 2013 - 22:39:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A. Dent, Ford vinur þinn er frá Betelgás en það er einmitt rauðleita stjarnan fyrir miðri myndinni minni.
Þú vissir það auðvitað...
_________________
Myndasafnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
A. Dent


Skráður þann: 08 Mar 2006
Innlegg: 474
Staðsetning: Ísafjörður
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 19 Feb 2013 - 22:50:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DNA skrifaði:
A. Dent, Ford vinur þinn er frá Betelgás en það er einmitt rauðleita stjarnan fyrir miðri myndinni minni.
Þú vissir það auðvitað...

Að sjálfsögðu. Cool
_________________
Don´t panic.
Hlynur.Kr. /></a></span><span class=
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sísí


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 153
Staðsetning: akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 20 Feb 2013 - 13:24:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ux2 skrifaði:
Prufaði þetta um daginn og hérna er útkoman

[img]
Vetrabrautin- Milky way by Þórarinn, on Flickr[/img]

Þarna lýsti ég upp brúnna með vasaljósi.

MBK Tóti


Hvaða linsu ertu að nota,langar að læra svona Wink
_________________
Canon Ef-s 18-55mm
Canon Ef 50mm F/1.8 II
Speedlite 430ex ii
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 20 Feb 2013 - 13:51:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sísí skrifaði:
ux2 skrifaði:
Prufaði þetta um daginn og hérna er útkoman

[...]

Þarna lýsti ég upp brúnna með vasaljósi.

MBK Tóti


Hvaða linsu ertu að nota,langar að læra svona Wink


Hann var með Samyang (Rokinon) 14mm f/2.8
Hann skrifaði það á Tags inn á flickr.

Þetta er frábær linsa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sísí


Skráður þann: 26 Apr 2005
Innlegg: 153
Staðsetning: akureyri
Canon EOS 650D
InnleggInnlegg: 20 Feb 2013 - 13:53:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
Sísí skrifaði:
ux2 skrifaði:
Prufaði þetta um daginn og hérna er útkoman

[...]

Þarna lýsti ég upp brúnna með vasaljósi.

MBK Tóti


Hvaða linsu ertu að nota,langar að læra svona Wink


Hann var með Samyang (Rokinon) 14mm f/2.8
Hann skrifaði það á Tags inn á flickr.

Þetta er frábær linsa.


ótrúlega flott Smile
_________________
Canon Ef-s 18-55mm
Canon Ef 50mm F/1.8 II
Speedlite 430ex ii
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 04 Okt 2013 - 11:54:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Verður ekki sæmileg nótt í nótt fyrir þetta? held ég ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
Blaðsíða 6 af 7

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group