Sjá spjallþráð - Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 19 Okt 2012 - 11:50:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nilli skrifaði:
Séð úr Hálsanefshelli í kvöld.

Bkv. Nilliverulega vel gert Nilli !!
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
FróðiBrinks


Skráður þann: 03 Mar 2010
Innlegg: 180

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 19 Okt 2012 - 13:00:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tók þessa við múlagöng í Eyjafirðinum fyrir nokkrum vikum..mín fyrsta tilraun Smile

Untitled
_________________
https://www.facebook.com/frodibrinks
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 20 Okt 2012 - 2:24:04    Efni innleggs: Nátttröllið á Indjánatanga Svara með tilvísun

Tók nokkrar myndir við Indíánatanga og við Herdísarvík en varð að hætt við Krísuvíkurberg vegna ljósmengunar frá Grindavík. Það var frost og rok, mun seinni en ég ætlaði að vera, og ég bara rétt að læra á Astrotrackerinn, til að láta hann elta stjörnurnar, og láta landslagið verða hreyft.
Hér er ein mynd af Nátttröllinu á Indjánatanga. Smile
Frumraun á nýju Samyang 14 mm linsunni, þarf að tékka betur á fókus, líklega stilla linsuna.

http://www.panoramio.com/photo/80841164

Ljósop: f/2.8
ISO: 1600
Brennivídd: 14 mm
Tími: 179 sek.

Myndin er dekkt um ca 1/2 stopp þar sem hún var of björt. Ég veit að það hljómar eins og lygasaga, en ég veit ekki allt enn ... Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 20 Okt 2012 - 23:37:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
ok, tölum um vetrarbrautarljósmyndun

hér er mynd, uppsetningin hljómar simple, f1.4/iso1600/35mm linsa
http://www.flickr.com/photos/kanegledhill/5996672532/
[KLIPP]

Fín mynd hjá þessum ástrala en hann snýr henni vitlaust. Twisted Evil
Sé henni snúið rétt (með textann efst og á hvolfi Cool ) sést mynstur í vetrarbrautinni efst á myndinni, rétt við textann þar sem stendur .com.au. Þetta mynstur er oftast neðst í myndunum sem teknar eru á Íslandi. Mynstrið er stjörnumerkið Scutum (Skjöldurinn), en mér finnst form skuggans minna mikið meira á scrotum en scutum, en það er bara ég. Embarassed

Það er mikill munur á birtunni á miðju myndar ástralans og á jaðrinum. Það munar áreiðanlega heilu stoppi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Okt 2012 - 19:27:49    Efni innleggs: Re: Nátttröllið á Indjánatanga Svara með tilvísun

annajonna skrifaði:
Tók nokkrar myndir við Indíánatanga og við Herdísarvík en varð að hætt við Krísuvíkurberg vegna ljósmengunar frá Grindavík. Það var frost og rok, mun seinni en ég ætlaði að vera, og ég bara rétt að læra á Astrotrackerinn, til að láta hann elta stjörnurnar, og láta landslagið verða hreyft.
Hér er ein mynd af Nátttröllinu á Indjánatanga. Smile
Frumraun á nýju Samyang 14 mm linsunni, þarf að tékka betur á fókus, líklega stilla linsuna.

http://www.panoramio.com/photo/80841164

Ljósop: f/2.8
ISO: 1600
Brennivídd: 14 mm
Tími: 179 sek.

Myndin er dekkt um ca 1/2 stopp þar sem hún var of björt. Ég veit að það hljómar eins og lygasaga, en ég veit ekki allt enn ... Smile


Ofsalega falleg mynd hjá þér, Anna. Ég linka hana:
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Okt 2012 - 19:34:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

annajona skrifaði:
...ég bara rétt að læra á Astrotrackerinn, til að láta hann elta stjörnurnar, og láta landslagið verða hreyft...

Hvað in the ósköpunum er Astrotrackerinn...????
Confused
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bubo


Skráður þann: 15 Nóv 2010
Innlegg: 62


InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 0:08:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

[img]
Milky Way by slivovicask, on Flickr[/img]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 1:54:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Micaya skrifaði:
annajona skrifaði:
...ég bara rétt að læra á Astrotrackerinn, til að láta hann elta stjörnurnar, og láta landslagið verða hreyft...

Hvað in the ósköpunum er Astrotrackerinn...????
Confused

Takk Mickaya varðandi myndina, ég er nokkuð ánægð með hana. Smile
Hægt er að fá GPS tæki sem sett er á Pentax myndavélina þannig að hún veit staðsetningu, tíma, stefnu (kompás), halla (innbyggðir sensorar) og út frá brennivídd, getur myndavélin fært myndflöguna til að elta stjörnurnar þegar þær færast til á himninum.
Semsagt er búið að byggja svokallað "equitorial mount" inn í myndavélina þannig að hún getur verið á föstum þrífæti. Myndirnar sýna að stjörnurnar í hornum myndanna eru ekki trakkaðar rétt, líklega vegna bjögunar í linsunni. Þannig að þessi tækni er háð góðum linsum.

Hér eru dæmi um þrífætur með raunverulegu EM:
http://www.weatherscapes.com/techniques.php?cat=astronomy&page=eqmount
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Flugufrelsarinn


Skráður þann: 04 Jan 2010
Innlegg: 453

....
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 8:39:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun_________________
Operation XZ
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 18:43:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

annajona skrifaði:
...getur myndavélin fært myndflöguna til að elta stjörnurnar þegar þær færast til á himninum.

Shocked Shocked Shocked Exclamation Cool
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 20:11:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

boom

var einmitt að spá að panta mér svona græju frá Meade .. Setur bara inn einhverja gráðu eða kennileiti á himninum og græjan eltir.

Tekur þá myndir bara í korter þessvegna og engin hreyfing á stjörnum. Bara meira ljós og meiri fegurð
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 20:13:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
boom

var einmitt að spá að panta mér svona græju frá Meade .. Setur bara inn einhverja gráðu eða kennileiti á himninum og græjan eltir.

Tekur þá myndir bara í korter þessvegna og engin hreyfing á stjörnum. Bara meira ljós og meiri fegurð


Hvað með það sem er í forgrunni? Verður það ekki frekar undarlegt eftir korter af hreyfingu?
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 20:14:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hver var að tala um forgrunn ?


Wink
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 20:19:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það getur sennilega orðið þurrt til lengdar að mynda bara himinn án forgrunns, er það ekki?

+það að flestar myndirnar sem komnar eru á þennan þráð af vetrarbrautum eru einmitt með forgrunn.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 22 Okt 2012 - 20:30:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það getur líka verið þurrt að mynda bara hesta ?

fer þetta ekki bara eftir áhuga hvers og eins .
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
Blaðsíða 5 af 7

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group