Sjá spjallþráð - Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 19:27:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

segið mér eitt snillingar í sambandi við ljósopið. Nú er það þannig að linsur á stóru ljósopi eru soft, 1.4 er algengt í norðurljósa og vetrarbrautatökum. Væri ekki betra að hafa 2.8 ef vélin ræður vel við iso?
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 17 Okt 2012 - 21:11:35, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5014


InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 20:15:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
segið mér eitt snillingar í sambandi við ljósopið. Nú er það þannig að linsur á stóru ljósopi eru soft, 1.4 er algengt í norðurljósa og vetrarbrautatökum. Ég
Væri ekki betra að hafa 2.8 ef vélin ræður vel við iso?

Yesss... myndi ég segja. Sérstaklega miðað með þetta in-camera noise reduction sem höfundur greinarinnar (sem ég vísaði í þegar þráðurinn var stofnaður). Það er ekki eins og það þurfi að flýta sér - vetrarbrautin fer ekki eins hratt og norðurljós.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 23:29:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tekin í kvöld við Keifarvatn 17 Okt 2012_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 23:34:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ottó skrifaði:
Tekin við Kleifarvatn.


Svona myndir langar mig að taka, þetta er hrikalega flott. Smile
Exif myndarinnar sýnir að hún er tekin 22:15 þann 15. okt. Stjörnufræðiforritið mitt ( www.stellarium.org ) sýnir að það sést mikið meira af bjartasta hluta vetrarbrautarinnar um kl 20:15 þann dag og svo fer meira og meira undir sjóndeildarhringinn.
Það gæti verið að ekki væri orðið nógu dimmt þá. Prófaðirðu að taka svona myndir fyrr um kvöldið?
Vetrarbrautin er erfið, því að um leið og það er orðið nógu dimmt, þá flýtir hún sér undir sjóndeildarhringinn og maður þarf að vera tilbúinn á réttum tíma. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 0:25:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Áhugaverður þráður, eitthvað sem maður ætti kannski að prófa í vetur
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 1:03:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Næst á dagskrá er eflaust að reyna að fá þetta eitthvað tærara... ljúfa líf þegar fram líða stundir og vélar fara að taka á þessu ISO án þess að fokka upp noisinu!

Skemmtileg ný nálgun á vatnið, vel gert!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 10:28:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já þetta verður soldið smudgy hjá manni sökum þess að það er bara 0 ljós.

Væri gott að geta kveikt á tunglinu á bakvið mann í smá stund Wink
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bubo


Skráður þann: 15 Nóv 2010
Innlegg: 62


InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 10:51:05    Efni innleggs: Milky Milky Svara með tilvísun

eða kveikja Norður ljós, eins og gerðist í gær, þegar allir fóru heim.

Síðast breytt af bubo þann 19 Okt 2012 - 14:40:16, breytt 8 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 11:23:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun


_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 19:49:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá á að drífa sig af stað og ná einhverri mynd. Ef einhver vill vera samferða að taka myndir við Kleifarvatn og Krísuvíkurbert, þá er það velkomið, en ég verð farin um kl. 20:00 frá Seltjarnarnesi. Smile [Sorry að vera svona off topic]
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 20:26:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

fer á Kleifarvatn kl 22 í kvöld ef einhvern suðurnesjamann langar að fljóta með
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 21:30:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Var þarna áðan, frekar kalt og mikill vindur, ekki mikið gaman...
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Greengold


Skráður þann: 03 Ágú 2010
Innlegg: 60

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 23:18:21    Efni innleggs: Kleifarvatn 18.10. Svara með tilvísun

Það var kveikt á jólaseríu Vetrabrautarinnar í kvöld. Nei! - Það flaug flugvél svona skemmtilega fyrir.


Krísuvík by greengold2009, on Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 18 Okt 2012 - 23:58:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Séð úr Hálsanefshelli í kvöld.

Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Guðmundur Falk


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 2005
Staðsetning: Keflavík
Canon 7d Mark II
InnleggInnlegg: 19 Okt 2012 - 1:36:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skrapp og stoppaði stutt á Kleifarvatni helvítis rok og komið 5 stiga frost þar

skaut eina á aðeins of löngum tíma og fór svo heim


Our Milkyway by Gummi Falk, on Flickr
_________________
Djö ég trúi þessu ekki það er Háleggur þarna

Canon 7d Mark II
Canon 5d Mark II
Canon 300mm f2,8 is L
Canon 70-200 f4.0 IS L
Canon 2.0X Mark III
Canon 1.4X Mark III
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
Blaðsíða 4 af 7

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group