Sjá spjallþráð - Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Að koma Vetrarbrautinni á flögu - Ljósmyndatækni
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5014


InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 14:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
nokkrar á filmu

http://www.asterism.org/gallery/aurora01.htm

http://www.flickr.com/photos/dcartiersr/369752990/

http://www.flickr.com/photos/grohusko/5355138063/

auðvitað er það hægt

Þetta eru allt norðurljós. En hvað með Vetrarbrautina? Ertu með dæmi um myndir af henni, á filmu?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 14:40:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

úps, þarf skeiningu, helv fljótfærni einsog og vanalega

sennilega rétt hjá smithersinum þá
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4182

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 14:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ok, tölum um vetrarbrautarljósmyndun

hér er mynd, uppsetningin hljómar simple, f1.4/iso1600/35mm linsa
http://www.flickr.com/photos/kanegledhill/5996672532/

Er þetta bara svona einfalt, hef grun um að það sé hellings vinnsla bakvið myndina, en hann segist bara nota contrast og auka saturation + skerping
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/


Síðast breytt af Hingo þann 17 Okt 2012 - 19:20:27, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 15:24:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er svona auðvelt, hann hefur tekið þessa á 5 min, 35 mm linsu líklega, 1,4 og iso 1600
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:15:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:
Þetta er svona auðvelt, hann hefur tekið þessa á 5 min, 35 mm linsu líklega, 1,4 og iso 1600


Hann tók þessa mynd klárlega ekki á 5 mínútum, enda væri þetta þá allt hreyft í drasl. Lýsingartími er 5 sekúndur Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:18:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

kristinj skrifaði:
Má maður setja inn sínar myndir hérna ? Smile

Hér er mín fyrsta tilraun sem ég tók fyrir nokkrum dögum

http://kristinjons.com, on Flickr">Milky Way in Skorradalur


Rosalega falleg mynd. Mátt alveg vera ánægð með hana þessa.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:36:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
cooly skrifaði:
Þetta er svona auðvelt, hann hefur tekið þessa á 5 min, 35 mm linsu líklega, 1,4 og iso 1600


Hann tók þessa mynd klárlega ekki á 5 mínútum, enda væri þetta þá allt hreyft í drasl. Lýsingartími er 5 sekúndur Wink


Farðu á síðuna hans Óskar, hann hefði aldrei náð þessu á 5 sec..skoðaðu exif uppl.
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:45:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:
oskar skrifaði:
cooly skrifaði:
Þetta er svona auðvelt, hann hefur tekið þessa á 5 min, 35 mm linsu líklega, 1,4 og iso 1600


Hann tók þessa mynd klárlega ekki á 5 mínútum, enda væri þetta þá allt hreyft í drasl. Lýsingartími er 5 sekúndur Wink


Farðu á síðuna hans Óskar, hann hefði aldrei náð þessu á 5 sec..skoðaðu exif uppl.


En ef maður fer að hugsa það, þá eru 5 min helv., langur tími svo sem og líklega rétt hjá Óskari, en sennilega er algengasti tími 15-30 sec.

Þessi er svo tekin á iso 3200 17 mm 30 sec. Hef kanski dekkt hana of mikið, þannig að hún er ekki eins skýr ( vetrabrautin )_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/


Síðast breytt af cooly þann 17 Okt 2012 - 16:51:18, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
annajonna


Skráður þann: 10 Ágú 2010
Innlegg: 37

Pentax K-5
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:46:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Halli.Hingo skrifaði:
ok, tölum um vetrarbrautarljósmyndun

hér er mynd, uppsetningin hjómar simple, f1.4/iso1600/35mm linsa
http://www.flickr.com/photos/kanegledhill/5996672532/

Er þetta bara svona einfalt, hef grun um að það sé hellings vinnsla bakvið myndina, en hann segist bara nota contrast og auka saturation + skerping


Ég hef grúskað töluvert um þetta til að finna út hvenær og hvernig á að gera þetta.
Þetta með hvenær, það er nokkuð ljóst. Það er september - október. Rétt eftir sólsetur, því þá er miðja vetrarbrautarinnar hæst á lofti. Ísland er hinsvegar ekki hentugur staður til að mynda miðju vetrarbrautarinnar því hún er alltaf rétt undir sjóndeildarhring séð héðan.
Lönd fyrir sunnan miðbaug eru alveg tilvalin, enda er þessi mynd tekin í Ástralíu. Smile
Ísland er hinsvegar tilvalið ef maður ætlar að ná norðurljósum og vetrarbrautinni einnig. Smile
Já og varðandi hvenær, vetrarbrautin er í suðvesturátt og vesturátt um kl 20:00 til 22:00 það er alveg krúsjal, að vita til að forðast ljósmengunina frá þéttbýilissvæðum og skugga frá fjöllum.
Persónulega held ég að málið sé að Kleifarvatn sé tilvalinn staður fyrir svona myndatöku.
Nú það er heiður himinn í dag og á morgun, ekkert tungl á lofti og norðurljósin dauf, þannig að þau yfirgnæfa ekki stjörnurnar. Hreinlega tilvalið. Og ég ætla af stað ef kemst á reiðhjólinu. Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:52:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Cooly, víst nær hann þessu á 5 sek ef hann er að skjóta á F1.4


ekki láta svona út úr þér Wink
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:55:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Smithers skrifaði:
Cooly, víst nær hann þessu á 5 sek ef hann er að skjóta á F1.4


ekki láta svona út úr þér Wink


Vertu úti Very Happy manni getur skjátlast....
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5014


InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 16:59:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

annajonna skrifaði:
Ég hef grúskað töluvert um þetta til að finna út hvenær og hvernig á að gera þetta.
Þetta með hvenær, það er nokkuð ljóst. Það er september - október. Rétt eftir sólsetur, því þá er miðja vetrarbrautarinnar hæst á lofti. Ísland er hinsvegar ekki hentugur staður til að mynda miðju vetrarbrautarinnar því hún er alltaf rétt undir sjóndeildarhring séð héðan.
Lönd fyrir sunnan miðbaug eru alveg tilvalin, enda er þessi mynd tekin í Ástralíu. Smile
Ísland er hinsvegar tilvalið ef maður ætlar að ná norðurljósum og vetrarbrautinni einnig. Smile
Já og varðandi hvenær, vetrarbrautin er í suðvesturátt og vesturátt um kl 20:00 til 22:00 það er alveg krúsjal, að vita til að forðast ljósmengunina frá þéttbýilissvæðum og skugga frá fjöllum.
Persónulega held ég að málið sé að Kleifarvatn sé tilvalinn staður fyrir svona myndatöku.
Nú það er heiður himinn í dag og á morgun, ekkert tungl á lofti og norðurljósin dauf, þannig að þau yfirgnæfa ekki stjörnurnar. Hreinlega tilvalið. Og ég ætla af stað ef kemst á reiðhjólinu. Smile

Vá, TAKK kærlega fyrir svona dágóðar upplýsingar Gott
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ÞS


Skráður þann: 28 Okt 2008
Innlegg: 1093
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 17:29:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

cooly skrifaði:
oskar skrifaði:
cooly skrifaði:
Þetta er svona auðvelt, hann hefur tekið þessa á 5 min, 35 mm linsu líklega, 1,4 og iso 1600


Hann tók þessa mynd klárlega ekki á 5 mínútum, enda væri þetta þá allt hreyft í drasl. Lýsingartími er 5 sekúndur Wink


Farðu á síðuna hans Óskar, hann hefði aldrei náð þessu á 5 sec..skoðaðu exif uppl.

Það stendur 5 sem exposure í EXIF, ef þetta hefðu verið 5 mínútur þá stæði 300 þar.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
cooly


Skráður þann: 28 Jan 2006
Innlegg: 1262
Staðsetning: Reykjavík
Canon Eos 1 X Mark II
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 17:49:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ÞS skrifaði:
cooly skrifaði:
oskar skrifaði:
cooly skrifaði:
Þetta er svona auðvelt, hann hefur tekið þessa á 5 min, 35 mm linsu líklega, 1,4 og iso 1600


Hann tók þessa mynd klárlega ekki á 5 mínútum, enda væri þetta þá allt hreyft í drasl. Lýsingartími er 5 sekúndur Wink


Farðu á síðuna hans Óskar, hann hefði aldrei náð þessu á 5 sec..skoðaðu exif uppl.

Það stendur 5 sem exposure í EXIF, ef þetta hefðu verið 5 mínútur þá stæði 300 þar.


Hvar værum við ef við hefðum ekki þessa snillinga sem geta lesið úr þessu.. Very Happy
_________________
Kristján Söebeck
Ljósmyndari
http://www.flickr.com/photos/kristjan_kristjans/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 17 Okt 2012 - 19:12:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tekin við Kleifarvatn.


Kleifarvatn by Guðjón Ottó, on Flickr

Camera Canon EOS 5D Mark II
Exposure 10sec
Aperture f/2.8
Focal Length 14mm
ISO Speed 6400
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Ljósmyndatækni Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4, 5, 6, 7  Næsta
Blaðsíða 3 af 7

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group