Sjá spjallþráð - [Bikarkeppni] Ný uppröðun og færri riðlar. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
[Bikarkeppni] Ný uppröðun og færri riðlar.
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3 ... 9, 10, 11, 12  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
OscarBjarna


Skráður þann: 02 Jún 2008
Innlegg: 602

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 9:50:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju nær-nafni! Smile
Verðskuldaður sigur.
_________________
Oscar Bjarna. // http://www.oscarbjarna.is // http://facebook.com/oscarbjarna
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 12:29:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju meistari Óskar.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 21:03:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju Óskar, og líka þið stelpur
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 21:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Til hamingju stelpur.
_________________


Síðast breytt af dvergur þann 13 Sep 2011 - 11:59:36, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 21:57:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tl hamingju Óskar, sannar enn og aftur að þegar þú tekur þig til að þá ert þú einn besti ljósmyndarinn sem stundar þessa síðu.

Núna kem ég með áskorun á þig, og alla hina frábæru ljósmyndarana sem eru á þessu spjalil að taka þátt í fleiri almennum keppnum, þ.e.a.s þegar ekkert er undir, til þess að auka gæðin í keppnum hér á spjallinu. (og jafnframt áskorun á mig að taka þátt í fleiri keppnum einnig)

Ég vill sjá aftur sömu gæði í keppnum og var þegar ég var að byrja að stunda þessa síðu 08
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:08:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey, takks ofur æðislega! Vá, takk líka þið sem gerðuð þessa keppni að veruleika, stórskemmtileg og geðveikt hvetjandi!

Veistu Skari, venjulega tek ég áskorunum. Mig langar að vísu að benda á að ég hefði tekið alveg jafn vel á því í þessari keppni þó ekkert hefði verið í verðlaun. Það eru ekki verðlaunin í bikar eða liðakeppnum sem gera þær skemmtilegar, heldur keppnisfyrirkomulagið.

En kíktu á forsíðuna núna, það eru fjórar venjulegar keppnir í gangi á sama tíma. Þetta er hreinlega allt of mikið og gerir þetta svo hræðilega óspennandi. Þegar það er ein bikarkeppni á ári, þá er mjög spennandi að vinna hana og leggja vinnu í hana. En þegar keppnirnar flæða hérna yfir, 4 stykki í einu, þá dregur það rosalega úr áhuganum yfir hverri þeirra.

Ég fylgist reglulega með síðunni og er alltaf til í að taka þátt. Ég mun halda áfram, eins og alltaf, að taka þátt þegar ég sé spennandi keppnir...


Ég skal samt taka þessari áskorun og stefna á að taka þátt í fleiri almennum keppnum næsta árið en ég hef gert undanfarið ár. GAME ON!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:27:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hey, takks ofur æðislega! Vá, takk líka þið sem gerðuð þessa keppni að veruleika, stórskemmtileg og geðveikt hvetjandi!

Veistu Skari, venjulega tek ég áskorunum. Mig langar að vísu að benda á að ég hefði tekið alveg jafn vel á því í þessari keppni þó ekkert hefði verið í verðlaun. Það eru ekki verðlaunin í bikar eða liðakeppnum sem gera þær skemmtilegar, heldur keppnisfyrirkomulagið.

En kíktu á forsíðuna núna, það eru fjórar venjulegar keppnir í gangi á sama tíma. Þetta er hreinlega allt of mikið og gerir þetta svo hræðilega óspennandi. Þegar það er ein bikarkeppni á ári, þá er mjög spennandi að vinna hana og leggja vinnu í hana. En þegar keppnirnar flæða hérna yfir, 4 stykki í einu, þá dregur það rosalega úr áhuganum yfir hverri þeirra.

Ég fylgist reglulega með síðunni og er alltaf til í að taka þátt. Ég mun halda áfram, eins og alltaf, að taka þátt þegar ég sé spennandi keppnir...


Ég skal samt taka þessari áskorun og stefna á að taka þátt í fleiri almennum keppnum næsta árið en ég hef gert undanfarið ár. GAME ON!


Já ég get alveg tekið undir það með þér að það er of mikið af keppnum í gangi í einu, það skemmir svoldið gæðin í keppnunum. Þetta var ekki svona, og er eitthvað sem keppnisráð þarf að skoða. En þú getur alveg tekið undir það með mér að gæði mynda í keppnum hefur farið aftur síðustu 2 ár. Ekki veit ég ástæðuna fyrir því, (sennilegast þetta sem þú nefnir með fjölda keppna í einu) ég man að það voru frábærar myndir að sigra nánast í öllum keppnum.

En það er virkilega gaman að svona bikarkeppnum og einnig liðakeppninni. En það er alveg sama upp á teningum þar eins og í öðrum keppnum. Gæðin eru ekki nærri eins mikil, og þá er ég ekki að gera lítið úr árangri þínum, né annara sem náðu langt í þessari bikarkeppni, en þú leggur alltaf mentað í myndinar þínar. Mér fanst bara miklu meiri og skemmtilegri barátta í síðustu keppni, og mun fleiri sem voru að leggja metnað í keppnina, og við fengum að sjá miklu miklu fleiri frábærar myndir heldur en núna. Ég veit ekki alveg hvað veldur.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:36:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
oskar skrifaði:
Hey, takks ofur æðislega! Vá, takk líka þið sem gerðuð þessa keppni að veruleika, stórskemmtileg og geðveikt hvetjandi!

Veistu Skari, venjulega tek ég áskorunum. Mig langar að vísu að benda á að ég hefði tekið alveg jafn vel á því í þessari keppni þó ekkert hefði verið í verðlaun. Það eru ekki verðlaunin í bikar eða liðakeppnum sem gera þær skemmtilegar, heldur keppnisfyrirkomulagið.

En kíktu á forsíðuna núna, það eru fjórar venjulegar keppnir í gangi á sama tíma. Þetta er hreinlega allt of mikið og gerir þetta svo hræðilega óspennandi. Þegar það er ein bikarkeppni á ári, þá er mjög spennandi að vinna hana og leggja vinnu í hana. En þegar keppnirnar flæða hérna yfir, 4 stykki í einu, þá dregur það rosalega úr áhuganum yfir hverri þeirra.

Ég fylgist reglulega með síðunni og er alltaf til í að taka þátt. Ég mun halda áfram, eins og alltaf, að taka þátt þegar ég sé spennandi keppnir...


Ég skal samt taka þessari áskorun og stefna á að taka þátt í fleiri almennum keppnum næsta árið en ég hef gert undanfarið ár. GAME ON!


Já ég get alveg tekið undir það með þér að það er of mikið af keppnum í gangi í einu, það skemmir svoldið gæðin í keppnunum. Þetta var ekki svona, og er eitthvað sem keppnisráð þarf að skoða. En þú getur alveg tekið undir það með mér að gæði mynda í keppnum hefur farið aftur síðustu 2 ár. Ekki veit ég ástæðuna fyrir því, ég man að það voru frábærar myndir að sigra nánast í öllum keppnum.

En það er virkilega gaman að svona bikarkeppnum og einnig liðakeppninni. En það er alveg sama upp á teningum þar eins og í öðrum keppnum. Gæðin eru ekki nærri eins mikil, og þá er ég ekki að gera lítið úr árangri þínum, né annara sem náðu langt í þessari bikarkeppni, en þú leggur alltaf mentað í myndinar þínar. Mér fanst bara miklu meiri og skemmtilegri barátta í síðustu keppni, og mun fleiri sem voru að leggja metnað í keppina, og við fengum að sjá miklu miklu fleiri frábærar myndir heldur en núna. Ég veit ekki alveg hvað veldur.


tek undir með þér Óskar, mér finnst gæðin hafa hrapað mikið, miðað við þær eldri keppnir sem ég hef skoðað.

en er þetta bara ekki að breytast? nýjir að koma inn og aðrir að hætta að nenna þessu?

svo annað sem ég hef verið að spá í, sem er kannski bara óttalegt bull, þegar verðlaun eru í boði þá virðist sem allir reynslumeiri ljósmyndarar taka fremur þá en ekki, finnst það allavega hafa verið þannig með liðakeppnina og bikarkeppina. ég hef reyndar bara spá í þessu varðandi þessar 2 keppnir. (mér finnst þetta allavega)

Það er vissulega 5 keppnir í gangi núna, 1 endar í kvöld og þá eru 4 eftir.
kannski er óþarfi að hafa svona margar í gangi í einu, en það er svo sem gott líka að þá hefur fólk val hvort það vill taka þátt í þessari keppni eða einhverri annari. ekki þarf að taka þátt í þeim öllum Smile

en verður maður ekki að reyna að hafa gaman af þessu líka?

annars þá er dpc.com með margar magnaðar keppnir, leitt að þurfa borga til að mega taka þátt í flestum keppnum Sad en skil það svo sem.

annars voru margar feikilega góðar myndir í þessari bikarkeppni og Óskar á svo sannarlega skilið þennan sigur, frábær hjá þér Óskar.
það hefði verið synd ef ég hefði náð að slá þig út Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:41:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var að enda við að svara þessu Arnar, allavega fyrir mitt leiti. Að það eru á engan hátt verðlaunin sem trekkja að í þessar keppnir, heldur fyrirkomulagið. Þetta er einfaldlega mikið meiri keppnir, einstakari og meira í þær laggt. Fyrir vikið er maður reiðubúinn að leggja meira á sig fyrir þær og fyrir vikið eru þær mikið skemmtilegri. Þegar þessari keppnir fara í gang (sérstaklega liðakeppnin) þá hópast fólk líka í að æsa reynsluboltana til þáttöku, sem betur fer tekst það oft!

En ég er alveg sammála ykkur, miðað við 10.þ manna samfélag ættu þessar keppnir að vera mikið sterkari hérna!

Og já, djöfull er ég feginn að þú slóst mig ekki út hehe. Þetta var erfið leið, lenti tvisvar á móti mynd sem lenti í þriðja sæti og einu sinni á móti mynd sem náði öðru sæti. Þvílík heppni að komast lifandi í gegnum þetta!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:44:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Ég var að enda við að svara þessu Arnar, allavega fyrir mitt leiti. Að það eru á engan hátt verðlaunin sem trekkja að í þessar keppnir, heldur fyrirkomulagið. Þetta er einfaldlega mikið meiri keppnir, einstakari og meira í þær laggt. Fyrir vikið er maður reiðubúinn að leggja meira á sig fyrir þær og fyrir vikið eru þær mikið skemmtilegri.

En ég er alveg sammála ykkur, miðað við 10.þ manna samfélag ættu þessar keppnir að vera mikið sterkari hérna!


Já, fyrirkomulagið er skemmtilegt, og kannski þess vegna sem reynslumeiri ljósmyndarar taki frekar þátt.

en mér finnst að þeir mættu alveg taka meiri þátt í öðrum eintaklingskeppnum Smile þó að verðlaun séu ekki í boði. þurfa auðvitað ekkert að taka þátt í öllum Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:48:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

æji, mér finnst þetta jaðra við að vera dónalegt hjá þér. Það taka allir bara þátt í því sem þeim finnst spennandi. Forsendur og ástæður eflaust mismunandi en mér finnst ekkert gaman að ýja að því að einhverjir taki bara þátt til að reyna að vinna verðlaun.

Ég sé bara litla skemmtun í því að taka þátt í keppni eins og sápukeppninni sem er nú í gangi, heilar þrjár myndir!


En þetta er rétt hjá Skara, metnaður verður ekki til sjálfkrafa, hann kemur frá hverjum og einum notanda. Ég hef þegar tekið hans áskorun með að taka oftar þátt. Game on, förum ekki með þetta í einhver leiðindi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
gummio


Skráður þann: 12 Maí 2008
Innlegg: 908
Staðsetning: Reykjavík
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:51:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
oskar skrifaði:
Ég var að enda við að svara þessu Arnar, allavega fyrir mitt leiti. Að það eru á engan hátt verðlaunin sem trekkja að í þessar keppnir, heldur fyrirkomulagið. Þetta er einfaldlega mikið meiri keppnir, einstakari og meira í þær laggt. Fyrir vikið er maður reiðubúinn að leggja meira á sig fyrir þær og fyrir vikið eru þær mikið skemmtilegri.

En ég er alveg sammála ykkur, miðað við 10.þ manna samfélag ættu þessar keppnir að vera mikið sterkari hérna!


Já, fyrirkomulagið er skemmtilegt, og kannski þess vegna sem reynslumeiri ljósmyndarar taki frekar þátt.

en mér finnst að þeir mættu alveg taka meiri þátt í öðrum eintaklingskeppnum Smile þó að verðlaun séu ekki í boði. þurfa auðvitað ekkert að taka þátt í öllum Smile


Ég tek alveg undir það að það eru of margar keppnir í gangi á hverjum tíma. Ég hef oft hugsað þetta.

Kannski er líka eitthvað til í því að reynslumeiri ljósmyndarar (lesist óskar) taki þátt þegar verðlaun eru í boði. Ég er samt ekki alveg sammála, þegar skorið yfir alla bikarkeppnina er skoðað þá er einn keppandi (lesist óskar Smile ) í algjörum sérflokki. Það bendir nú ekki til þess að reynslumeiri ljósmyndarar flykkist í keppnir þar sem verðlaun eru í boði, allavega fékk óskar enga almennilega keppni á móti sér...
_________________
Kveðja,
Guðmundur Ólafs.
http://www.flickr.com/photos/gummio/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:54:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
æji, mér finnst þetta jaðra við að vera dónalegt hjá þér. Það taka allir bara þátt í því sem þeim finnst spennandi. Forsendur og ástæður eflaust mismunandi en mér finnst ekkert gaman að ýja að því að einhverjir taki bara þátt til að reyna að vinna verðlaun.

Ég sé bara litla skemmtun í því að taka þátt í keppni eins og sápukeppninni sem er nú í gangi, heilar þrjár myndir!


þá er þetta bara dónalegt hjá mér, þetta er mín skoðun á þessu Óskar,
Ég held að ég hafi nú leyfi til þess að segja mín skoðun á þessu.

og ef útí það er farið þá var nú skari einnig að ýja að þessu,

Það er auðvitað ekki mikil skemmtun þegar það eru svona fáar myndir, það er alveg rétt, en ef þetta er viðhorf allra að það eru of fáar myndir komnar inn þá nenni ég ekki að taka þátt.

Þá væri bara alveg eins gott að hætta að hafa keppnir.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 22:56:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

gummio skrifaði:
ArnarBergur skrifaði:
oskar skrifaði:
Ég var að enda við að svara þessu Arnar, allavega fyrir mitt leiti. Að það eru á engan hátt verðlaunin sem trekkja að í þessar keppnir, heldur fyrirkomulagið. Þetta er einfaldlega mikið meiri keppnir, einstakari og meira í þær laggt. Fyrir vikið er maður reiðubúinn að leggja meira á sig fyrir þær og fyrir vikið eru þær mikið skemmtilegri.

En ég er alveg sammála ykkur, miðað við 10.þ manna samfélag ættu þessar keppnir að vera mikið sterkari hérna!


Já, fyrirkomulagið er skemmtilegt, og kannski þess vegna sem reynslumeiri ljósmyndarar taki frekar þátt.

en mér finnst að þeir mættu alveg taka meiri þátt í öðrum eintaklingskeppnum Smile þó að verðlaun séu ekki í boði. þurfa auðvitað ekkert að taka þátt í öllum Smile


Ég tek alveg undir það að það eru of margar keppnir í gangi á hverjum tíma. Ég hef oft hugsað þetta.

Kannski er líka eitthvað til í því að reynslumeiri ljósmyndarar (lesist óskar) taki þátt þegar verðlaun eru í boði. Ég er samt ekki alveg sammála, þegar skorið yfir alla bikarkeppnina er skoðað þá er einn keppandi (lesist óskar Smile ) í algjörum sérflokki. Það bendir nú ekki til þess að reynslumeiri ljósmyndarar flykkist í keppnir þar sem verðlaun eru í boði, allavega fékk óskar enga almennilega keppni á móti sér...


Nei, það er alveg rétt, Óskar er kannski þessi eini sem maður þekkir eitthvað til af. en ég hefði viljað meiri keppni í þetta,

það er frekar dræmt að 10 þús manna samfélag og það eru hvað...96 sem taka þátt?

ég vona bara að næstu liða og bikarkeppnir verði meiri fjölgun og spenna.
langar líka til að hvetja alla, byrjendur sem lengra komna að taka þátt í keppnum.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 06 Jún 2011 - 23:03:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég eiginlega skil ekki hvert þetta er að stefna. Er það neikvætt að "reynslumeiri" ljósmyndarar taki þátt í þessum fáu keppnum hérna sem eru með óhefðbundnu keppnisfyrirkomulagi?

Að segja að fólk séu bara einhverjir gold diggers að taka þátt í svona keppnum frekar en öðrum, er allavega sísta leiðin til að auka gæðin í þeim...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3 ... 9, 10, 11, 12  Næsta
Blaðsíða 10 af 12

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group