Sjá spjallþráð - Tími til að kynna sig? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Tími til að kynna sig?

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2011 - 20:24:27    Efni innleggs: Tími til að kynna sig? Svara með tilvísun

Úr því ég er farin að leggja orð í belg er víst tímabært að kynna sig!
Anna Soffía heiti ég, Óskarsdóttir. Ekkert unglamb, þarf maður að vera það?

Kynntist ljósmyndun sem unglingur, handlangari og aðdáandi í myrkrakompunni. Var svo ekki í rónni fyrr en ég eignaðist sæmilega vél og hef tekið nánast eingöngu náttúrumyndir og landslag í slides en án þess að kunna nokkuð.

þegar orðið var of dýrt að taka allt á filmu endaði með að ég gaf sjálfri mér notaða Eos 30d í jólagjöf fyrir rúmu ári. Fór á námskeið hjá Ljósmyndari.is og uppgötvaði að margt er ótrúlega einfalt... ef maður skilur það.

Ég hef lært meira á þessu rúma ári, en á 30-40 árum á undan og margt af því hér.

Ein sjálfsmynd með Rolling Eyes
Reflection 3
og á nokkrar myndir á
http://www.flickr.com/photos/anna_soffia/5008782738/in/photostream
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2011 - 20:27:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin í hópinn Smile Fínar myndir hjá þér á flickr inu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AzzaK
Keppnisráð


Skráður þann: 14 Apr 2009
Innlegg: 97
Staðsetning: Danmörk
5D
InnleggInnlegg: 25 Apr 2011 - 20:32:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin, það er sko aldrei of seint að læra og margt fínt að sjá á flickrinu þínu Smile
_________________
I has flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Dys


Skráður þann: 14 Nóv 2010
Innlegg: 256
Staðsetning: Á hjara veraldar
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 25 Apr 2011 - 20:56:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin =)
_________________
*Blablabla*
http://www.flickr.com/dyscat
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjornae


Skráður þann: 31 Jan 2006
Innlegg: 2238
Staðsetning: Búðardalur
Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 25 Apr 2011 - 20:59:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
_________________
Björn A Einarsson

Það sem ekki drepur mann, styrkir mann

http://www.flickr.com/photos/baeinarsson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3539
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 25 Apr 2011 - 21:05:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5014


InnleggInnlegg: 26 Apr 2011 - 2:02:58    Efni innleggs: Re: Tími til að kynna sig? Svara með tilvísun

ASO skrifaði:
Ég hef lært meira á þessu rúma ári, en á 30-40 árum á undan og margt af því hér.

Mjög velkomin, Anna Soffía Smile
Gott að fá reynslugóða einstaklinga. Það verður auðgandi að fá þig hér!

Og myndin sem þú póstaðir er virkilega góð!

dog products
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 26 Apr 2011 - 13:00:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hæææ Anna Soffía, loksins mætt Very Happy Very Happy Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 26 Apr 2011 - 13:06:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hæ frænka, gaman að sjá þig!(þarf maður nú að fara haga sér)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
odda


Skráður þann: 24 Apr 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 700D
InnleggInnlegg: 26 Apr 2011 - 19:20:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkominn.
Gott að fá fleiri "biðukollur" með í hópinn. Wink
_________________
http://www.flickr.com/photos/49634027@N03/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ASO


Skráður þann: 06 Júl 2010
Innlegg: 345

Canon 6D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2011 - 17:53:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir góðar mótttökur Very Happy
Já örugglega löggilt biðukolla Smile Smile
_________________
ASO
Náttúran og barnið
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DE-VE


Skráður þann: 30 Des 2007
Innlegg: 272
Staðsetning: Hafnarfirði
Canon EOS 70D
InnleggInnlegg: 27 Apr 2011 - 19:03:00    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin.. Very Happy
_________________
Komdu fram við aðra eins og þú vilt að komið sé fram við þig.
Lítið við.. flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group