Sjá spjallþráð - Prentun á Foam :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Prentun á Foam

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 23:31:30    Efni innleggs: Prentun á Foam Svara með tilvísun

Hverjir prenta á foam í dag?

hafið þið einhverja reynslu af þeim sem prenta á foam?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
RonniHauks


Skráður þann: 06 Júl 2008
Innlegg: 1590
Staðsetning: Sunnan jökla.
Olympus E-3
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 23:43:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit að Velmerkt prentar á foam.... Hvað sem það nú er...
_________________
http://www.flickr.com/photos/ronnihauks/
http://theauroraphotoguide.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Birkir


Skráður þann: 27 Maí 2005
Innlegg: 1583
Staðsetning: Reykjavík
Allskonar
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 23:46:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

RonniHauks skrifaði:
Veit að Velmerkt prentar á foam.... Hvað sem það nú er...


Er það ekki bara prentað á pappír og límt á stíft frauðspjald...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 23:48:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Birkir skrifaði:
RonniHauks skrifaði:
Veit að Velmerkt prentar á foam.... Hvað sem það nú er...


Er það ekki bara prentað á pappír og límt á stíft frauðspjald..._________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Marel


Skráður þann: 25 Maí 2009
Innlegg: 609

Great Wall DF2, Canon AE-1 Program
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 0:34:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst þessi texti á heimasíðu Samskipta, sem prenta líka á frauð, alltaf skemmtilegur:

Tilvitnun:
Framsetning á myndum er að þróast mikið og færst hefur í vöxt að áhugaljósmyndarar og fjölskyldur vilji fá góða ljósmynd setta á frauð (ath myndir á frauð virka aðeins í nokkur ár).


Semsagt, athugið að límið sem notað er til að festa myndina á frauðið gengur í efnasamband við það og þetta étur hvert annað á nokkrum árum og verður að leðju.
_________________
Flickrið mitt
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hjaltisigfusson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 436

Canon
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 0:55:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
Mér finnst þessi texti á heimasíðu Samskipta, sem prenta líka á frauð, alltaf skemmtilegur:

Tilvitnun:
Framsetning á myndum er að þróast mikið og færst hefur í vöxt að áhugaljósmyndarar og fjölskyldur vilji fá góða ljósmynd setta á frauð (ath myndir á frauð virka aðeins í nokkur ár).


Semsagt, athugið að límið sem notað er til að festa myndina á frauðið gengur í efnasamband við það og þetta étur hvert annað á nokkrum árum og verður að leðju.


Er ekki frekar verið að meina að foam-ið verpi sig (bogni) með tímanum?

Ég setti mynd sem er 1.5m x 1.5m á MDF plötu fyrir nokkrum árum. Spjallaði við nokkra varðandi foam-ið og mér var bent á að setja svona sóra mynd á eitthvað sterkara en foam.
_________________
Hjaltisigfusson.com
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 1:32:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndirnar fara á foam

ég vísa í upprunalega spurningu mína.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Mannsi


Skráður þann: 26 Okt 2007
Innlegg: 121
Staðsetning: Selfoss
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 6:55:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pixlar prentuðu og settu mynd á foam frá mér. Það kom mjög vel út. Einnig veit ég til þess að Samskipti hafi verið að þessu og sjálfsagt einhverjir fleiri.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tábergið


Skráður þann: 18 Okt 2006
Innlegg: 538
Staðsetning: Stykkishólmur
Canon 400D
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 9:10:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pixlar gerðu fyrir mig 1m x eitthvað (man ekki alveg) og gerðu vel á góðu verði...
_________________
“Anyone who sees and paints a sky green and fields blue ought to be sterilized.”

Takk kærlega til hamingju með hjálpina....
Flickr
Myspace
---
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hjaltisigfusson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 436

Canon
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 9:32:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pixlar hafa fiffað myndir á foam fyrir mig og gerðu það vel.
_________________
Hjaltisigfusson.com
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
gummistori


Skráður þann: 17 Sep 2005
Innlegg: 986
Staðsetning: Útum allt
Fer eftir aðstæðum...
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 22:39:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
Semsagt, athugið að límið sem notað er til að festa myndina á frauðið gengur í efnasamband við það og þetta étur hvert annað á nokkrum árum og verður að leðju.

Ekkert farið að sjást á henni hjá mér núna eftir 4 ár...
_________________
kveðja, Gummi St.
Heimasíða - www.climbing.is
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 12 Apr 2011 - 22:46:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Marel skrifaði:
Mér finnst þessi texti á heimasíðu Samskipta, sem prenta líka á frauð, alltaf skemmtilegur:

Tilvitnun:
Framsetning á myndum er að þróast mikið og færst hefur í vöxt að áhugaljósmyndarar og fjölskyldur vilji fá góða ljósmynd setta á frauð (ath myndir á frauð virka aðeins í nokkur ár).


Semsagt, athugið að límið sem notað er til að festa myndina á frauðið gengur í efnasamband við það og þetta étur hvert annað á nokkrum árum og verður að leðju.Og ætli þeir hafa bara ákveðið að "laga" það bara ekkert ? Wink
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group