Sjá spjallþráð - Til að svara Gnarr með naumhyggjukeppnis spurningu. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Til að svara Gnarr með naumhyggjukeppnis spurningu.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 17:25:18    Efni innleggs: Til að svara Gnarr með naumhyggjukeppnis spurningu. Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:
Mér finnst eins og þessi mynd sé gerð með RayTracer frá 1980. Af hverju er hún og afhverju er svona skrítin áferð á öllu?
Er textinn skrifaður inn eftirá eða er hann á vegg? Ég væri alveg til í að sjá þráð um þessa mynd þar sem hún vinnslan er aðeins sýnd og jafnvel sýnt annað sjónarhorn á viðfangsefnið.

The cake is a lie

Sjá athugasemd hér við myndina mína: http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=22954&challengeid=576

Svona til að svara Gnarr og fleirum með áhyggjur af því að myndin sé raunveruleg, en ekki unnin í RayTracer frá 1980 þá setti ég orginalinn plús annað sjónarhorn á flickr hjá mér.

Orginallinn:
Unnin myndin:


Og annað sjónarhorn:


Vinnslan var í raun smá crop, fikt í white balance og litum.
Flassi komið fyrir á gólfinu til að lýsa upp vegginn.
Myndin er tekin á Canon 5D, með 50mm Carl Zeiss Jena f/2.8 M42 mountaðri linsu sem var still á ljósop f/5.6.

Vona að þetta svari spurningum og efasemdum sem menn höfðu ásamt því að það má nefna að stafirnir á veggnum eru fastir á honum.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 18:01:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Töff! Þetta er vel gert Very Happy Og takk fyrir góða skýringu Smile
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 19:08:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir það Gnarr.
Hef heyrt að fólki hafi fundist myndin eitthvað furðuleg Smile

En það liggur kannski milli línanna að hún marga 1 í einkun, sýnist að hún hafi fengið næstmest af 1 í einkun, þannig að sennilega hefur maður lagt sig of mikið fram í myndatökunni sem hefur valdið því að fólki fannst hún ótrúverðug.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 19:15:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta er líka alveg óeðlilega "hreint" herbergi. Í hvaða fyrirtæki er þetta herbergi?
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 19:20:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er eitt minnsta fundarherbergið hjá NLE á Lækjargötu.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Keppnisúrslit Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group