Sjá spjallþráð - Bikarkeppni LMK 2011 :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Bikarkeppni LMK 2011
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 9, 10, 11  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 6:14:11    Efni innleggs: Bikarkeppni LMK 2011 Svara með tilvísun

Bikarkeppni LMK 2011
Jæja gott fólk, þá er komið að því að hita upp fyrir sumarið og líklega eru fáar leiðir betri til þess heldur en að skrá sig í Bikarkeppni LMK 2011. Keppnin hefst á mánudaginn 18. apríl og skráningin er hafin. Síðasta keppni var æsispennandi og um að gera að taka þátt!

Skráning
Skráning í keppnina er hafin og þú getur skráð þig hér:
http://www.ljosmyndakeppni.is/groupcp.php?g=11177&sid=03bb34b6adc12a215e33320ac167af0d

Til að taka þátt í keppninni skaltu velja Taka þátt í hóp. Skráningin er opin þar til keppnin hefst. Í fyrstu umferð verða líklega einhverjir sem mæta engum og því verður uppröðun keppenda ekki sýnd fyrr en fyrstu keppni er lokið.

Reglur
Keppnin er hrein útsláttarkeppni þar sem keppendur eru paraðir saman og sá sem fær hærri einkunn kemst áfram í næstu umferð. Hver keppni stendur yfir í viku og kosningin tekur viku. Þar sem úrslitin verða ekki ljós fyrr en viku eftir að keppni lýkur verða allir notendur að taka þátt í a.m.k. tveim keppnum.

Taki keppandi ekki þátt í keppni kemst mótherji hans sjálfkrafa áfram, taki hvorugur keppanda þátt þá falla báðir úr leik og inn kemur sá þáttakandi sem hefur hæstu einkunn af þeim sem hefðu átt að falla út.

Séu keppinautar jafnir gildir að sá sem er með hærra meðaltal í Bikarkeppninni kemst áfram, séu keppinautar í fyrstu umferð jafnir skal hlutkesti ráða því hvor heldur áfram.

Verði notandi uppvís að brotum á keppnisreglum vefsins verður honum umsvifalaust vísað úr keppni.

Tímasetningar
Tímasetningar miðast við 65-128 keppendur.

1. umferð
18. apríl - 24. apríl

2. umferð
25. apríl - 1. maí

3. umferð
2. maí - 8. maí

4. umferð
9. maí - 15. maí

5. umferð
16. maí - 22. maí

6. umferð - Undanúrslit
23. maí - 29. maí

7. umferð - Úrslit og þriðja sæti
30. maí - 5. júní

Verðlaun
Verið er að athuga með styrktaraðila og vonandi verða verðlaun í boði fyrir þá sem standa sig vel.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LitlaEll
Keppnisráð


Skráður þann: 05 Jún 2006
Innlegg: 905
Staðsetning: Fagra Ísland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 9:36:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Æðislegt! Þetta var ofboðslega gaman síðast og verður það örugglega líka núna Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 10:24:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er eitthvað sérstakt þema í hverjum útslætti eða hvernig virkar þetta? Má kannski koma með aðeins nánari útskýringar fyrir þá sem að ekki hafa heyrt um þetta áður Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 10:29:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...
_________________


Síðast breytt af dvergur þann 13 Sep 2011 - 11:53:03, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 10:31:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk fyrir ég fylgist þá með þegar þetta byrjar

dvergur skrifaði:
Zoli skrifaði:
Er eitthvað sérstakt þema í hverjum útslætti eða hvernig virkar þetta? Má kannski koma með aðeins nánari útskýringar fyrir þá sem að ekki hafa heyrt um þetta áður Smile


Þemað kemur fram í keppnislýsingu á hverri keppni. Og allar keppnir eru jafn opnar öllum hvort sem þeir taki þátt í útsláttarkeppni eða ekki.

Keppnislýsingar koma s.s. á þeim tíma sem að keppnin er birt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 10:36:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...
_________________


Síðast breytt af dvergur þann 13 Sep 2011 - 11:52:01, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 10:47:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já takk ég er búin að skrá mig býð bara eftir að keppnislýsingarnar komi Smile

dvergur skrifaði:
Zoli skrifaði:
Takk fyrir ég fylgist þá með þegar þetta byrjar


Ég myndi ekki bíða of lengi með að skrá mig

http://www.ljosmyndakeppni.is/groupcp.php?g=11177&sid=03bb34b6adc12a215e33320ac167af0d
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 11:32:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey vó, snilld, maður hlýtur að skella sér í þetta... búinn að hafa nokkra mánuði til að jafna sig eftir liðakeppnina, hahahahaha
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 11:48:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

I'm in!
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 11:50:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Framtakið er geðveikt, þetta er rosalega skemmtilegt!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 12:09:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Algjör snilld, tek þátt ! Cool
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Frost


Skráður þann: 10 Okt 2009
Innlegg: 489
Staðsetning: Borgarnes
Nikon aðallega...
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 12:43:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er bara skylduverkefni að taka þátt !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Tótla


Skráður þann: 13 Okt 2008
Innlegg: 366
Staðsetning: Álasund, Noregi
Nikon D610
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 13:26:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta verður skemmtilegt Gott
_________________
Kv. Þórunn Sigþórsdóttir
F L I C K R
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 14:11:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hvet fólk til að fylgjast með áskorununum hérna:
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=625952#625952
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Ottó


Skráður þann: 10 Ágú 2007
Innlegg: 1556
Staðsetning: Hafnarfjörður
Canon 6D
InnleggInnlegg: 11 Apr 2011 - 17:24:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Búin að skrá mig.
_________________
http://www.flickr.com/photos/25357545@N07/
http://vimeo.com/user5582028
http://500px.com/ottomrlee
https://www.facebook.com/OttoMrLee
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3 ... 9, 10, 11  Næsta
Blaðsíða 1 af 11

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group