Sjá spjallþráð - Ljósmyndaskólinn :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ljósmyndaskólinn
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 11:28:06    Efni innleggs: Ljósmyndaskólinn Svara með tilvísun

Núna langar mig að forvitnast

Er einhver hér sem er í þessum skóla?

gefur þessi skóli rétt til þess að taka sveinspróf í ljósmyndun?

Mig minnti að Tækniskólinn væri sá eini sem myndi veita slíkt.

www.ljosmyndaskolinn.is
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 11:50:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú mátt þreyta sveinspróf að skóla loknum án þess að þurfa vera hjá meistara í X ákveðin tíma, þeir eru skilst mér í viðræðum við mentamálaráðherra að koma þessum skóla upp á næsta stig, semsagt að nám við skólann endi með BA gráðu, veit að einhver umræða er um að vera eitt ár í listaháskólanum eftir skólann eða jafnvel að fá að fara út í eitt ár og fá BA gráðu.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 12:01:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

...sh...t, 600.000,- kr á önn ??? Shocked Shocked

Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, þá ertu búin að borga a.m.k. 3 milljónur Shocked

"...Skólanum lýkur með útskriftasýningu í febrúar að lokinni 5. önn"

Hvað kostar þetta nám í tækniskólanum?
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Dys


Skráður þann: 14 Nóv 2010
Innlegg: 256
Staðsetning: Á hjara veraldar
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 12:08:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, ....


5 annir er 2 og hálft ár, ekki 5 ár =)

Þetta er ansi hressilegur kostnaður.
Samt er þetta ekkert ósvipað verðlagningunni hjá t.d. Listaháskólanum og Kvikmyndaskólanum, þó svo aðeins annar þeirra útskrifi fólk með einhverjar gráður.
_________________
*Blablabla*
http://www.flickr.com/dyscat
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 12:15:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dys skrifaði:
ófelia skrifaði:
Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, ....


5 annir er 2 og hálft ár, ekki 5 ár =)

Þetta er ansi hressilegur kostnaður.
Samt er þetta ekkert ósvipað verðlagningunni hjá t.d. Listaháskólanum og Kvikmyndaskólanum, þó svo aðeins annar þeirra útskrifi fólk með einhverjar gráður.


Já, okei...sá bara þetta "...Skólaárið hefst mánudaginn 6. september 2010 og lýkur laugardaginn 28. maí 2011"...gleymi alltaf að það eru víst 2 annir á einu ári, hehe

En er hægt að fá einhverskonar styrk, námslán eða svoleiðis?
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Dys


Skráður þann: 14 Nóv 2010
Innlegg: 256
Staðsetning: Á hjara veraldar
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 12:24:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"Ljósmyndaskólinn er lánshæfur hjá Lánasjóði íslenskra námsmanna. "

Ég man ekki hvernig útlánareglurnar hjá LÍN eru varðandi skólagjöld. Held það séu samt nýjar reglur (amk fyrir nema erlendis, veit ekki með hérna heima) að þeir lána ekki nema hámark 2/3 skólagjalda.
_________________
*Blablabla*
http://www.flickr.com/dyscat
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 12:24:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:


En er hægt að fá einhverskonar styrk, námslán eða svoleiðis?


Já, hann er námslánshæfur hjá LÍN
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
sindri skarph


Skráður þann: 30 Des 2009
Innlegg: 621
Staðsetning: 101

InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:04:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ófelia skrifaði:
...sh...t, 600.000,- kr á önn ??? Shocked Shocked

Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, þá ertu búin að borga a.m.k. 3 milljónur Shocked

"...Skólanum lýkur með útskriftasýningu í febrúar að lokinni 5. önn"

Hvað kostar þetta nám í tækniskólanum?eitthvað um 35Þ á önn í grunnnáminu ,veit ekk hve mikið það er í sérnáminu (2 annir + hálfs árs vinna á viðurkenndri ljósmyndastofu + vika í sveinspróf )
_________________
http://sindriskarph.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
HjaltiVignis


Skráður þann: 09 Ágú 2007
Innlegg: 1515

Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:11:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bjossif skrifaði:
Þú mátt þreyta sveinspróf að skóla loknum án þess að þurfa vera hjá meistara í X ákveðin tíma, þeir eru skilst mér í viðræðum við mentamálaráðherra að koma þessum skóla upp á næsta stig, semsagt að nám við skólann endi með BA gráðu, veit að einhver umræða er um að vera eitt ár í listaháskólanum eftir skólann eða jafnvel að fá að fara út í eitt ár og fá BA gráðu.
Og þú ætlar að standa við þetta 110% að eftir að hafa lokið Ljósmyndaksólanum þá getiru tekið sveinsprófið? Og þessar viðræður við menntamálaráðherra hafa átt sér stað í nokkur ár að mig minnir. Held það sé jafnmikið að gerast í því og óskinni að ljósmyndun verði felld niður sem iðngrein.


ófelia skrifaði:
...sh...t, 600.000,- kr á önn ??? Shocked Shocked

Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, þá ertu búin að borga a.m.k. 3 milljónur Shocked

"...Skólanum lýkur með útskriftasýningu í febrúar að lokinni 5. önn"

Hvað kostar þetta nám í tækniskólanum?
ÞETTA nám er ekki í boði í tækniskólanum, því þá væri það nám jafnlangt. Ef Ljósmyndaskólinn gæfi réttindi færi ég þúsund sinnum frekar í hann en Tækniskólann, en því miður þá er það bara ekki svo.
_________________
Hjalti Vignis Flickr
HjaltiVignis
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Zoli


Skráður þann: 13 Feb 2011
Innlegg: 618

Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:18:24    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Námið í tækniskólanum er um 50-60 þús önnin, hægt að taka það í dreifnámi (grunnin sem sagt) en síðasta áfangann verður að taka í dagskóla og það eru 2 annir held ég

ófelia skrifaði:
...sh...t, 600.000,- kr á önn ??? Shocked Shocked

Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, þá ertu búin að borga a.m.k. 3 milljónur Shocked

"...Skólanum lýkur með útskriftasýningu í febrúar að lokinni 5. önn"

Hvað kostar þetta nám í tækniskólanum?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:22:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vá hvað það er mikil hækkun síðan ég var það, 5 ár síðan c.a. og önnin kostaði 20.þ

Ég fékk það út að ég notaði pappír og framköllunarvökva fyrir mikið hærri upphæð, þannig kennslan var í raun frí!Hvernig er það samt, getur einhver bent mér á, svart á hvítu, að maður geti tekið sveinspróf beint eftir ljósmyndaskólann ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
LalliSig


Skráður þann: 14 Des 2004
Innlegg: 626


InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:24:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bjossif skrifaði:
Þú mátt þreyta sveinspróf að skóla loknum án þess að þurfa vera hjá meistara í X ákveðin tíma


Síðan hvenær? Það væru allavega fréttir fyrir mér.

Bjossif skrifaði:
þeir eru skilst mér í viðræðum við mentamálaráðherra að koma þessum skóla upp á næsta stig, semsagt að nám við skólann endi með BA gráðu, veit að einhver umræða er um að vera eitt ár í listaháskólanum eftir skólann eða jafnvel að fá að fara út í eitt ár og fá BA gráðu.


Vona það innilega að það fari í gegn, það væri gaman að fá skóla hérna á íslandi sem útskrifaði með BA gráðu svo fólk þyrfti ekki að fara erlendis til þess.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:28:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Bjossif skrifaði:
Þú mátt þreyta sveinspróf að skóla loknum án þess að þurfa vera hjá meistara í X ákveðin tíma, þeir eru skilst mér í viðræðum við mentamálaráðherra að koma þessum skóla upp á næsta stig, semsagt að nám við skólann endi með BA gráðu, veit að einhver umræða er um að vera eitt ár í listaháskólanum eftir skólann eða jafnvel að fá að fara út í eitt ár og fá BA gráðu.
Og þú ætlar að standa við þetta 110% að eftir að hafa lokið Ljósmyndaksólanum þá getiru tekið sveinsprófið? Og þessar viðræður við menntamálaráðherra hafa átt sér stað í nokkur ár að mig minnir. Held það sé jafnmikið að gerast í því og óskinni að ljósmyndun verði felld niður sem iðngrein.


Ég veit nú bara ekkert meira en það sem mér var sagt frá stjórnendum skólans (ég er ekkert tengdur þessum skóla öðruvísi en ég hef verið að skoða hann til náms), veit ekki af hverju þeir ættu að ljúga því að maður geti tekið sveinspróf að loknum 5 önnum.
Og nei ég ætla ekkert að standa eða falla með þessu þar sem ég hef bara orð stjórnar skólans og sá enga ástæðu til að véfengja þau orð.
Óþarfi að stilla mér eitthvað upp við vegg af því ég ákvað að miðla þeim upplýsingum sem ég hafði undir höndum.
Það er þá kannski betra bara fyrir Arnar að hringja í Skólann og svo kannski menntamálaráðuneytið til að fá rock solid info.
_________________


Síðast breytt af Bjossif þann 29 Mar 2011 - 13:31:59, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:30:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Zoli skrifaði:
Námið í tækniskólanum er um 50-60 þús önnin, hægt að taka það í dreifnámi (grunnin sem sagt) en síðasta áfangann verður að taka í dagskóla og það eru 2 annir held ég

ófelia skrifaði:
...sh...t, 600.000,- kr á önn ??? Shocked Shocked

Ef þú ert að útskifast eftir 5 ár, þá ertu búin að borga a.m.k. 3 milljónur Shocked

"...Skólanum lýkur með útskriftasýningu í febrúar að lokinni 5. önn"

Hvað kostar þetta nám í tækniskólanum?


Er það ekki bara dreifnámið sem kostar þetta, dagskólinn er örugglega mikið billegri. Fjarkennsla er alltaf dýrari.
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 29 Mar 2011 - 13:30:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Held að Ljósmyndaskólinn einblíni meira á listræna hlutan í ljósmyndun á meðan Tækniskólin kennir bara tæknilegu hliðarnar. Vantar alveg skóla sem kennir bæði og gefur BA gráðu.

Allaveg lærði ég ekkert nema tæknilegu hliðarnar í Iðnskólanum á sínum tíma og í raun fékk ég bara smjörþefin af þeim, restina átti faglæðrur ljósmyndari að kenna mér á sammning en hann fékk ég aldrei.

Það fólk sem ég hef hitt úr Ljósmyndaskólanum er oft tæknilega fatlað en með listrænu hlutina á hreinu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Nám Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group