Sjá spjallþráð - Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ...
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Konny


Skráður þann: 01 Okt 2006
Innlegg: 2652
Staðsetning: Vestmannaeyjar
PentaxK5
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 16:17:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek eiginlega undir allt sem nafnarnir koma með fram hér fyrir ofan.
_________________
http://www.flickr.com/photos/lubbakonsa/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 17:09:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Ég er kannski að berja hausnum við vegg með því að vona að síðan verði bætt á einhvenr hátt, en lengi má vona.

Eitt nýtt var að bætast í kollinn á mér, hver er eiginlega tilgangurinn með þessum gríííðarlega langa kosningartíma eftir árskeppnina. Ég er að fá 1-2 atkvæði á dag þessa dagana, þannig ekki er þetta til að fá sem flest atkvæði inn, og ef svo er, þá er það ekki að virka.

Mér finnst duga 3-4 dagar í kosningu í venjulegum keppnum, hugsanlega vika ef þær eru stórar. Það þarf að gera keppnisfyrirkomulagið mikið meira snappy og skemmtilegt.


Tek undir þetta.

Finnst 2 vikur í kosningu fyrir árið 2012 ALLTOF LANGUR tími.
vika algjört hámark fyrir þá keppni... 5 dagar þess vegna.

aðrar keppnir mættu hafa 3-4 daga já.

Siggi...ég spyr þig...er enginn áhugi á að betrum bæta?
ég veit ekkert hvort það sé ekki hægt eða hvað, veit lítið sem ekkert um svona, en þú virðist aldrei nenna að koma með svör eða sýna nokkrun áhuga á að ræða þetta.

t.d. hefur enginn svör borist inn á þennan þráð.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Solla


Skráður þann: 13 Mar 2007
Innlegg: 152
Staðsetning: Ekki viss.
Canon 7D
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 18:20:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst rosalega gott að geta breytt bakgrunnslitnum þegar ég virði fyrir mér myndir. =)
_________________
,,Eitthvað gáfulegt sem fær mann til að hugsa." -Einhver frægur.
http://www.flickr.com/photos/skellir/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 18:28:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Solla skrifaði:
Mér finnst rosalega gott að geta breytt bakgrunnslitnum þegar ég virði fyrir mér myndir. =)


Það mætti líka vel halda þeim fítus inni, þrátt fyrir að orginalliturinn sé sami á öllum...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 22:56:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
oskar skrifaði:
Ég er kannski að berja hausnum við vegg með því að vona að síðan verði bætt á einhvenr hátt, en lengi má vona.

Eitt nýtt var að bætast í kollinn á mér, hver er eiginlega tilgangurinn með þessum gríííðarlega langa kosningartíma eftir árskeppnina. Ég er að fá 1-2 atkvæði á dag þessa dagana, þannig ekki er þetta til að fá sem flest atkvæði inn, og ef svo er, þá er það ekki að virka.

Mér finnst duga 3-4 dagar í kosningu í venjulegum keppnum, hugsanlega vika ef þær eru stórar. Það þarf að gera keppnisfyrirkomulagið mikið meira snappy og skemmtilegt.


Tek undir þetta.

Finnst 2 vikur í kosningu fyrir árið 2012 ALLTOF LANGUR tími.
vika algjört hámark fyrir þá keppni... 5 dagar þess vegna.

aðrar keppnir mættu hafa 3-4 daga já.

Siggi...ég spyr þig...er enginn áhugi á að betrum bæta?
ég veit ekkert hvort það sé ekki hægt eða hvað, veit lítið sem ekkert um svona, en þú virðist aldrei nenna að koma með svör eða sýna nokkrun áhuga á að ræða þetta.

t.d. hefur enginn svör borist inn á þennan þráð.


Hugmyndin er með þessa tíma er að reyna að hafa alltaf einhverjar keppnir í kosningu. Mætti alveg hafa kosninguna styttri í árs keppninni. En það eru yfirleitt flestar myndir í þeirri keppni og eðliegt að hafa rýmri tíma til að kjósa. Líka bara til að gera þeirri keppni hærra undir höfði en öðrum.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 23:06:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

En ef 95% atkvæða koma á fyrstu 5 dögunum, þá eru þessi rök ekkert í gildi lengur, er það ?

Þetta er varla í kosninu bara til þess að það sé eitthvað í kosningu, það er farið að hljóma eins og eitthvað sem Alþingi gæti hafa ákveðið...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 23:26:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
En ef 95% atkvæða koma á fyrstu 5 dögunum, þá eru þessi rök ekkert í gildi lengur, er það ?

Þetta er varla í kosninu bara til þess að það sé eitthvað í kosningu, það er farið að hljóma eins og eitthvað sem Alþingi gæti hafa ákveðið...


Nei, enda sagði ég það að hún mætti alveg vera styttri í þeirri keppni.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 8:54:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
oskar skrifaði:
En ef 95% atkvæða koma á fyrstu 5 dögunum, þá eru þessi rök ekkert í gildi lengur, er það ?

Þetta er varla í kosninu bara til þess að það sé eitthvað í kosningu, það er farið að hljóma eins og eitthvað sem Alþingi gæti hafa ákveðið...


Nei, enda sagði ég það að hún mætti alveg vera styttri í þeirri keppni.


En hvað með aðrar pælingar fyrir vefinn?

það eru margar uppástungur hér á þessum þræði?
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 22:58:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tók út bilaða tengla í menu og tók út klukku og texta á vinstri hluta.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 23:01:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bíddu bíddu bíddu... ha, af hverju er klukkan farin ?

Var það helsta breytingin sem átti að bæta vefinn, hvernig á ég nú að vita hvenær maður getur skilað inn á síðustu stundu, eldhúsklukkan hjá mér er ekki rétt nema tvisvar á dag ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 23:10:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er klukka sýnileg á öllum tölvum og þú getur stillt hana saman við vefinn með því að senda inn innlegg og bera saman tíman á innlegginu og klukkuna á tölvunni.

Nei, ég var að taka til í valmyndinni og greip eitthvað svona í leiðinni sem lá vel við höggi.
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 23:35:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
Það er klukka sýnileg á öllum tölvum og þú getur stillt hana saman við vefinn með því að senda inn innlegg og bera saman tíman á innlegginu og klukkuna á tölvunni.

Nei, ég var að taka til í valmyndinni og greip eitthvað svona í leiðinni sem lá vel við höggi.

neeeeeeii :c Crying or Very sad ég nota þetta sem viðmiðunarklukku meðan ég er erlendis í náminu! Crying or Very sad Mad
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 16 Jan 2013 - 23:52:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

A.Albert skrifaði:
sje skrifaði:
Það er klukka sýnileg á öllum tölvum og þú getur stillt hana saman við vefinn með því að senda inn innlegg og bera saman tíman á innlegginu og klukkuna á tölvunni.

Nei, ég var að taka til í valmyndinni og greip eitthvað svona í leiðinni sem lá vel við höggi.

neeeeeeii :c Crying or Very sad ég nota þetta sem viðmiðunarklukku meðan ég er erlendis í náminu! Crying or Very sad Mad


Allt í lagi þá - setti hana aftur inn bara neðar
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
A.Albert


Skráður þann: 01 Okt 2007
Innlegg: 1341
Staðsetning: Akureyri
Pentax K20D
InnleggInnlegg: 17 Jan 2013 - 1:41:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sje skrifaði:
A.Albert skrifaði:
sje skrifaði:
Það er klukka sýnileg á öllum tölvum og þú getur stillt hana saman við vefinn með því að senda inn innlegg og bera saman tíman á innlegginu og klukkuna á tölvunni.

Nei, ég var að taka til í valmyndinni og greip eitthvað svona í leiðinni sem lá vel við höggi.

neeeeeeii :c Crying or Very sad ég nota þetta sem viðmiðunarklukku meðan ég er erlendis í náminu! Crying or Very sad Mad


Allt í lagi þá - setti hana aftur inn bara neðar


veiii Smile
_________________
Flickr!
"If you're not yourself, who are you?"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
jonrunar


Skráður þann: 31 Jan 2008
Innlegg: 553
Staðsetning: Reykjanesbær
Canon 5D MK IV
InnleggInnlegg: 17 Jan 2013 - 14:28:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
oskar skrifaði:
Ég er kannski að berja hausnum við vegg með því að vona að síðan verði bætt á einhvenr hátt, en lengi má vona.

Eitt nýtt var að bætast í kollinn á mér, hver er eiginlega tilgangurinn með þessum gríííðarlega langa kosningartíma eftir árskeppnina. Ég er að fá 1-2 atkvæði á dag þessa dagana, þannig ekki er þetta til að fá sem flest atkvæði inn, og ef svo er, þá er það ekki að virka.

Mér finnst duga 3-4 dagar í kosningu í venjulegum keppnum, hugsanlega vika ef þær eru stórar. Það þarf að gera keppnisfyrirkomulagið mikið meira snappy og skemmtilegt.


Tek undir þetta.

Ég er sammála Arnari og Óskari með kosningartímann, hann er of langur.
Bæði það að flestir kjósa fljótlega eftir að opnað hefur verið fyrir kosninguna og persónulega þá truflar þetta mig svolítið, ég fer að fylgjast alltof mikið með hvernig gengur og það kemur kannski í veg fyrir virkari þátttöku í keppnum.

Finnst 2 vikur í kosningu fyrir árið 2012 ALLTOF LANGUR tími.
vika algjört hámark fyrir þá keppni... 5 dagar þess vegna.

aðrar keppnir mættu hafa 3-4 daga já.

Siggi...ég spyr þig...er enginn áhugi á að betrum bæta?
ég veit ekkert hvort það sé ekki hægt eða hvað, veit lítið sem ekkert um svona, en þú virðist aldrei nenna að koma með svör eða sýna nokkrun áhuga á að ræða þetta.

t.d. hefur enginn svör borist inn á þennan þráð.

_________________
jonrrr. Get yours at bighugelabs.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 3 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group