Sjá spjallþráð - Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ...
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Smithers


Skráður þann: 10 Nóv 2006
Innlegg: 6172

Nikon eitthvað..
InnleggInnlegg: 22 Mar 2011 - 13:27:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Snilldar pælingar !
_________________
Myndasíða .: www.flickr.com/zahperv :.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 23 Mar 2011 - 10:25:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst tilvalið að minna á það í þessum þræði að úrskurðarráð ætlaði að fara yfir vinnureglur sínar varðandi innsendar myndir eftir sigra í keppnum.

Ég klúðraði sigri í byggingakeppninni í liðakeppninni af því ég sendi rangan fæl inn eftir á en fékk enga aðvörun eða neitt heldur var dæmd úr keppni. Í ljós kom að margir höfðu lent í því sama en þetta má koma í veg fyrir á einfaldan hátt ... sem sagt með því að láta fólk vita ef það sendir inn ranga skrá og gefa eitt tækifæri á að leiðrétta það. Síðast þegar ég vissi var úrskurðarráð að fara yfir þessi mál en nú eru margir mánuðir síðan ... það væri gaman að heyra hvort eitthvað hafi breyst og setja þetta annars á lista yfir breytingatillögur Wink
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 23 Mar 2011 - 10:33:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Regnbogastelpa skrifaði:
Mér finnst tilvalið að minna á það í þessum þræði að úrskurðarráð ætlaði að fara yfir vinnureglur sínar varðandi innsendar myndir eftir sigra í keppnum.

Ég klúðraði sigri í byggingakeppninni í liðakeppninni af því ég sendi rangan fæl inn eftir á en fékk enga aðvörun eða neitt heldur var dæmd úr keppni. Í ljós kom að margir höfðu lent í því sama en þetta má koma í veg fyrir á einfaldan hátt ... sem sagt með því að láta fólk vita ef það sendir inn ranga skrá og gefa eitt tækifæri á að leiðrétta það. Síðast þegar ég vissi var úrskurðarráð að fara yfir þessi mál en nú eru margir mánuðir síðan ... það væri gaman að heyra hvort eitthvað hafi breyst og setja þetta annars á lista yfir breytingatillögur Wink


Ég vísa bara á reglu síðuna.

Nýjar reglur skrifaði:
Ef keppanda tekst ekki að útvega mynd áður en 3 dagar eru liðnir frá því að óskað er eftir henni verður myndin dæmd úr keppni.
Ef ekki hefur borist upprunaleg mynd innan þriggja daga mun úrskurðarráð hafa samband og óska á ný eftir réttu frumriti og veita þar með 24 klst. lokafrest til þess að útvega óbreytt frumrit. Eftir þann tíma mun úrskurður standa og engin frekari tækifæri til leiðréttinga verða veitt. Ef vafi leikur á um að mynd hafi skilað sér til úrskurðarráðs, má hafa samband við meðlimi þess með því að senda fyrirspurn á urskurdarrad@ljosmyndakeppni.is. Vinsamlega athugið að ekki verður mögulegt að fá fyrirfram úrskurð um hvort mynd muni standast reglur eða ekki, heldur eingöngu staðfestingu á því að mynd hafi skilað sér til úrskurðarráðs.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Regnbogastelpa


Skráður þann: 27 Sep 2009
Innlegg: 766
Staðsetning: Undir regnboganum ;P
Canon 30D
InnleggInnlegg: 23 Mar 2011 - 11:27:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Heyrðu frábært, bara kjánaskapur af mér að hafa ekki rekið augun í þetta. Þrír þumlar upp! Cool
_________________
http://www.flickr.com/_rainbowgirl
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:27:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bakgrunnslitir á myndum í keppnum: Mér finnst rosalega leiðinlegt að kjósa þegar það eru margir mismunandi bakgrunnslitir. Mig langar soldið að ná bara að finna hinn "rétta" lit í þetta. Persónulega er ég á þeirri skoðun að flickr sé búið að því. Dökkgrái liturinn í lightboxinu þar finnst mér hreinlega henta öllum myndum.

Dæmi hér: http://www.flickr.com/photos/oskarpall/5703174118/in/photostream/lightbox/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
vilhelm


Skráður þann: 07 Ágú 2006
Innlegg: 1083


InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:36:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Bakgrunnslitir á myndum í keppnum: Mér finnst rosalega leiðinlegt að kjósa þegar það eru margir mismunandi bakgrunnslitir. Mig langar soldið að ná bara að finna hinn "rétta" lit í þetta. Persónulega er ég á þeirri skoðun að flickr sé búið að því. Dökkgrái liturinn í lightboxinu þar finnst mér hreinlega henta öllum myndum.

Dæmi hér: http://www.flickr.com/photos/oskarpall/5703174118/in/photostream/lightbox/


x2
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:38:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það væri gott að fá fleiri álit á þessu... því á sínum tíma var mikil krafa um það að hægt yrði að velja bakgrunnslit.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:42:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Bakgrunnslitir á myndum í keppnum: Mér finnst rosalega leiðinlegt að kjósa þegar það eru margir mismunandi bakgrunnslitir. Mig langar soldið að ná bara að finna hinn "rétta" lit í þetta. Persónulega er ég á þeirri skoðun að flickr sé búið að því. Dökkgrái liturinn í lightboxinu þar finnst mér hreinlega henta öllum myndum.

Dæmi hér: http://www.flickr.com/photos/oskarpall/5703174118/in/photostream/lightbox/


Ég fæ bara svartan bakgrunn í Lightboxinu, er hægt að stilla þetta eitthvað? Smile
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:43:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Benedikt Finnbogi skrifaði:
oskar skrifaði:
Bakgrunnslitir á myndum í keppnum: Mér finnst rosalega leiðinlegt að kjósa þegar það eru margir mismunandi bakgrunnslitir. Mig langar soldið að ná bara að finna hinn "rétta" lit í þetta. Persónulega er ég á þeirri skoðun að flickr sé búið að því. Dökkgrái liturinn í lightboxinu þar finnst mér hreinlega henta öllum myndum.

Dæmi hér: http://www.flickr.com/photos/oskarpall/5703174118/in/photostream/lightbox/


Ég fæ bara svartan bakgrunn í Lightboxinu, er hægt að stilla þetta eitthvað? Smile


Þú gætir byrjað á því að stilla skjáinn þinn... Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:43:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Bakgrunnslitir á myndum í keppnum: Mér finnst rosalega leiðinlegt að kjósa þegar það eru margir mismunandi bakgrunnslitir. Mig langar soldið að ná bara að finna hinn "rétta" lit í þetta. Persónulega er ég á þeirri skoðun að flickr sé búið að því. Dökkgrái liturinn í lightboxinu þar finnst mér hreinlega henta öllum myndum.

Dæmi hér: http://www.flickr.com/photos/oskarpall/5703174118/in/photostream/lightbox/


ég er sammála þessu hjá Óskari.

en á sínum tíma var mikil krafa um að velja bakrunnslit.
en misstökin sem mér finnst við það er að ég sem keppandi ákveð hvaða litur á að vera en svo getur sá sem kýs eða skoðar breytt um sjálfur um litinn sem mér finnst eiginlega pointless.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 20:43:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst fínt að listamaðurinn fái að ráða á hvaða bakgrunn myndin er skoðuð. Það getur haft áhrif á þann sem skoðar hvernig bakgrunnurinn er og það er í verkahring listamannsins að velja hvernig listinni er miðlað. Mér finnst að kjósandi eigi ekki að fá að skipta um bakgrunn.

En mér finnst líka liturinn í Lightbox mjög fínn og virkar á allar myndir.
_________________
flickr <-- Smelltu hér til að skoða myndirnar mínar. Nei í alvöru... smelltu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Maí 2011 - 21:32:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
Það væri gott að fá fleiri álit á þessu... því á sínum tíma var mikil krafa um það að hægt yrði að velja bakgrunnslit.


Þá var fólk sennilega bara almennt sammála um að það sem var í boði var slæmt. Sem var hárrétt.

Kannski var það ekki rétta leiðin að fara í að velja þetta svona. Persónulega langar mig í fastan dökkan gráan lit, eins og ég vísaði í. En eflaust eru ekkert allir sammála um það...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 13:38:13    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er kannski að berja hausnum við vegg með því að vona að síðan verði bætt á einhvenr hátt, en lengi má vona.

Eitt nýtt var að bætast í kollinn á mér, hver er eiginlega tilgangurinn með þessum gríííðarlega langa kosningartíma eftir árskeppnina. Ég er að fá 1-2 atkvæði á dag þessa dagana, þannig ekki er þetta til að fá sem flest atkvæði inn, og ef svo er, þá er það ekki að virka.

Mér finnst duga 3-4 dagar í kosningu í venjulegum keppnum, hugsanlega vika ef þær eru stórar. Það þarf að gera keppnisfyrirkomulagið mikið meira snappy og skemmtilegt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 13:48:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svo mætti líka vera hægt að fletta í gegnum myndir sem eru búnar í keppnum. Það getur verið mjög pirrandi að þurfa alltaf að fara til baka á síðustu síður þegar maður er að skoða myndinar.

Svo hef ég tekið eftir því að að er nánast enginn sem er aðalsmaður lengur. Kannski er það vegna þess að síðan er búin að vera einstaklega dauf undanfarin ár og það nennir enginn að leggja pening í eitthvað sem er löngu staðnað. Nýtt útlit og nýjar áherslur og breitingar til batnaðar myndu allavega fá mig til að leggja síðunni smá aur og fá mig til að koma oftar hingað inn og ekki bara til að skoða spjallborðið.
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 15 Jan 2013 - 13:50:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

skari skrifaði:
Svo mætti líka vera hægt að fletta í gegnum myndir sem eru búnar í keppnum. Það getur verið mjög pirrandi að þurfa alltaf að fara til baka á síðustu síður þegar maður er að skoða myndinar.

Svo hef ég tekið eftir því að að er nánast enginn sem er aðalsmaður lengur. Kannski er það vegna þess að síðan er búin að vera einstaklega dauf undanfarin ár og það nennir enginn að leggja pening í eitthvað sem er löngu staðnað. Nýtt útlit og nýjar áherslur og breitingar til batnaðar myndu allavega fá mig til að leggja síðunni smá aur og fá mig til að koma oftar hingað inn og ekki bara til að skoða spjallborðið.


Akkúrat!


svo mætti líka vera hægt að fletta í gegnum myndir sem maður hefur kosið í keppnum. hrikalega leiðinlegt að gefa comment eftirá sem er akkúrat í ósamræmi við hvernig þetta ætti að vera, því commentin eru oft gulls í gildi og ætti að hvetja til þeirra í stað þess að letja fólk.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group