Sjá spjallþráð - Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ... :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ...
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 16:59:34    Efni innleggs: Ýmsar pælingar og hugmyndir fyrir vefinn ... Svara með tilvísun

Hæhæ

Það eru nokkrir hlutir sem ég hef verið að pæla í og langað að sjá hérna, sumar eflaust betri en aðrar, en ég varpa þessu allavega fram...


Breyta þessum bláa lit yfir í gráan. Það er mikið betra fyrir ljósmyndavef að hafa grunnin undir myndunum litlausann.

Næla borða einhvernveginn á þá sem vinna þá, sennilega þá bara á síðu hvers notanda, þar sem fram koma upplýsingar um notandann.

Hafa portfolio frá notendum, þar sem inn koma allar myndir þeirra í keppnir og svona. Þar væri hægt að merka við uppáhaldsmyndir, þannig maður gæti á hvaða tímapunkti fengið yfirlit yfir uppáhalds myndir manns í keppnum. Jafnvel væri æði að hafa þennan uppáhaldstakka strax virkan í kosningarferlinu. Fólk ætti þá einnig möguleika að sjá hversu margir hafa valið þeirra eigin myndir sem uppáhaldsmynd.

Ég væri líka til í að geta merkt þræði sem uppáhaldsþræði. Þannig gæti maður merkt til dæmis sjálfsmyndaþráðinn og 3 vs 1 gagnrýnisþráðinn eða eitthvað álíka og haft í uppáhaldsþráðunum sínum og þannig tapað þeim síður.

Ég væri til í mikið betri tölfræði, til að mynda finnst mér fáránlegt að geta ekki skoðað hverjir eru með hæstu tölfræðina hérna.

Það mætti taka til í listanum yfir myndavélar þegar fólk tekur þátt í keppnum hérna. Hann er allur í algjöru messi. Þegar það væri búið, þá væri hægt að bjóða upp á að skoða hæstu myndir teknar á vissar vélar og svo framvegis.

Það væri æði að hafa fleiri keppnir með verðlaunum og hafa jafnvel oftar svona öðruvísi keppnir. Hraðkeppnir, keppnir sem leyfa minni eða meiri vinnslu og annað í þeim dúr. Gott dæmi er keppnin sem er í gangi núna, algjör snilld.

Mér var að detta í hug að geta sett notendur í eitthvað uppáhald líka, þannig maður sæi alltaf þegar einhverjir ákveðnir notendur annaðhvort stofnuðu þráð undir gagnrýni, eða stofnuðu þráð yfir höfuð. Veit ekki alveg hvernig ætti að útfæra það, en hugmyndin er enn til staðar.


Eflaust freistast ég til að henda fleiru hér inn, einnig vonast ég til að fá smá uppástungur frá fleirum. Sem síðan ég vona innilega að eitthvað verði gert í. Mér finnst síðan standa soldið í stað og þætti gaman að fara sjá hana stíga einhver skref framávið. Þetta útlit hérna er til dæmis bráðabyrgðaútlit frá því 2004 ef mér skjátlast ekki hehe ....


Rokk on, það eru góðar hugmyndir og síðan framkvæmdir þeirra sem gera þenna vef enn betri!


Síðast breytt af oskar þann 18 Mar 2011 - 14:28:38, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Nilli


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 2794
Staðsetning: Í jöklanna skjóli
Nikon D3s & Nikon D600
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 17:02:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Góðar pælingar Óskar. Gott
Bkv. Nilli
_________________
Þórir N. Kjartansson
http://500px.com/thorirnk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Ibbisaeli


Skráður þann: 17 Sep 2007
Innlegg: 385
Staðsetning: Viborg
Canon 5D
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 17:13:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er mikið til í þessum lista hjá þér og er örugglega ekki tæmandi að þessu sem þú taldir upp væri ég mest til í að sjá þetta tvennt.

Tilvitnun:
Hafa portfolio frá notendum, þar sem inn koma allar myndir þeirra í keppnir og svona. Þar væri hægt að merka við uppáhaldsmyndir, þannig maður gæti á hvaða tímapunkti fengið yfirlit yfir uppáhalds myndir manns í keppnum. Jafnvel væri æði að hafa þennan uppáhaldstakka strax virkan í kosningarferlinu. Fólk ætti þá einnig möguleika að sjá hversu margir hafa valið þeirra eigin myndir sem uppáhaldsmynd.

Ég væri til í mikið betri tölfræði, til að mynda finnst mér fáránlegt að geta ekki skoðað hverjir eru með hæstu tölfræðina hérna.


Öll umræða um þetta málefni er að hinu góða að mínu mati Razz
_________________
Þetta er bara mín skoðun en ekki heilagur sannleikur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 17:29:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hafa t.d. borðana undir myndinni þeirra vinstramegin
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 18:30:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þórður skrifaði:
hafa t.d. borðana undir myndinni þeirra vinstramegin


Líst vel á það, en til að eyðileggja ekki alveg plássið vinstra meginn hjá þeim sem hafa oft unnið væri hægt að hafa merkið með tölu sem segir hve oft viðkomandi hefur unnið gull, silfur eða brons


dæmi :
myndinn er fenginn að láni frá hattrick.org
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 21:18:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

birgirth skrifaði:
Þórður skrifaði:
hafa t.d. borðana undir myndinni þeirra vinstramegin


Líst vel á það, en til að eyðileggja ekki alveg plássið vinstra meginn hjá þeim sem hafa oft unnið væri hægt að hafa merkið með tölu sem segir hve oft viðkomandi hefur unnið gull, silfur eða brons


dæmi :
myndinn er fenginn að láni frá hattrick.org


Hattrick?! Ertu að spila Hattrick?
Ef menn og konur hafa áhuga á Football manager-leikjum þá er http://www86.hattrick.org rétti leikurinn Smile

BTW Hugmyndin finnst mér góð að hafa tölur yfir medalíur. Gott
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Elvar_I
Umræðuráð


Skráður þann: 23 Mar 2007
Innlegg: 2913
Staðsetning: Hafnarfjörður
Holga 120N
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 21:50:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tek undir þetta
_________________
Flickr

Beauty lies in the eye of the beholder
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 22:00:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá bara finna einhver gæja á götu með skildi "will code for food"
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 22:02:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sergio skrifaði:
Þá bara finna einhver gæja á götu með skildi "will code for food"


Góð síða skilar meiri auglýsingatekjum ásamt meiri frjálsum framlögum frá notendum... Það ætti auðveldlega að vera hægt að fóðra smá kóðun á 11.000 manna vef, allavega ef einhver áhugi er fyrir hendi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 17 Mar 2011 - 22:08:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

metið yfir flesta innskrá notendur var sett í ágúst 2007... Ég skora á eiganda síðunnar að stefna að því að slá það!

Annars verður síðan varla talin "ört stækkandi"
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 18 Mar 2011 - 9:11:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta eru flottar hugmyndir og ég vona að það verði hægt að sýna meiri framkvæmdagleði hér á vefnum á næstunni...

Ég fékk þá hugmynd um daginn að búa til eins konar vefnefnd sem gæti sinnt breytingum og uppfærslum á síðunni en eins og staðan er í dag er SJE sá eini sem sinnir slíku. Líklega fer að koma tími á það að síðan verði skipulögð frá grunni og útlitinu breytt.

Endilega haldið hugmyndum á lofti!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 18 Mar 2011 - 9:41:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég bíð alltaf eftir því að upplýsingar um linsu fylgi. Mér er meira sama um
hvaða vél var notuð, hef meiri áhuga á glerinu. Það væri líka áhugavert
að vita á hvaða brennivídd mynd er tekin ef linsan er zoom linsa.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Mar 2011 - 10:30:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvað segiru Danni, er einhver von um skref framávið, er einhver vinna í gangi ?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 22 Mar 2011 - 11:00:53    Efni innleggs: Svara með tilvísun

oskar skrifaði:
Hvað segiru Danni, er einhver von um skref framávið, er einhver vinna í gangi ?


Það er alltaf von... það er þráður núna á forsíðu á stjórnarspjallinu þar sem breytingar í þessa átt verða ræddar, og vonandi framkvæmdar.

Ég verð þó að fara varlega í pólitísk loforð um betrumbætur þar sem ég er ekki nógu klár til að standa að þeim sjálfur, en svoleiðis virkar líka pólitík yfirleitt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 22 Mar 2011 - 11:02:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Daníel Starrason skrifaði:
oskar skrifaði:
Hvað segiru Danni, er einhver von um skref framávið, er einhver vinna í gangi ?


Það er alltaf von... það er þráður núna á forsíðu á stjórnarspjallinu þar sem breytingar í þessa átt verða ræddar, og vonandi framkvæmdar.

Ég verð þó að fara varlega í pólitísk loforð um betrumbætur þar sem ég er ekki nógu klár til að standa að þeim sjálfur, en svoleiðis virkar líka pólitík yfirleitt.


Æðislegar fréttir !

Gaman væri þá að fá fleiri hugmyndir líka og ræða þetta meira ...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group