Sjá spjallþráð - Street photography :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Street photography

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
kkkson


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 733
Staðsetning: Selfoss
Nikon D80
InnleggInnlegg: 08 Feb 2011 - 11:47:57    Efni innleggs: Street photography Svara með tilvísun

Hæ. Ég hef mikinn áhuga á street photography eins og eflaust margir. Legg til að haldin verði slík keppni.

Áhugasömum bendi ég á þetta skemmtilega video af Vivian Maier, meiriháttar götuljósmyndara sem enginn þekkti fyrr en eftir dauða hennar:

Link

_________________
Vantar einhverja góða undirskrift
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hingo


Skráður þann: 22 Ágú 2008
Innlegg: 4183

Fjölmargar og fjölbreyttar
InnleggInnlegg: 08 Feb 2011 - 12:17:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.ljosmyndakeppni.is/challengeresults.php?challengeid=534

en það má alltaf halda aðra svona keppni.
_________________
www.hingo.is

www.flickr.com/photos/129404113@N08/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Skuliorn


Skráður þann: 14 Ágú 2010
Innlegg: 187
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 08 Feb 2011 - 15:02:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Virkilega gaman og fróðlegt að skoða þetta myndband.
Frábær ljósmyndari sem þessi kona hefur verið.....
Líka góð áminning að það þarf nú ekki nýjustu græjurnar til að ná snilldar skotum Smile
_________________
Canon 85mm f/1.2 II L USM * Canon 135 f/2.0 L USM * Canon 35 f/1.4 L USM * Speedlight 580EX II
http://www.flickr.com/photos/skuliorn/
"Photography is bringing order out of chaos." Ansel Adams.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Trutta


Skráður þann: 24 Jún 2010
Innlegg: 177
Staðsetning: Akureyri
CANON
InnleggInnlegg: 18 Apr 2011 - 12:08:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er einnig mögnuð síða þar sem birtar eru myndir sem Vivian M tók. (must see ..)
http://vivianmaier.blogspot.com/
_________________
Gústi

www.agustthor.com

Instagram: gusti.th
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 18 Apr 2011 - 12:40:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skuliorn skrifaði:
Virkilega gaman og fróðlegt að skoða þetta myndband.
Frábær ljósmyndari sem þessi kona hefur verið.....
Líka góð áminning að það þarf nú ekki nýjustu græjurnar til að ná snilldar skotum Smile


Hún var nú með annsi fína vél og eflaust ekki gömul á þessum tíma Smile

En það er margsannað og ég lærði það "þe hard vei" að maður þarf ekki bestu, nýjustu og dýrustu græjurnar til að ná góðum ljósmyndum. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hag


Skráður þann: 16 Des 2005
Innlegg: 2171
Staðsetning: Kúlalúmpúr
Nikon D4
InnleggInnlegg: 18 Apr 2011 - 13:07:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
Skuliorn skrifaði:
Virkilega gaman og fróðlegt að skoða þetta myndband.
Frábær ljósmyndari sem þessi kona hefur verið.....
Líka góð áminning að það þarf nú ekki nýjustu græjurnar til að ná snilldar skotum Smile


Hún var nú með annsi fína vél og eflaust ekki gömul á þessum tíma Smile

En það er margsannað og ég lærði það "þe hard vei" að maður þarf ekki bestu, nýjustu og dýrustu græjurnar til að ná góðum ljósmyndum. Wink


Þetta er alveg rétt að maður þarf svosem ekki svaka græjur og líka það að Vivian virðist nú ekkert heldur veðið að skera myndavéla kaup við nögl enda átti hún ágætis myndavélar, en það sem við getum kanski helst lært af henni í þessu samhengi en hvað hún nýtti sér vel eiginleika myndavélarinnar, hún virðist hafa verið hrifnust af vélum sem ekki hafa speigla og er haldið við mitti þannig virðist hún oft hafa komist í mikið návígi við fólkið sem hún var að mynda án þess að það yrði vart við að hún væri að mynda það, enda er horft niður í þær og þær eru nánast hljóðlausar.

Kv hag
_________________
Betur sjá augu en eyru
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Hugmyndir að keppnum Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group