Sjá spjallþráð - Landslagsmynd mánaðarins :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Landslagsmynd mánaðarins
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 15:30:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að sjálfsögðu er ástæða fyrir því að það eru svona margar landslagsmyndir í þessum keppnum, jú það eru flestir að taka svoleiðis myndir og því ekki að hafa þá svoleiðis keppni í hverjum mánuði. Tölurnar sína að það er fótur fyrir sérstakri landlagskeppni.

Maður veigrar sér við því að senda inn mynd í þessa keppni ef hún er ekki af einhverju fjalli með norðurljósaslikju í háloftunum. Ekki það að ég hafi eitthvað á móti landslagsmyndum, flestar mínar er þannig.

Skipta þessu bara í tvennt, Ein landslags og ein "freestyle". Því það vantar fasta keppni fyrir þá sem eru ekki í landslaginu heldur í hinum algengu flokkunum. Þessi breyting myndi ekki hafa nein slæm áhrif á þá sem eru í landslaginu en vonandi góð áhrif á hina og auka þáttöku í öðruvísi myndum þar sem menn fá sjálfir að ráða þemanum.

En ef menn eru hræddi við að breyta þessu þá mætti bara prófa með að setja inn eina "án landslags" mánaðarkeppni og sjá hvað gerist.

En aftur á móti ef að þetta myndi verða að veruleika þá opnast náttúrulega sú ormagryfja, hvað flokkast undir landslag og hvað ekki Smile
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
SViK


Skráður þann: 22 Ágú 2007
Innlegg: 893
Staðsetning: Alveg pottþétt ekki þar sem ég á að vera..
*Besta vél í heimi*
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 15:39:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
einhar skrifaði:
Að hætti karlg yrði athyglisverð keppni Gott

Edit.

Og hans atkvæði ætti að gilda á við 10 til 20 atkvæði.


Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta.


Það er bara svo æðislegt að gera bæði í einu Exclamation

Annars held ég að það sé málið að skipta þessu í tvennt.
_________________
www.flickr.com/svik
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
taui


Skráður þann: 13 Ágú 2008
Innlegg: 375
Staðsetning: Reykjavík
1D Mark II-N, 20D og 400D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 16:07:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Skil þetta ekki..

Ekki það að ég sé að taka mikinn þátt í keppnum, en hvers vegna þarf að ritskoða allt?

Ég segi bara.. má ekkert vera í friði sem sleppur undan þessari ritskoðunaráráttu sumra sem vilja hafa allt eftir sínu höfði?

Ritskoðun segi ég!?

Jú því það að íhlutast með hvað fjöldinn vill, er ekkert annað en ein gerð af ritskoðun.

Ef fjöldinn kýs landslag sem fallegustu myndirnar, þá er það skoðun fjöldans að landslag séu fallegustu myndirnar.

Og hananú!


Eins og talað frá mínu hjarta.
_________________
EF 100-400mm f/4,5-5,6 L IS USM * EF 70-200 2,8 * EF-S 17-55 f/2.8 IS USM * EF 50mm f/1.8 II
Canon speedlite 380EX * YONGNUO YN560 * YONGNUO YN565EX
http://www.flickr.com/photos/traustigylfa/
http://www.flickr.com/photos/kleifaberg/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 16:50:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:
Skil þetta ekki..

Ekki það að ég sé að taka mikinn þátt í keppnum, en hvers vegna þarf að ritskoða allt?

Ég segi bara.. má ekkert vera í friði sem sleppur undan þessari ritskoðunaráráttu sumra sem vilja hafa allt eftir sínu höfði?

Ritskoðun segi ég!?

Jú því það að íhlutast með hvað fjöldinn vill, er ekkert annað en ein gerð af ritskoðun.

Ef fjöldinn kýs landslag sem fallegustu myndirnar, þá er það skoðun fjöldans að landslag séu fallegustu myndirnar.

Og hananú!
Þú ættir ekki að gerast talsmaður fjöldans á þræðinum og hvað þá að nota orð eins og ritskoðun. Við viljum einfaldlega ræða hugmyndina, ekki ná yfirráðum yfir mánaðarkeppninni.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 16:55:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Lestu betur.

Á þessum þræði er verið að setja út á kosningu fjöldans sem kýs oftar landslagsmyndir en aðrar í fyrsta sæti.

Meðulin sem á að nota gegn þessari ósvífni, er að banna landslagsmyndtöku í einhverjum keppnum sem samt eiga að heita, mynd mánaðarins.

Allavega.. svona skynja ég þetta.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:00:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ég skil svo sem gremju ykkar að það skuli ekki vera aðrar en landslagsmyndir sem vinna í langflestum tilfella.

það er bara þessi WOW factor sem heillar fólk.

mynd mánaðarins er bara mynd mánaðarins, hvort sem það sé landslagsmynd eða ekki sem vinnur.

það mætti samt alveg koma á fleiri keppnum sem henta ykkur, sem eru ekki í þessum landslagshugleiðingum.

mynd mánaðarins er bara fyrir ALLAR myndir Smile
svo afhverju að breyta mynd mánaðarins?
því ekki að setja bara á stofn aðra fasta keppni sem er mánaðarlega(freestyle eins og þú nefnir)
. þar sem landslagsmyndir eru vinsamlegast afþakkaðar.

Lee ætla ég mér ekkert að selja Very Happy
Það sé WTF factor í landslangsmyndum.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:09:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hallgrg skrifaði:
Svona aðskilnaður er ekki breyting til batnaðar.. Hvar á að draga mörkin?

Portrett-Landslag-Dýra-Makro-... mynd mánaðarins?

Hvað með árskeppnirnar... ekki hefur landslagið riðið feitum hesti frá þeim?!?

2009 Kría
2008 Haförn
2007 Lundi
2006 Norðurljós
2005 Hjól í snjó (ugla #2)

Smile
Af hverju ekki?

Ég vill fá mánaðarlega keppni fyrir myndir að frjálsu vali fyrir utan það að landslagsmyndir eru... ekki leyfðar... bannaðar... eða hvað maður á að kalla það. Er eitthvað að því að útiloka ákveðna gerð mynda í keppni?

Við höfum ekki verið að ræða árskeppnirnar á þræðinum. Stofnaðu annann þráð.
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:10:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Við í Keppnisráði erum sífellt að reyna að finna út hvað höfðar til sem flestra án þess að falla í gryfju endalausra endurtekninga.

Eins og hlutirnir hafa verið þá hafa næstum bara mánaðarkeppnirnar verið hentugar fyrir landslagsmyndir. Aðrar keppnir hafa verið meira stílaðar inn á aðra tegund ljósmyndunar, að mestu leiti. Samt er fólk ekki mikið að sækja í þær. Td var fámuna léleg þátttaka í Bóndadagur II. Sem þó var rosalega opin, það eina sem beðið var um var að myndaður væri karlmaður (og á einhvern ótrúlegan hátt þá vann mynd án manneskju, svona er víst lýðræðið skrýtið).

Ef listinn yfir keppnir er skoðaður þá kemur í ljós að það er mikil fjölbreytni umfram landslagsmyndir. Fólk er bara ekki að taka jafn mikið þátt nema því takist að koma landslagi inn í þemað.

En auðvitað skoðum við þessa hugmynd með opnum hug, eins og allar aðrar hugmyndir sem við fáum inn á borð til okkar.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:12:43    Efni innleggs: Svara með tilvísun

karlg skrifaði:
einhar skrifaði:
Að hætti karlg yrði athyglisverð keppni Gott

Edit.

Og hans atkvæði ætti að gilda á við 10 til 20 atkvæði.


Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta.


Þú er svo óræður.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:17:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Annars þarf svo sem ekkert að hafa áhyggjur af þessu, voru ljóðskáldin ekki hér fyrr á öldum í einhvers konar landslagsmyndatöku.
Bíðum bara í eina öld og þá verður eitthvað annað ofan á Wink
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:23:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LMK = Landslagsmyndakeppni.is

Það þýðir ekki að reyna utiloka þetta eða eitthvað álika, þetta er bara svona, meira segja þegar var siðasta keppni bílar, þá van mynd af ónytum traktor (eða það sem var eftir af honum) landslag mynd með auðvitað norðurljós Laughing
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:36:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Limbri skrifaði:
Eins og hlutirnir hafa verið þá hafa næstum bara mánaðarkeppnirnar verið hentugar fyrir landslagsmyndir. Aðrar keppnir hafa verið meira stílaðar inn á aðra tegund ljósmyndunar, að mestu leiti.


Nú ætla ég engan vegin að setja út á þær keppnir sem eru hér, ég er mjög ánægður með þær þó ég hef verið slakur síðasta hálfa árið að taka þátt. Þær fá mann til að hugsa um myndefnið og koma með hugmyndir. En stundum fær maður þær sjálfur og vill senda í keppni en maður veit það bara að ef maður er ekki með drop dead gorgeous mynd (WOW eða WTF, skiptir ekki máli) sem ekkert landslag er í þá á maður ekki séns og því nennir maður ekki að taka þátt. Það hlýtur líka að draga úr áhuga hjá þeim sem eru að leika sér heima með sín heimastúdió að senda inn myndir því það er ekki séns að berjast við landslagið.
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
duilingur


Skráður þann: 02 Júl 2008
Innlegg: 1159

CANON
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 17:48:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

þetta segjir mér bara að það er einfaldara að leita af fallegra landslagi en áhugaverðu mynd efni.

enda hefur þessi litli klaki alveg ótakmarkað landslags mynd efin Wink
_________________
Eiríkur "Dúi" Brynjólfsson
http://www.flickr.com/duilingur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 22:43:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

duilingur skrifaði:
þetta segjir mér bara að það er einfaldara að leita af fallegra landslagi en áhugaverðu mynd efni.

enda hefur þessi litli klaki alveg ótakmarkað landslags mynd efin Wink

Nákvæmlega.

Fegurð landsins er það sem heillar, heillin!
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
LOF


Skráður þann: 07 Apr 2007
Innlegg: 1695
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 06 Feb 2011 - 15:35:08    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil bæði sjónarmiðin.
En er ekki viss um að stilla upp annari mánaðarkeppni sem útilokar landslagsmyndir bara vegna þess að þær vinna. Ef ég ynni svoleiðis keppni fyndist mér ég hafa unnið óæðri keppni. Þetta er kannski ég. Aftur á móti finnst mér allt í lagi að fá stundum (samhliða venjulegu mánaðarkeppninni)mismunandi mánaðarkeppnir. t.d. eina "listræna" (arty farty), eina sem væri með fyndnustu myndunum, flottasta mómentinu, besta tæknin o.s.fr. Ekki endilega allar í sama mánuðinum.
_________________
Kveðja LOF
http://www.flickr.com/photos/10510233@N06
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group