Sjá spjallþráð - Landslagsmynd mánaðarins :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Landslagsmynd mánaðarins
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
birgirth


Skráður þann: 26 Júl 2009
Innlegg: 173
Staðsetning: Djúpivogur
Canon EOS Rebel XSI(EOS 450D)
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 11:01:36    Efni innleggs: Landslagsmynd mánaðarins Svara með tilvísun

Frá upphafi hafa verið haldnar 32 mánaðarkeppnir og í 27 tilfella hefur landslagsmynd unnið, sem geri í 84% tilfella og í fljótu bragði þegar keppnin Mynd desember mánaðar er skoðuð að af 49 myndum eru 26 landlags sem er yfir 50%.

Þetta fékk mig allavega til að hugsa hvort ekki væri tími til að stokka þetta aðeins upp. Hafa sérstaka landslagskeppni í hverjum mánuði og síðan aðra mánaðarkeppni þar sem landslagsmyndir væru afþakkaðar. Og meiri segja væri hægt að fara í drastískari aðgerðir og hafa sérstakar portrait, s/h, macro, o.s.frv. Jafnvel mynd mánaðarirns að hætti karlg Smile

Það væri gaman að fá skoðanir fólks á þessari hugmynd og fá smá umræðu á stað.Vinningsmyndir í mynd mánaðarins frá upphafi og hvernig ég flokkaði

Mánaðarkeppnir 2010
Landslag : Desember
Landslag : Nóvember
Landslag : Október
Landslag : September
Landslag : Ágúst
Landslag : Júlí
Landslag : Júní
Landslag : Maí
Landslag : Apríl
Landslag : Mars
Landslag : Febrúar
Landslag : Janúar

Mánaðarkeppnir 2009
Landslag : Desember
Landslag : Nóvember
Landslag : Október
Ekki Landslag : September
Ekki Landslag : Ágúst
Landslag : Júlí
Landslag : Júní
Landslag : Maí
Landslag : Apríl
Ekki Landslag : Mars
Landslag : Febrúar
Landslag : Janúar

Mánaðarkeppnir 2008
Landslag : Desember
Landslag : Nóvember
Landslag : Október
Landslag : September
Landslag : Ágúst
Landslag : Júlí
Ekki Landslag : Júní
Ekki Landslag : Maí
_________________
Canon 450D + Canon EF 24-105 L IS USM + Canon EF 50 1.8 II + Canon EF-S 10-22 USM

Ég er kannski heimskur en ég er ekki vitlaus!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 11:52:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábær uppástunga Smile
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 12:52:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Algjörlega sammála, þetta er orðið meira landslagskeppni.is síða... Twisted Evil


(nú verð ég buffaður...)
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 13:25:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Að hætti karlg yrði athyglisverð keppni Gott

Edit.

Og hans atkvæði ætti að gilda á við 10 til 20 atkvæði.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 13:32:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil bara hafa mynd mánaðarins eins og hún er, hvort sem það er landslagsmynd sem vinnur eða ekki.

Landlagsmyndir hafa oftar en ekki meiri WOW factor en t.d. portrait sem geta þó verið mjög flottar og haft þennan WOW factor sem virðist heilla fólk.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Benedikt Finnbogi
Umræðuráð


Skráður þann: 10 Sep 2006
Innlegg: 1181
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 550D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 13:43:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ég vil bara hafa mynd mánaðarins eins og hún er, hvort sem það er landslagsmynd sem vinnur eða ekki.

Landlagsmyndir hafa oftar en ekki meiri WOW factor en t.d. portrait sem geta þó verið mjög flottar og haft þennan WOW factor sem virðist heilla fólk.


Það er nú allt í lagi að hrista aðeins upp í þessu Very Happy
_________________
Ljósmyndararmaður
By the looks of it, your camera has herpes. Return it to Nikon ASAP
BenediktFinnbogi.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
OldSpice


Skráður þann: 14 Feb 2009
Innlegg: 1026
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Sony SLT-A55
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 13:45:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ég vil bara hafa mynd mánaðarins eins og hún er, hvort sem það er landslagsmynd sem vinnur eða ekki.

Landlagsmyndir hafa oftar en ekki meiri WOW factor en t.d. portrait sem geta þó verið mjög flottar og haft þennan WOW factor sem virðist heilla fólk.
Veistu Arnar. Ég sé það bara að mánaðarkeppnin er ekki fyrir alla.
Meira en helmingur innsendra mynda er af landslagi og þessar myndir eru yfirleitt frekar góðar.
Ég á erfitt með að taka landslagsmynd sökum áhuga. Engu að síður langar mig til þess að ná til verðlauna í mánaðarkeppnum.
Hvað er þá að því að skipta keppninni í tvennt. Landslagsmyndir og svo Freestyle?
_________________
http://www.flickr.com/photos/hraunid/
Hilmir Arnason
Stiga og timburmaður
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang Yahoo-skilaboð MSN-skilaboð
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 13:47:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

OldSpice segir
Tilvitnun:
Veistu Arnar. Ég sé það bara að mánaðarkeppnin er ekki fyrir alla.
Meira en helmingur innsendra mynda er af landslagi og þessar myndir eru yfirleitt frekar góðar.
Ég á erfitt með að taka landslagsmynd sökum áhuga. Engu að síður langar mig til þess að ná til verðlauna í mánaðarkeppnum.
Hvað er þá að því að skipta keppninni í tvennt. Landslagsmyndir og svo Freestyle?


Þetta finnst mér röksemdafærsla til fyrirmyndar Smile
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 13:59:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
Ég vil bara hafa mynd mánaðarins eins og hún er, hvort sem það er landslagsmynd sem vinnur eða ekki.

Landlagsmyndir hafa oftar en ekki meiri WOW factor en t.d. portrait sem geta þó verið mjög flottar og haft þennan WOW factor sem virðist heilla fólk.


Seldu bara LEE filterana og vertu kátur Laughing
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 14:19:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég skil svo sem gremju ykkar að það skuli ekki vera aðrar en landslagsmyndir sem vinna í langflestum tilfella.

það er bara þessi WOW factor sem heillar fólk.

mynd mánaðarins er bara mynd mánaðarins, hvort sem það sé landslagsmynd eða ekki sem vinnur.

það mætti samt alveg koma á fleiri keppnum sem henta ykkur, sem eru ekki í þessum landslagshugleiðingum.

mynd mánaðarins er bara fyrir ALLAR myndir Smile
svo afhverju að breyta mynd mánaðarins?
því ekki að setja bara á stofn aðra fasta keppni sem er mánaðarlega(freestyle eins og þú nefnir)
. þar sem landslagsmyndir eru vinsamlegast afþakkaðar.

Lee ætla ég mér ekkert að selja Very Happy
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Geirix


Skráður þann: 05 Apr 2010
Innlegg: 899
Staðsetning: Bak við linsuna
Pentax K5 IIs
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 14:32:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er frekar sammála þeim sem vilja aðskilja þetta, enda vel hægt að hafa landslagskeppnni mánaðarins í staðinn, alltaf næg þátttaka í því.

Ef menn þora ekki að breyta og prófa þá gæti maður haldið að þeir aðilar væru hræddir við breytingar sem er aldrei gott.....það er ekki "creative" að þora ekki að breyta.
_________________
If it has a ring tone, it's not a camera!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 14:35:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

LMK er almennur vefur fyrir ljósmyndara og ég held að ég sé ekkert að rugla þegar ég segi að það sem stór hluti áhugaljósmyndara hefur áhuga á er landslags/náttúrumyndir og svo portrett. Þetta er nákvæmlega þannig í ljósmyndaklúbbnum sem ég er í líka og flestir virðast pæla mestmegnis í landslags/náttúrumyndum, portrettum og svo tækifærismyndum af fjölskyldunni eða frá ferðalögum.

Þannig að það að landslagsmyndir séu stór hluti af því sem er sent inn, og vinnur, mánaðarkeppnirnar, eða keppnir almennt sem hafa ekki þema, kemur mér ekkert á óvart.

Þannig finnst mér erfitt að vera ósammála Arnari í þessu en það væri kannski gaman ef það væri eitthvað hægt að koma til móts við þá sem finnst þetta vera vandamál. Samt kannski ekki þannig að mánaðarkeppnunum yrði breytt.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
karlg


Skráður þann: 09 Okt 2007
Innlegg: 8352
Staðsetning: Sverige
Olympus
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 14:36:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Að hætti karlg yrði athyglisverð keppni Gott

Edit.

Og hans atkvæði ætti að gilda á við 10 til 20 atkvæði.


Ég veit ekki hvort ég á að hlæja eða gráta.
_________________
kal.li

„Strictly handheld is the style I go.“ – MCA
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda AIM-vistfang MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 14:41:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skil þetta ekki..

Ekki það að ég sé að taka mikinn þátt í keppnum, en hvers vegna þarf að ritskoða allt?

Ég segi bara.. má ekkert vera í friði sem sleppur undan þessari ritskoðunaráráttu sumra sem vilja hafa allt eftir sínu höfði?

Ritskoðun segi ég!?

Jú því það að íhlutast með hvað fjöldinn vill, er ekkert annað en ein gerð af ritskoðun.

Ef fjöldinn kýs landslag sem fallegustu myndirnar, þá er það skoðun fjöldans að landslag séu fallegustu myndirnar.

Og hananú!
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
hallgrg


Skráður þann: 22 Apr 2008
Innlegg: 3368
Staðsetning: Hafnarfjörður
Fujifilm X100S
InnleggInnlegg: 05 Feb 2011 - 14:54:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svona aðskilnaður er ekki breyting til batnaðar.. Hvar á að draga mörkin?

Portrett-Landslag-Dýra-Makro-... mynd mánaðarins?

Hvað með árskeppnirnar... ekki hefur landslagið riðið feitum hesti frá þeim?!?

2009 Kría
2008 Haförn
2007 Lundi
2006 Norðurljós
2005 Hjól í snjó (ugla #2)

Smile
_________________
...Mainstream is not it...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 1 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group