Sjá spjallþráð - Rokkor linsur á Canon EOS 400D :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Rokkor linsur á Canon EOS 400D

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
svanberg


Skráður þann: 20 Maí 2009
Innlegg: 89
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 400D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 20:13:02    Efni innleggs: Rokkor linsur á Canon EOS 400D Svara með tilvísun

Ég á 37 ára gamla Minolta STR-101 ásamt þrem Rokkor linsum, þ.á.m. MC Rokkor - FP 58 mm 1:1.4. Sjá

http://minolta.rokkor.de/normallenses.htm#58mm%201.4

Það er freistandi að hugsa sér að nota hana á Canon EOS 400D. Ég fann eftirfarandi krækju (mér finnst þetta reyndar pínulítið grunsamlegt). Hefur einhver reynslu af þessu eða einhverju öðru sambærilegu eða betra?

http://www.leitax.com/Rokkor-lens-for-Canon-cameras.html
_________________
Svanberg

http://www.flickr.com/photos/svanberg/
"Bjartsýnismaðurinn sér möguleikana í öllum erfiðleikum. Svartsýnismaðurinn sér erfiðleikana í öllum möguleikum." - Winston Churchill
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 20:23:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

hér er þráður um svipað efni.
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=610105#610105
og hér
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=64369&postdays=0&postorder=asc&start=0
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 23:28:51    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég hef einmitt verið í smá hugleiðingum um sama efni. En ég myndi gera tilraun með Canon 300D eða álíka vél fyrst.

Tékkaðu á þessum slóðum:
http://digitalrokkor.altervista.org/why.html
http://digitalrokkor.altervista.org/techdetails.html
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 23:58:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hér er slatti af myndum, ef þú varst ekki bara þega búinn að sjá þetta:
http://www.flickr.com/photos/arkku/1266938702

Ég kíkti á þetta, en ég myndi aldrei á ævinni gera það!
Myndirnar eru mjög flottar samt!
http://www.cogitech.ca/Rokkor/index.html

Annars: finnst ykkur ekki afar óþægilegt að nota manual linsu með stafræna reflex vél (dslr) sem er ekki með live view? Mín reynsla er sú að ef ég á að ná einhverjum fókus, þá þarf ég að hafa live view.
Question
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 14:11:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þetta er ekket grunnsamlegt. Það virðist samt fara mikið eftir því hvaða linsur á að nýta á milli véla samt.

Ég t.d. fékk mér PK(Pentax)-Eos millihring í gær í Fótóval og prófaði hann strax í gær. Hann virjaði allavega mjög vel, ekkert mál að fá góðan fókus og skarpar myndir.

Svo hef ég lesið hér að það sé nánast ómögulegt að nota millihringina fyrir Canon FD-Eos með góðu móti....
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 14:30:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

það er nú alveg hægt að ná góðum fókus með fd-eos
og fínni skerpu. Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
kristinnf


Skráður þann: 28 Mar 2007
Innlegg: 585
Staðsetning: Reykjavík
Ýmsar
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 14:32:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er gott að hafa í huga þegar maður er að nota millihring, hvort að linsan sem maður ætlar að nota sé hönnuð miðað við lengri fjarlægð linsu frá sensor/filmu heldur en linsan sem á að vera á vélinni. FD linsur eru þannig hannaðar til að vera nær sensor/filmu heldur en EOS linsur. FD linsur eru hannaðar til að vera 42mm frá sensor/filmu en EOS linsurnar 44mm. Svo eru t.d. K-mount linsurnar og M42 hannaðar til að vera 45.46 mm frá sensor/filmu, sem er 1.46mm lengra en EOS kerfið og gefur því möguleika á að nota millihring sem er allt að því 1.46 mm á þykkt.


Diggler skrifaði:
Þetta er ekket grunnsamlegt. Það virðist samt fara mikið eftir því hvaða linsur á að nýta á milli véla samt.

Ég t.d. fékk mér PK(Pentax)-Eos millihring í gær í Fótóval og prófaði hann strax í gær. Hann virjaði allavega mjög vel, ekkert mál að fá góðan fókus og skarpar myndir.

Svo hef ég lesið hér að það sé nánast ómögulegt að nota millihringina fyrir Canon FD-Eos með góðu móti....
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 14:35:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sergio segir
Tilvitnun:
á nokkra adaptera..og sem dæmi FD to EOS....ef þú ert að sækjast eftir mikið vignetting, flare og soft focus þá já...þá mæli ég með þvi, annars ekki


skimun segir
Tilvitnun:
Ég fór í Fotoval í gær með FD 50mm F1.4 og fékk að prófa 2 eintök af millihring sem ég setti á 40 D vélina mína. Tók nokkrar myndir með báðum og niðurstaðan var sú að þetta er ónothæft með öllu. Engin skerpa, mynd grá og drungaleg.


Og loks þú BGÁ segir
Tilvitnun:
þetta er nú bara nothæft í leikarasap og til að profa

tómt vesen að reyna að nota þetta að viti.

_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3543
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 14:49:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Diggler skrifaði:
Sergio segir
Tilvitnun:
á nokkra adaptera..og sem dæmi FD to EOS....ef þú ert að sækjast eftir mikið vignetting, flare og soft focus þá já...þá mæli ég með þvi, annars ekki


skimun segir
Tilvitnun:
Ég fór í Fotoval í gær með FD 50mm F1.4 og fékk að prófa 2 eintök af millihring sem ég setti á 40 D vélina mína. Tók nokkrar myndir með báðum og niðurstaðan var sú að þetta er ónothæft með öllu. Engin skerpa, mynd grá og drungaleg.


Og loks þú BGÁ segir
Tilvitnun:
þetta er nú bara nothæft í leikarasap og til að profa

tómt vesen að reyna að nota þetta að viti.það er tómt vesen að nota þetta dót
bara svipað og gömlu filmuvélarnar með mattglerinu og happa glappa fókus þetta er fínt í leikaraskap .
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 14:54:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Rokkor er ekki FD linsa heldur Minolta MC. Það er engin leið að ná infinity fókus nema að gera aðgerð á linsunni eins og er í þessum tutorial: http://www.cogitech.ca/Rokkor/index.html

MC notar 43.5mm focus distance, sem er 0.5mm styttra en EOS, og þar af leiðandi þarf að skafa af rear element hringnum og þinna einn hring í linsunni til að koma henni nær sensornum í EOS vél.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 03 Feb 2011 - 15:01:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Myndi bara skella mér á þetta.

Ég er sjálfur með eina Md mount linsu sem ég breytti rassinum á henni í OM/EOS

virkar hún fyrir mig í video og ljósmyndir alveg eins og var ætlast til..

Flairar eins og andskoti og skilar low contrast. Smile

eitt af uppáhaldinu mínu í dag í video og ljósmyndir.

_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Föndurhornið Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group