Sjá spjallþráð - Betri flokkun á sölutorginu - [könnun] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Betri flokkun á sölutorginu - [könnun]
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Viltu sjá breytingu á sölutorginu ?
já finnst sölutorgið illa flokkað eins og er
14%
 14%  [ 17 ]
Nei finnst sölutorgið fínt eins og það er.
21%
 21%  [ 26 ]
já - líst vel á breytingartilöguna hér að neðan.
39%
 39%  [ 47 ]
Já - Mætti vera meiri flokkun en er í breytingartilögunu
15%
 15%  [ 19 ]
Alveg sama um þetta
4%
 4%  [ 5 ]
Hef ekki myndað mér neina skoðun á þessu máli
5%
 5%  [ 6 ]
Samtals atkvæði : 120

Höfundur Skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 18:32:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Uppfærði og einfaldaði myndina eftir hugmyndum sem virtust góðar.

tók þar á meðal medium format út og setti bara filmuvélar í staðinn (fáum hvort er nánast aldrei neinar digital medium format vélar hingað og þessar 2 sem koma hugsanlega á 1.5 árs fresti geta legið í aðrar myndavélar flokknum)
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 19:23:20    Efni innleggs: Svara með tilvísun

núna ertu kominn niður í 7 flokka í stað 8 áðan... þannig að það er pláss fyrir sér Nikon flokk Twisted Evil Arrow
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 19:35:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Nikon flokkur á heima þarna!
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:11:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Af einhverri ástæðu eru söluborðin flöt á fredmiranda, luminous-landscape og getdpi og þar er margfalt meira dót til sölu.

Mér finnst gott að geta séð hvað er í gangi án þess að þurfa að skoða 10 mismunandi spjallþræði. Það er líka svo margt sem er sameiginlegt, filterar, ljósabúnaður ofl. ofl. Ef ég er að losa dót úr geymslunni nenni ég eldur ekki að stofna sér þráð fyrir hvern hlut. Helst myndi ég vilja að til sölu og óska eftir væri sami þráðurinn en póstarnir merkir [TS] og [ÓE].

Minnkið letrið þ.a. að fleiri þræðir komist á síðuna og það ætti að vera nóg. Það væri frekar að úrbúa vakt, þ.a. maður fengi email ef eithtvað sem maður er að leita af dettur inn. Svo mætti leitin vera á þráðarsíðunni sjálfri en ekki á annarri síðu, þ.a. að ef ég er inni á markaðstorginu vil ég geta slegið inn leitarorð sem leitar bara í þræðinum án þess að fara á aðra síðu og velja úr 100 dropdown gluggum.

Niðurstaða: Einfalt = gott. Flókið = leiðinlegt

Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:23:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hauxon skrifaði:
Af einhverri ástæðu eru söluborðin flöt á fredmiranda, luminous-landscape og getdpi og þar er margfalt meira dót til sölu.

Mér finnst gott að geta séð hvað er í gangi án þess að þurfa að skoða 10 mismunandi spjallþræði. Það er líka svo margt sem er sameiginlegt, filterar, ljósabúnaður ofl. ofl. Ef ég er að losa dót úr geymslunni nenni ég eldur ekki að stofna sér þráð fyrir hvern hlut. Helst myndi ég vilja að til sölu og óska eftir væri sami þráðurinn en póstarnir merkir [TS] og [ÓE].

Minnkið letrið þ.a. að fleiri þræðir komist á síðuna og það ætti að vera nóg. Það væri frekar að úrbúa vakt, þ.a. maður fengi email ef eithtvað sem maður er að leita af dettur inn. Svo mætti leitin vera á þráðarsíðunni sjálfri en ekki á annarri síðu, þ.a. að ef ég er inni á markaðstorginu vil ég geta slegið inn leitarorð sem leitar bara í þræðinum án þess að fara á aðra síðu og velja úr 100 dropdown gluggum.

Hrannar


Það er nokkuð til í þessu hjá þér með að hafa söluborðin flöt. Það þarf að hugsa þetta vel, en ekki ana í einhverjar breytingar.
Ef við höfum söluborðin flöt þá er það spurning hvort ekki mætti koma því þannig fyrir að maður þurfi að byrja á því að velja td. Olympus og það kæmi þá fremst í titilinn, svo mætti vera hægt að raða dálkunum.
Spjallþræðir - Svör - Höfundur - Skoðað - Síðasta innlegg.
Þá erum við komin með flatan söluþráð sem hægt er að raða að vissu marki.

Edit.
Titlarnir Spjallþræðir - Svör - Höfundur - Skoðað - Síðasta innlegg þyrftu að vera lifandi svo hægt væri að raða þeim.
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst


Síðast breytt af einhar þann 01 Feb 2011 - 20:31:04, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:27:06    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það bara búið að reyna þetta [TS] og [ÓE] hérna..

Virðist að virkar bara voða takmarkað.

Það að vera með vakt hljómar lala en

Nennir maður að vera fylla pósthólfið sitt af einhverju svona ?

einhar skrifaði:

Það þarf að hugsa þetta vel, en ekki ana í einhverjar breytingar.


Það er frekar einfalt að prufukeyra svona Nýja flokkun í sem dæmi 3-6 mánuði.. Það eru ekki geimvísindi að búa til nýjan flokk.

Ef það legst voða illa í menn og dýr þá er einfaldlega hægt að hnoða þessu saman aftur í sömu drulluna eftir prufukeyrsluna.


Svo er yfirleitt reynt að hlúa að meirihluta notenda en ekki fáum öðrum sem vilja ekki neinar breytingar...
(Tek sem dæmi þegar átti að leyfa tölvubúnað hérna.)

Til þess er þessi könnun meðal annars.
Til að sjá hvað flestir vilja sjá..en sem komið er vill meirihluti breytingu. Spurning hvort það breyttist eitthvað verulega með stærra úrtaki
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Gnarr


Skráður þann: 19 Júl 2005
Innlegg: 1254
Staðsetning: Reykjavík
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:38:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

mér lýst vel á þessar pælingar hjá ykkur Smile

fyrir mitt leiti þætti mér best að hafa engann óska eftir flokk heldur bara að flokka eftir myndavéla tegundum. Mín hugmynd að flokkun er þessi:

Canon SLR + aukadót
Nikon SLR + aukadót
annað SLR + aukadót
Filmuvélar + aukadót
Ljósa og stúdíódót
Video + aukadót
Annað (tölvudót, p&s og fleira)

Medium format myndi svo auðvitað fara inní viðeigandi flokka. Canon Medium færi í canon flokkinn, Nikon Medium í Nikon flokkinn og svo framvegis.

og eins og Aron sagði, þá er minnsta mál í heimi að breyta, bæta við eða taka út flokka eftir þörfum til að fínpússa þetta.
_________________
Ég! - gnarr.org
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:44:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Gnarr skrifaði:


fyrir mitt leiti þætti mér best að hafa engann óska eftir flokk heldur bara að flokka eftir myndavéla tegundum.þá lendum við í því þegar einhver óskar eftir myndavél og vill bara einhverja mynda vél... segjum að hámarki 150þús að hann sendi inn pósta á alla flokkuðu þræðina í einu.

leiðinda spam fílingur getur myndast.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:45:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

@Aron:
Tilvitnun:
Mundu þessar breytingar þýða að maður þyrfti að smella á hvern flokk fyrir sig til að skoða hvað sé nýtt hverju sinni sé maður ekki loggaður inn? Eða gæti maður ennþá farið inná síðu með öllu nýjasta eins og er hægt núna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:49:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mjög flott framför en finnst Nikon allveg eiga skilið sér dálk.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Hafst1


Skráður þann: 05 Des 2008
Innlegg: 207
Staðsetning: Húsavík
Olympus E-510
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:50:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Skil ekki að það ætti að vera erfitt að bæta við flokkum í sölukerfinu. Það hefur jú tekist að búa til 29 dálka (fyrir utan söludálkana) um dagleg málefni. Mér finnst að það ætti að fækka þeim til muna og fjölga söludálkunum.
_________________
www.flickr.com/hafsteinnf
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:53:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
@Aron:
Tilvitnun:
Mundu þessar breytingar þýða að maður þyrfti að smella á hvern flokk fyrir sig til að skoða hvað sé nýtt hverju sinni sé maður ekki loggaður inn? Eða gæti maður ennþá farið inná síðu með öllu nýjasta eins og er hægt núna?


Þúrt að tala um

http://www.ljosmyndakeppni.is/auglysingar.php

geri ég ráð fyrir...

Hugsa að allt myndi birtast þar eins og vanalega....

Mín hugsun var samt með þetta að maður þyrfti að skrá sig í hvern söluflokk fyrir sig svipað og með önnur mál.... (subscribe/groupcp*)

Þannig gæti þú innskráður sem dæmi.. gætiru sleppt við að sjá kvikmyndabúnað eða tölvubúnað ef þú hefðir engan áhuga á því sem dæmi.
Reyndar finnst mér að notendur eigi að hafa fullkomið vald með þessu (burtséð frá sölutorgi)yfir alla flokkana hvað birtist á forsíðu hjá sér fyrst það er hægt. En það er allt önnur sulta svosem.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 01 Feb 2011 - 20:56:23, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 20:55:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það mætti alveg bæta við núverandi titla og flott væri að það væri hægt að filtera eins og í Excel.

Spjallþræðir - Tegund - Verðhugmynd - Stofnað - Svör - Höfundur - Skoðað - Síðasta innlegg
_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hauxon


Skráður þann: 07 Des 2005
Innlegg: 6372
Staðsetning: Skipaskagi
Fujifilm X-T1
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 21:01:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Reyndar er fredmiranda með tvo þræði:

Buy & Sell Photo-Gear
Cameras, lenses, lighting and photography accessories

Buy & Sell Tech-Tools
Post-processing equipment e.g. computers, printers, monitors, peripherals, videocams, etc.

Við deyjum ekki við breytingar en mér finnst aðallega leiðinlegt að leita því maður kemur ekkert endilega inn á hverjum degi.

Svo fer maður varla að vakta eitthvað algengt þ.a. að pósthólfið myndi seint fyllast af "[TS]Canon EF 400mm f/5.6 L"

Hrannar
_________________
Hrannar Örn Hauksson
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 21:34:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron skrifaði:
Grós skrifaði:
@Aron:
Tilvitnun:
Mundu þessar breytingar þýða að maður þyrfti að smella á hvern flokk fyrir sig til að skoða hvað sé nýtt hverju sinni sé maður ekki loggaður inn? Eða gæti maður ennþá farið inná síðu með öllu nýjasta eins og er hægt núna?


Þúrt að tala um

http://www.ljosmyndakeppni.is/auglysingar.php

geri ég ráð fyrir...

Hugsa að allt myndi birtast þar eins og vanalega....

Mín hugsun var samt með þetta að maður þyrfti að skrá sig í hvern söluflokk fyrir sig svipað og með önnur mál.... (subscribe/groupcp*)

Þannig gæti þú innskráður sem dæmi.. gætiru sleppt við að sjá kvikmyndabúnað eða tölvubúnað ef þú hefðir engan áhuga á því sem dæmi.
Reyndar finnst mér að notendur eigi að hafa fullkomið vald með þessu (burtséð frá sölutorgi)yfir alla flokkana hvað birtist á forsíðu hjá sér fyrst það er hægt. En það er allt önnur sulta svosem.


Passar var að tala um þetta og ef það verður óbreytt er mér slétt sama. En er þetta ekki endalaust ves að halda utanum? Dettur strax í hug t.d. þegar menn eru að selja margt í einu.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 2 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group