Sjá spjallþráð - Betri flokkun á sölutorginu - [könnun] :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Betri flokkun á sölutorginu - [könnun]
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Viltu sjá breytingu á sölutorginu ?
já finnst sölutorgið illa flokkað eins og er
14%
 14%  [ 17 ]
Nei finnst sölutorgið fínt eins og það er.
21%
 21%  [ 26 ]
já - líst vel á breytingartilöguna hér að neðan.
39%
 39%  [ 47 ]
Já - Mætti vera meiri flokkun en er í breytingartilögunu
15%
 15%  [ 19 ]
Alveg sama um þetta
4%
 4%  [ 5 ]
Hef ekki myndað mér neina skoðun á þessu máli
5%
 5%  [ 6 ]
Samtals atkvæði : 120

Höfundur Skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:06:16    Efni innleggs: Betri flokkun á sölutorginu - [könnun] Svara með tilvísun

Hérna er mynd af hraðuppsettri breytingartilöguEndilega komið með fl. hugmyndir og umræðu um þetta..

Þetta er tengt umræðu sem byrjaði 23 Nóv 2010 00:36:27 inná stjórnenda spjalli og sniðsett ég betur í kringum hugmyndir og umræðu sem kom úr þessum þræði :

http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?p=609725#609725

Þessi þráður er gerður svo ég hijacki ekki þráðnum hans Dansig og
geti keyrt könnun til að sjá fljótlega hvernig meirihluti notenda myndi vilja hafa þetta.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 01 Feb 2011 - 18:34:14, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Frisk


Skráður þann: 17 Jún 2008
Innlegg: 567
Staðsetning: Reykjavík
5D mark III
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:08:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Mér finnst t.d. betra að hafa flokkun eftir myndavélategundum frekar en eftir því hvort verið er að selja hlut eða óska eftir einhverju til sölu - ég skoða hvort tveggja, en aðeins varðandi "mína" myndavélategund.
_________________
Flickr: http://www.flickr.com/photos/29986499@N07/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Anansi


Skráður þann: 16 Des 2010
Innlegg: 311
Staðsetning: Það er gott að búa í Kópavogi
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:20:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Í ljósi þess að Canon og Nikon hafa hvor um sig 48% markaðshlutdeild í heiminum væri þá ekki eðlilegt að það væri sér þráður fyrir Nikon líka? Eða er þessi vefur fyrst og fremst hugsaður fyrir og miðaður við Canon notendur
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:22:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

líst vel á flest í tillögunni, en að draga bara Canon útúr finnst mér ekki sniðugt..

fyrir Canon notendur er það betra, en fyrir fjöldann þá fannst mér mín hugmynd sniðugri

Canon SLR
Nikon SLR
annað SLR (örfáir með Sigma, Pentax, Olympus oþh)
p&s (hellingur af p&s myndavélum til sölu)
medium format ( best að halda þessu sér, mjög erfitt að finna þessar auglýsingar)

og svo hina flokkana sem eru í breytingartillögunni

aukabúnaður á heima með myndavélaauglýsingunum.. alveg jafn leiðinlegt að leita að Nikon linsu innanum allar Canon linsurnar ef bara Canon myndavélarnar eru teknar frá...

Canon SLR á að innihalda myndavélar, linsur, flöss, batterí og annað sem er eingöngu fyrir Canon SLR vélar

eins með Nikon SLR og aðrar SLR.

hægt að hafa annan flokk sem heitir aukabúnaður td. fyrir þrífætur, filtera, töskur og annað sem er ekki brand specific.

ljósabúnaður væri þá fyrir stúdíóbúnað oþh. en ekki fyrir brand specific flöss eins og EX580 eða SB600 oþh.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:23:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Anansi skrifaði:
Í ljósi þess að Canon og Nikon hafa hvor um sig 48% markaðshlutdeild í heiminum væri þá ekki eðlilegt að það væri sér þráður fyrir Nikon líka? Eða er þessi vefur fyrst og fremst hugsaður fyrir og miðaður við Canon notendurÞetta er ekki heimurinn þetta er lmk., þar sem Canon er með sirka +90% af endusölumarkaðnum ef hratt er litið yfir sirka 50 blaðsíður á sölutorgi.

Þá er gott að taka hann sér útfrá öðrum ekki satt ?

vvar ég að reyna að hafa þetta sem mest sneddí...

tildæmis eru mega fáar Medium format vélar og því fínt að hafa þær og filmuvélar saman..

óþarfi að drekkja vefnum í flokkum heldur hafa þetta simple.

Það er ekkert verið að skilja nikon notendur útundan, ekekrt frekar en pentax,sigma,sony,olumpus og aðra vélar notendur..

Hérna er bara verið að sigta það sem flæðir mest af frá því sem er miklu minna af.

(sjálfur nota ég nikon linsur og vél og er líka með sony og olympus en sé ekkert að því að hafa það saman því það er lítið magn.)
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points


Síðast breytt af Aron þann 01 Feb 2011 - 16:34:10, breytt 3 sinnum samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:30:31    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Anansi skrifaði:
Í ljósi þess að Canon og Nikon hafa hvor um sig 48% markaðshlutdeild í heiminum væri þá ekki eðlilegt að það væri sér þráður fyrir Nikon líka? Eða er þessi vefur fyrst og fremst hugsaður fyrir og miðaður við Canon notendur

Hérna: 69% með Canon / 15% með Nikon
http://www.ljosmyndakeppni.is/viewtopic.php?t=60860
Shocked
-------
Það væri hægt að fá flokka:
Myndavélar - Linsur - Strobist - Aukahlutir - Pakkar - (...)

Fín hugmynd að flokka þetta betur Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:44:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

í breytingatillögunni eru 8 flokkar

Canon myndavélar
Aðrar myndavélar
aukabúnaður fyrir myndavélar
ljósabúnaður
kvikmyndabúnaður
medium format og filmubúnaður
óska eftir búnaði


hjá mér er þetta 9 flokkar

Canon SLR (allt brand specific)
Nikon SLR (allt brand specific)
annað SLR (örfáir með Sigma, Pentax, Olympus oþh)
aukabúnaður (töskur, þrífætur og annað)
p&s (hellingur af p&s myndavélum til sölu)
medium format og filma ( best að halda þessu sér, mjög erfitt að finna þessar auglýsingar)
Video
Studio
Tölvur


óska eftir má vera í viðkomandi flokkum, ef maður óskar eftir Canon linsu þá má setja það í Canon flokkinn með [ÓE] fremst í titli.

þannig sjá þeir sem eru að selja hvort einhver sé að óska eftir vöru án þess að leita í sér flokk eftir því.


munar einum flokki en er mun skilvirkara og auðveldara að leita í gegnum.
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
totifoto


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 6860


InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

"medium format og filma" mætti bara heita "filmuvélar og búnaður"

P&S og slr filmuvélar get þá verið þar undir líka.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 16:53:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

totifoto skrifaði:
"medium format og filma" mætti bara heita "filmuvélar og búnaður"

P&S og slr filmuvélar get þá verið þar undir líka.


góð hugmynd færi það inn á eftir.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 17:06:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Má ekki bara vera einn medium format flokkur

Stafræni parturinn af honum er í sókn og fer bara stækkandi á komandi árum, plús það að oft er fólk að skoða eitthvað medium format dót, þó það sé ekki búið ákveða tegund eða eitthvað annað.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Gamlingi


Skráður þann: 14 Mar 2008
Innlegg: 212
Staðsetning: Reykjavík
Nikon D80
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 17:13:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þarf sér flokk fyrir Nikon
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 17:16:54    Efni innleggs: Svara með tilvísun

bara hafa Canon flokk og undir því aukabúnað ætlaðan Canon vélum og annan eins flokk fyrir Nikon

þriðja flokkinn fyrir annan aukabúnað.

tel ekki þörf á meiru, eins og t.d. kvikmyndabúnað.
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 17:41:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ArnarBergur skrifaði:
bara hafa Canon flokk og undir því aukabúnað ætlaðan Canon vélum og annan eins flokk fyrir Nikon

þriðja flokkinn fyrir annan aukabúnað.

tel ekki þörf á meiru, eins og t.d. kvikmyndabúnað.


Það er ekki hægt víst að hafa undirflokka á þessari síðu og þess vegna getur það bara valdið ruglingi að hafa sér aukabúnaðflokka fyrir einhverja sér myndavélategund ..

Ef það er eitthvað sem er í mestri sókn í heimi DSLR þá er það video og dót tengt því...

fínt að aðskilja allt það dót frá ljósmyndabúnaði, einnig er leyft að selja videovélar og fl. sem myndi falla í þennan flokk.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 17:57:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Sölutorgið er alveg prýðilegt eins og það er.

Mundu þessar breytingar þýða að maður þyrfti að smella á hvern flokk fyrir sig til að skoða hvað sé nýtt hverju sinni sé maður ekki loggaður inn? Eða gæti maður ennþá farið inná síðu með öllu eins og núna?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
dvergur


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 3284


InnleggInnlegg: 01 Feb 2011 - 18:04:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég myndi sleppa aukabúnaðar hlutanum og hafa hann frekar Nikon. Og aukahluti með vélum.

S.s.
Canon + aukahlutir
Nicon + Aukahlutir
Aðrar stafrænar vélar +aukahlutir
Filmuvélar + aukahlutir

Annað hef ég ekki athugasemdir við.
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2, 3, 4  Næsta
Blaðsíða 1 af 4

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group