Sjá spjallþráð - Pistill um FÓKUS :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pistill um FÓKUS

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 8:38:08    Efni innleggs: Pistill um FÓKUS Svara með tilvísun

Mér fannst þessir tveir pistlar vera alveg þess virði að deila með öðrum hérna, ekki síst vegna þess að stundum virðast umræðurnar snúast meira um græjukaup en ljósmyndun í sjáfri sér. Ok með það, en til að vega pínu á móti langar mig að pósta þetta.
Það er nú ekki meira afrek hjá mér en copy-paste, hehe...
Endilega kommentið ykkar reynslu á fókus og skerpu, annars hverfur þetta af spjallborðinu allt of fljótt Smile

(Sitt hvor þráður fyrir pistlana)
________________

UM FÓKUS
Recently, I posted that my biggest frustration is improper focus.

If you use a point-and-shoot, the solution it pretty simple. You hold down the shutter button halfway until focus is achieved and then push it the rest of the way down. The only reason you’d be likely to end up with poor focus is, as I said before, you’re shooting in an improper mode. For example, you’re shooting a landscape in macro mode.

For us DSLR users, focus becomes another monster all together.

{Factor 1 – Selecting Focus Mode}
The first thing to consider is the mode you’ve set for your camera. In the menu, there will be an area for ‘AF Modes’. The three you may see are:

1.} One-Shot – Suitable for still subjects. Press the shutter halfway and the camera will focus only once. If the subject moves or you want to recompose the shot, you must release the shutter and press it halfway again to refocus.

2.} AI Servo – Also known as ‘continuous focus’ on a Nikon, AI Servo is used to keep a continuous focus on moving subjects until the shutter is pressed all the way. The ‘AI’ stands for ‘artificial intelligence’ and the camera uses these algorithms to predict where a subject is about to be. This is the setting to be used in sports photography and I use it with children on the go. Wikipedia’s entry on AI Servo says it so well: “Before servo focus the photographer would generally pre-focus on an area where he/she thought the best action would take place; today he/she can follow the entire sequence of events, and select the best later.” In AI Servo mode, the camera won’t beep once focus is achieved. It just keeps focusing until you decide to take the picture.

3.} Al Focus – AI Focus mode starts with normal one-shot focussing (hold the shutter down half way and it will beep when focused) but if the subject starts moving, it will switch to AI Servo mode. Certainly, this is clever of the camera, but Nikon doesn’t even have this option. Why? Your subject is either a living, breathing, moving being or it isn’t. I’m either in One-Shot or AI Servo. AI Focus just seems kind of dumb to this Canon user
{Factor 2 – Selecting the AF Area}
In my camera (A Canon 7D) there are three AF Areas and it should be pretty much the same in most cameras.


1.} Single Point AF – this selects one spot to be used for focus. In the viewfinder, you’ll see the little square and you press the shutter halfway and the camera will beep to let you know that focus has been achieved. This mode is useful if you often follow the rule of thirds because you can focus on your subject, slowly re-compose the shot and take the photo. Your subject will be in focus.2.} Zone AF – Focus points are organized into five different groupings, and the camera uses one of the points in the group to autofocus. Can be used in the thirds composition as above but offers a bigger area for focus, useful for tighter shots and portraits.3.} Auto Select 19-point AF – All 19 available autofocus points are used. If multiple areas are in focus, all of these points will light up in the viewfinder. This is the mode used in full auto and creative auto modes. Pressing the shutter halfway will display the AF point(s) which have achieved focus. If multiple points are displayed, it means they all have achieved focus. This mode tends to focus the nearest subject. Great for moving subjects.

UPPRUNI: http://www.digital-photography-school.com/two-factors-for-perfect-focus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
AddiAntons


Skráður þann: 01 Jan 2008
Innlegg: 384
Staðsetning: Grindavík
Canon EOS 50D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 21:47:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Takk
_________________
Myndin máttugri en penninn
http://www.flickr.com/photos/addiantons/
Kveðja Addi.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
einhar


Skráður þann: 17 Ágú 2005
Innlegg: 5372
Staðsetning: Á milli Selkóps
Cnn
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 22:25:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég kann vel við þennan Wink


_________________
Dagskot Rodors

Siððan wæs rodor áræred and ryne tungla, folde gefæstnad - Síðan var himinn settur upp svo og gangur tungls, jörð var sett föst
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 9:16:56    Efni innleggs: Svara með tilvísun

einhar skrifaði:
Ég kann vel við þennan Wink


Hvað er þetta?
Og hvers vegna kanntu svo vel við það?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Odie
Umræðuráð


Skráður þann: 12 Okt 2005
Innlegg: 2878
Staðsetning: sennilega í vinnunni
Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 11:28:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ágætar pælingar á luminous-landscape

svona fyrir þá sem eru aldrei vissir með þetta hjá sér.

http://www.luminous-landscape.com/essays/are_your_pictures_out_of_focus.shtml
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Örninn92


Skráður þann: 31 Jan 2010
Innlegg: 311

40D
InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 3:02:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

big like á þetta og þráðinn um skerpu alltaf gaman þessu Very Happy
_________________
http://www.flickr.com/photos/54862522@N03/ flickr síðan mín endilega skoðaðu og commentaðu
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 8:15:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er ekki einhvern sem daaauuðlangar til að snara þessum greinum yfir á íslensku Smile
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 9:21:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Flottur póstur, takk fyrir þetta Smile
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Kolskeggur


Skráður þann: 18 Júl 2007
Innlegg: 81

....
InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 11:07:08    Efni innleggs: Fókus lausleg þýðing ef einhver hefði gagn af Svara með tilvísun

UM FÓKUS

Nýlega póstaði ég um að mín mestu vandræði væri vandamál með fókusin

Ef þú notar púnkt þá er málið einfalt þú heldur niðri lokara hnappnum hálfa leið þar til fókusnum er náð og smellir af, eina vandamálið gæti verið að þú ert ekki að gera rétta hluti og árangurinn eftir því þar sem þú ert að taka landslagsmynd í macro (míni-hluta) stillingu.

Fyrir linsuvéla notendur er fókusin margslungin.

1 Velja fókusaðferð
Það sem þarf að hugsa um er hvaða focus aðferð hentar.
Þú hefur val um þrjár aðferðir.

One shot einn rammi
Hentar fyrir kyrrmyndatökur, þrýstið lokarahnappnum hálfa leið og vélin fókusar á einn púnkt, ef viðvangsefnið fer út fyrir púnktinn þarf að sleppa og fókusa aftur.

2 AI Servo
Líka þekkt sem continious focus eða stöðugur focus á Nikon
AI Servo er notað til þess að halda fókusnum stöðugum á einhverju sem er á hreyfingu þar til hleypt er af.
AF stendur fyrir artifical intelligence eða gervi greind, vélin notar stærðfræði til þess að ákvarða hvar og hvert viðfangsefnið færir sig.
Þessi stilling hentar við íþróttamyndatökur og t.d. við börn í leik. Wilkipedia lýsir AII servo sem svo að áður an þetta kom til hefði ljósmyndarinn fókusað á stað þar sem hann taldi viðfangsefnið verða næst, en í dag fylgt því eftir og valið bestu útkomuna seinna.
Í AI servo pípir vélin ekki þegar fókus er náð, en heldur fókusnum þar til hleypt er af.

3 AI Focus
AI fókus byrjar á að fókusa þegar hnappnum er haldið hálfa leið niðri og pípir þegar fókus er náð, en ef viðfangsefnið færir sig skiptir vélin yfir á AI servo. Þetta er klár lausn sem Nikon er ekki með. Hversvegna annaðhvort er viðfangsefnið lifandi og hreyfir sig eða ekki.

Hluti 2 Velja AF svæði
Í minni vél (Canon 7D) eru 3 AF svæði það er líklega svipað með flestar vélar1. Einnar punkta AF- með því velur þú einn púnkt sem fókusar þú sérð ferningana og þegar þú þrýstir á lokarann lýsir virki fókuspúnkturinn vélin pípir til þess að láta þig vita að hún hefur náð fókus. Þessi aðferð er fín ef þú fylgir t.d. þriðjungsreglunni.
2. (Innskot þýðanda: Þriðjungsreglan er þannig uppsett að skipta myndfletinum í þrjá hluta, jafnt lárétt sem lóðrétt. Við myndatökur er gott að láta viðfangsefnið vera á þessum línum eða þar sem þær skerast, EKKI á miðjunni. Til dæmis við andlitsmyndatöku, hafa augun þar sem efsta línan er, eða hafa viðfangsefnið þar sem tvær línur skerast.
3. 2. Zone AF Fókus púnktarnir eru setter upp í fimm grúbbur og vélin notar einn af fókuspúnktunum í grúbbunni sem sjálfvirkur fókus hægt að nota við þriðjungsregluna eins og hérna fyrr en býður uppá stærra svæði fyrir fókus hentar vel í nærmyndatökur og portret.
4. 3. Auto select 19 púnkta AF – Allir 19 púnktarnir notaðir, ef mörg svæði eru í fókus lýsa allir púnktarnir. Þetta er notað við Full auto, alsjálfvirka töku eða skapandi sjálfvirka töku. Með því að þrýsta lokaranum hálfa leið lýsa þeir púnktar sem náð hafa fókus. Þessi aðferð hefur tilhneygingu til að fókusa á það sem næst er ágæt aðferð fyrir myndefni á hreyfingu.

UPPRUNI: http://www.digital-photography-school.com/two-factors-for-perfect-focus
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Reynir77


Skráður þann: 04 Okt 2010
Innlegg: 368
Staðsetning: Ísland

InnleggInnlegg: 02 Feb 2011 - 11:09:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Kolskeggur: Snillingur Very Happy Gott Gott
_________________
http://www.flickr.com/photos/reynirbergmann/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group