Sjá spjallþráð - Pistill um SKERPU :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Pistill um SKERPU
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
marteinnorn


Skráður þann: 17 Sep 2010
Innlegg: 78

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 19:23:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég hef ekki breytt um stillingu eftir að hafa prufað þetta fyrir einhverju, akkúrat út af þessari grein Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 0:38:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Tilvitnun:
Whenever I ask photographers how they focus on a subject, the response is that they press the shutter half way down to focus, then all the way down to take the picture. The problem with this is that EVERY time you take a picture, your camera is going to re-focus the frame.


Á maður að trúa því að greinarhöfundi hafi aldrei dottið í hug að sleppa shutter takkanum ekki alveg milli mynda?
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5018


InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 8:50:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DTSP skrifaði:
Tilvitnun:
Whenever I ask photographers how they focus on a subject, the response is that they press the shutter half way down to focus, then all the way down to take the picture. The problem with this is that EVERY time you take a picture, your camera is going to re-focus the frame.

Á maður að trúa því að greinarhöfundi hafi aldrei dottið í hug að sleppa shutter takkanum ekki alveg milli mynda?

Þú heldur nú ekki fókus með því, er það nokkuð? Ég hef ekki prófað þetta en það hljómar alla vega frekar erfitt.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 10:17:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DTSP skrifaði:
Tilvitnun:
Whenever I ask photographers how they focus on a subject, the response is that they press the shutter half way down to focus, then all the way down to take the picture. The problem with this is that EVERY time you take a picture, your camera is going to re-focus the frame.


Á maður að trúa því að greinarhöfundi hafi aldrei dottið í hug að sleppa shutter takkanum ekki alveg milli mynda?

Og ekki bara það, heldur er að hann að viðra AI-Servo möguleikann nokkuð sem einmitt virkar mjög vel með shutter-takkanum (sjálfgefinni stillingu), það er, á meðan honum er haldið niðri þá fókusar vélin aftur og aftur og í leiðinni fær maður hellings fjölda af römmum.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
vidarlu


Skráður þann: 18 Nóv 2010
Innlegg: 69

Nikon D600
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 10:43:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég tek undir það. Ég skil greinarhöfundinn ekki alveg og finnst hann vera að búa til vandamál úr engu. Ef þú vilt halda fókusnum föstum þá heldurðu shutter-takkanum (sem ætti að vera stilltur sem AF-lock) hálfa leið niður og tekur myndir að vild. Ef þú vilt hins vegar að fókusinn fylgi mótífinu þá stillirðu á servo.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
hnokki


Skráður þann: 01 Júl 2007
Innlegg: 378
Staðsetning: Akureyri
....
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 20:33:32    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Og ekki bara skerpu (focus) heldur einnig ljósmælingu, eitt elsta trixið í rafeindamyndavélabransanum...
Ég held að þetta hafi virkað svona nánast í öllum vélum sem ég hef átt eða prófað síðan á níunda áratugnum...
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
firewalker9811


Skráður þann: 12 Maí 2008
Innlegg: 60
Staðsetning: http://www.flickr.com/firewalker9811
Canon 50d
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 15:25:27    Efni innleggs: AF-ON Svara með tilvísun

Ég var að taka myndir um helgina sem eiga að fara í vinnustaðarskaup. Ég hafði vit á að nota AI-servo en var að lenda í að vélin var að vesenast með fókusinn afþví að ég sleppti shutter takkanum alveg.
Það væri gaman ef einhver myndi fjalla um þessar AI-servo fínstillingar.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 20:12:01    Efni innleggs: Re: AF-ON Svara með tilvísun

firewalker9811 skrifaði:
Ég var að taka myndir um helgina sem eiga að fara í vinnustaðarskaup. Ég hafði vit á að nota AI-servo en var að lenda í að vélin var að vesenast með fókusinn afþví að ég sleppti shutter takkanum alveg.
Það væri gaman ef einhver myndi fjalla um þessar AI-servo fínstillingar.

Skil þetta innlegg ekki.

Hvað varstu að reyna að gera?

Ef þú ert að taka mynd af fólki sem er á hreyfingu, þá stillir þú á AI-Servo, ýtir shutter takkanum hálfa leið niður, þegar rétta mómentið sýnist vera að fæðast, þá heldur þú takkanum niðri, vélin tekur nokkra ramma. Ef þú vilt endurtaka leikinn, ja.. þá endurtekur þú þessa aðferð, aftur og aftur.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Pétur H.


Skráður þann: 12 Jún 2006
Innlegg: 625
Staðsetning: 104
....
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 21:28:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DTSP skrifaði:
Tilvitnun:
Whenever I ask photographers how they focus on a subject, the response is that they press the shutter half way down to focus, then all the way down to take the picture. The problem with this is that EVERY time you take a picture, your camera is going to re-focus the frame.


Á maður að trúa því að greinarhöfundi hafi aldrei dottið í hug að sleppa shutter takkanum ekki alveg milli mynda?


gallinn við þetta er að þegar þú ert með þunt dof eins og greinarhöfundurinn talar um þá eru allar líkur á því að sunjectið eigi eftir að detta úr fókus, allavegana smá, annaðhvort útaf hreyfingu frá ljósmyndaranum eða því sem hann er að ljósmynda... hreyfingin þarf alls ekki að vera mikil til þess að maður sjái mun.
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 21:44:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pétur H. skrifaði:
DTSP skrifaði:
Tilvitnun:
Whenever I ask photographers how they focus on a subject, the response is that they press the shutter half way down to focus, then all the way down to take the picture. The problem with this is that EVERY time you take a picture, your camera is going to re-focus the frame.


Á maður að trúa því að greinarhöfundi hafi aldrei dottið í hug að sleppa shutter takkanum ekki alveg milli mynda?


gallinn við þetta er að þegar þú ert með þunt dof eins og greinarhöfundurinn talar um þá eru allar líkur á því að sunjectið eigi eftir að detta úr fókus, allavegana smá, annaðhvort útaf hreyfingu frá ljósmyndaranum eða því sem hann er að ljósmynda... hreyfingin þarf alls ekki að vera mikil til þess að maður sjái mun.

Ef þú ert með One Shot þá fókusar vélin ekki aftur, hvort sem þú reconfigar AF takkann og heldur honum niðri eða notar Shutter takkann.

Í svona aðstæðum gæti verið sniðugt að nota AI-Servo. Og það mód skilar sínu hvort sem þú reconfigure-ar AF takkann til að taka fókus eða notar Shutter takkann hálfa leið niður.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Tryptophan


Skráður þann: 23 Apr 2007
Innlegg: 4777
Staðsetning: fjær en capa
webcam 2,0mpx
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 21:48:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það er svona nett krúttlegt að hlusta á ykkur tala um þessa fornaldar fókus tækni sem canon eru svona fastir í.

Cooooome to the daaaaaarkside... !!
_________________
kv. W
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 26 Jan 2011 - 23:48:15    Efni innleggs: Re: AF-ON Svara með tilvísun

firewalker9811 skrifaði:
Ég var að taka myndir um helgina sem eiga að fara í vinnustaðarskaup. Ég hafði vit á að nota AI-servo en var að lenda í að vélin var að vesenast með fókusinn afþví að ég sleppti shutter takkanum alveg.
Það væri gaman ef einhver myndi fjalla um þessar AI-servo fínstillingar.


Ertu að spá í þetta.

http://www.digital-photography-school.com/focus-points-on-the-canon-7d-and-other-models

http://photography-on-the.net/forum/showthread.php?t=795774
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DTSP


Skráður þann: 08 Nóv 2008
Innlegg: 532

Canon EOS 40D
InnleggInnlegg: 27 Jan 2011 - 12:46:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pétur H. skrifaði:
DTSP skrifaði:
Tilvitnun:
Whenever I ask photographers how they focus on a subject, the response is that they press the shutter half way down to focus, then all the way down to take the picture. The problem with this is that EVERY time you take a picture, your camera is going to re-focus the frame.


Á maður að trúa því að greinarhöfundi hafi aldrei dottið í hug að sleppa shutter takkanum ekki alveg milli mynda?


gallinn við þetta er að þegar þú ert með þunt dof eins og greinarhöfundurinn talar um þá eru allar líkur á því að sunjectið eigi eftir að detta úr fókus, allavegana smá, annaðhvort útaf hreyfingu frá ljósmyndaranum eða því sem hann er að ljósmynda... hreyfingin þarf alls ekki að vera mikil til þess að maður sjái mun.


Það breytir því ekki að AF-ON takkinn gerir það sama og að ýta shutter takkanum hálfa leið niður. Að halda honum áfram niðri milli mynda gerir það sama og að sleppa shutter takkanum ekki alla leið. Restin ræðst svo bara af því hvaða fókusstillingu vélin er á.

Eini kosturinn sem ég sé við að nota þennan takka er í einhverjum algjörum undantekningartilfellum þegar menn vilja festa fókus á einn punkt en ljósmæla út frá öðrum, þá geta menn stillt hvor takkinn gerir hvað.
_________________
Daníel Thor Skals Pedersen - Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Hromundur


Skráður þann: 09 Ágú 2009
Innlegg: 23
Staðsetning: Suðurland
Canon EOS 6D
InnleggInnlegg: 24 Apr 2011 - 16:54:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

HjaltiVignis skrifaði:
Finnst að það ætti að troða AF takkanum á batterygripin líka.Takk fyrir að setja þessa grein inn.
AI servo er eitthvað sem maður verður að skoða.

Ég uppgötvaði þetta með AF-ON takkan eftir að hafa lent í aðstæðum þar sem var nauðsynlegt að geta fest fokusinn og ég hef ekki breytt því síðan. Gallinn var sá að það er enginn AF-ON takki á batterígripinu en uppgötvaði ráð við því: ég gat set fókusinn á * takkann í staðinn sem virkar þá líka á batterígripinu. Á Canon svissar maður virkni á AF-ON og * tökkunum í custom functions ( C.FnIV ). Mér finnst mikið frelsi í því að stjórna fókus aftan á vélinni. Hef svo undanfarið byrjað að hafa betri stjórn á lýsingunni með því að taka á Manual stillingu og stilla sljósop og hraða sjálfur. Það er gott að taka völdin af vélinni ef þú veist hvað þú ert að gera.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
abvidars


Skráður þann: 24 Júl 2009
Innlegg: 599
Staðsetning: Akranes
Nikon D60
InnleggInnlegg: 07 Maí 2011 - 11:40:38    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er svolítið spennt fyrir að prufa þetta á íþróttaviðburði sem ég er að fara á í dag.....hvað segja Nikon sérfræðingarnir um hvernig maður stillir þennan eltifókus ? (nenni ekki að gúggla ef einhver getur deilt þessu á íslensku Very Happy )
_________________
Ása B
http://www.flickr.com/photos/abvidars/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2, 3  Næsta
Blaðsíða 2 af 3

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group