Sjá spjallþráð - Stærðir á ljósmyndapappír :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stærðir á ljósmyndapappír

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 4:07:08    Efni innleggs: Stærðir á ljósmyndapappír Svara með tilvísun

Ég var að prenta út á A4 pappír sem vantar aðeins upp að hann fylli út í ramman sem ég er með á hæðina. Breyddin rétt sleppur..

Hér er listi yfir staðlaðar pappírstærðir:
http://www.dpandi.com/paper/index.html

Hefur einhver séð hérna heima góðan ljósmyndapappír í stærðinni Legal?
Hef heyrt að það eigi að vera til Epson Pappír í stærðinni B(ledger) sem ég þyrfti þá að skera til eða bara skera til A3 pappír..

Hitt væri að stækka upp í A3 prentara en það kostar fúlgu! Crying or Very sad
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
kosy


Skráður þann: 15 Okt 2010
Innlegg: 10

Canon 550D
InnleggInnlegg: 20 Jan 2011 - 17:11:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þú færð hann á Amazon: http://www.amazon.com/s/ref=nb_sb_noss?url=search-alias%3Daps&field-keywords=photo+paper&x=0&y=0#/ref=nb_sb_ss_i_0_17?url=search-alias%3Daps&field-keywords=photo+paper+legal&sprefix=photo+paper+legal&rh=i%3Aaps%2Ck%3Aphoto+paper+legal
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 1:32:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

takk
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 1:46:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Amason sux

Important Message

Epson 1440DPI Legal-Size Matte Photo Quality Paper 100-Sheets cannot be shipped to the selected address.

Líka til hjá BH-PhotoVideo en
UPS Worldwide Saver - 3-5 Business Days Delivery
$52.75

Pappírinn sjálfur kostar annars bara 12$
Ef einhver er að panta frá BH þá og nennir að bæta þessu við fyrir mig.
http://www.bhphotovideo.com/c/product/152960-REG/Epson_S041067_Photo_Quality_Inkjet_Paper.html
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Troll


Skráður þann: 14 Feb 2005
Innlegg: 923
Staðsetning: Klettafjöllin
Holga
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 7:02:55    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þessi 3 stjörnu pappír frá Epson er samt bara drasl pappír. Ef þú vilt prenta eitthvað sem lítur vel út myndi ég mæla sterklega með því að taka annan pappír og breyta stærðinni á myndinni þannig að hún passi...
_________________
Davíð Arnar
http://www.flickr.com/photos/davidarnar/
http://www.davidarnar.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
 sje
Stjórn


Skráður þann: 04 Sep 2004
Innlegg: 14460

Canon 5D Mark II
InnleggInnlegg: 21 Jan 2011 - 16:02:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

já - ætli það sé ekki best að fá þetta bara skorið niður úr A3 pappír..
_________________
Sigurður Jónas Eggertsson
Ljósmyndar af áhuga
sje@ljosmyndakeppni.is
gsm: 663-4321
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Prentun og Prentarar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group