Sjá spjallþráð - Breyting á innsendingu í keppnir :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Breyting á innsendingu í keppnir

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 2:35:04    Efni innleggs: Breyting á innsendingu í keppnir Svara með tilvísun

Gott fólk, linktrúðar og trommuheilar!

Tvær litlar breytingar hafa verið gerðar á innsendingarforminu í keppnir, þegar mynd er send í keppni þarf að haka við á tveim stöðum.

Fyrir breytingu þurfti að taka við eftirfarandi skilyrði:

Ég hef fylgt reglum keppninnar og notendaskilmálum vefsins.
Ég tók myndina sjálf(ur) á tímabilinu 10.01.2011 til 16.01.2011.


Eftir breytingar þarf að haka við þessi skilyrði:

Ég hef fylgt reglum vefsins og er reiðubúinn að skila inn upprunalegri mynd að lokinni keppni.
Ég er höfundur myndarinnar og tók hana innan tímamarka keppninnar.


Með þessu móti vonumst við eftir því að minna fólk á að eiga upprunalegar skrár af þeim myndum sem það sendir til keppni og jafnframt leiðrétta misskilning sem gjarnan hefur orðið á innsendingum í keppnir með annan innsendingartíma en keppnistímabilið sjálft, eins og t.d. árskepppnina.

Endilega komið með spurningar eða athugasemdir.

f.h. stjórnar vefsins,
Daníel Starrason
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group