Sjá spjallþráð - Viðbót við reglur um upprunalegar skrár :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Viðbót við reglur um upprunalegar skrár
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Vignir Már


Skráður þann: 22 Júl 2007
Innlegg: 349
Staðsetning: Álftanes
Canon EOS 7D
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 13:47:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Bjossif skrifaði:
þegar ég importa sem copy í lightroom, (ég tek á raw+jpeg) þá get ég ekki séð að LR setji mark sitt á raw skrárnar, er búinn að skoða exif info og það stendur ekki lightroom í Software tag.
En persónulega finnst mér fáránlegt að geta ekki notað þær raw skrár, ég nota lightroom til að importa og halda utan um myndirnar mínar og ég er ekki að fara breyta því.


Ég importa með Lightroom vinn upprunalegu RAW í Photoshop án þess að afrita myndina og vista afrit sem jpeg. Hef aldrei lent í að vera dæmdur ógildur.
Ég held að hvorki Photoshop né Lightroom troði sér í Exif sjálfkrafa, það þarf einhver vistun að vera þarna í millitíðinni hjá þeim sem eru að fá eitthvað inn í Exif..
_________________
http://www.vignirmar.com
http://www.flickr.com/vignirmar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Bjossif


Skráður þann: 24 Okt 2010
Innlegg: 325
Staðsetning: Höfuðborgarsvæðið
Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 11 Jan 2011 - 13:51:15    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vignir Már skrifaði:
Bjossif skrifaði:
þegar ég importa sem copy í lightroom, (ég tek á raw+jpeg) þá get ég ekki séð að LR setji mark sitt á raw skrárnar, er búinn að skoða exif info og það stendur ekki lightroom í Software tag.
En persónulega finnst mér fáránlegt að geta ekki notað þær raw skrár, ég nota lightroom til að importa og halda utan um myndirnar mínar og ég er ekki að fara breyta því.


Ég importa með Lightroom vinn upprunalegu RAW í Photoshop án þess að afrita myndina og vista afrit sem jpeg. Hef aldrei lent í að vera dæmdur ógildur.
Ég held að hvorki Photoshop né Lightroom troði sér í Exif sjálfkrafa, það þarf einhver vistun að vera þarna í millitíðinni hjá þeim sem eru að fá eitthvað inn í Exif..


Já mig grunaði það nefnilega, raw skrárnar eru alltaf original, LR gerir afrit sem hún vinnur í og exportar úr.
Flott að fá einhverja reynslu á þetta ég geri nefnilega það sama og þú =)
_________________
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu Fyrra  1, 2
Blaðsíða 2 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group