Sjá spjallþráð - 20d b/w or not? :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
20d b/w or not?
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 16:48:18    Efni innleggs: 20d b/w or not? Svara með tilvísun

Ég var að fá 20d núna fyrir stuttu síðan og hef verið að prófa hinar ýmsu stillingar síðan ég fékk hana.

Eitt sem ég prófaði var að taka myndir í b/w. Virkar fínt.

Þegar ég hleð myndunum inn í tölvuna til mína og opna þær í PS, þá eru myndirnar í lit. Sem er mjög gott að mínu mati. þá get ég t.d. tekið myndir í b/w og séð strax á skjánum hvernig þær eru lýstar í b/w(mismunandi hvernig maður lýsir í b/w eða lit).

Veit einhver hér hvort það sé eitthvað öðruvísi að taka myndir í b/w stillingunni fyrir gæði myndanna?

Vonandi skilur einhver hvað ég er að tala um...

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
zeranico


Skráður þann: 28 Nóv 2004
Innlegg: 3640

Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 16:49:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég myndi persónulega aldrei taka myndir í einhveju b&w mode, skil reyndar ekki akuru það er verið að troða slíkum fídus á vél eins og 20D Mad
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 16:58:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Já tek undir það með Zeranio, mæli mikið frekar að taka bara í lit og vinna þær b/w í PS.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 17:03:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hef nú haft þann sið að sleppa að nota alla helvítis effecta sem eru í myndavélunum sjálfum.....

Ef mig vantar effect opna ég Ps Rolling Eyes
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 17:43:25    Efni innleggs: Svara með tilvísun

BW möguleikinn er þannig að þú sjáir hvernig myndin er í SH á lcd skjánum þegar þú tekur hana.

Persónulega finnst mér það mjög flott.

Kv

Guðni
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 18:28:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Grós skrifaði:
BW möguleikinn er þannig að þú sjáir hvernig myndin er í SH á lcd skjánum þegar þú tekur hana.

Persónulega finnst mér það mjög flott.

Kv

Guðni


Loksins einhver sem skilur mig. Takk fyrir það.

Ég skal einfalda spurninguna mína aðeins, eru þessir fídusar í 20d varanleg breyting fyrir skránna(myndina) eða er þetta bara til þess að sjá hvernig myndi kemur út þannig á lcd?

Auðvitað myndi ég aldrei taka í b/w mode nema að litmyndin sé líka til.

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
tryggvip


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 22

Fujifilm FinePix S7000 Z
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 18:29:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Persónulega finnst mér það óþarfi að vera setja svona fítus í vélina, þó ég viti um nokkra sem finnst það mun betra. Ég skil ekki að nokkur maður skuli taka í BW mode-i þegar maður getur gert það í PS
_________________
www.tryggvip.tk

www.nezitic.tk
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jokull


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 294

Canon 60D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 20:36:52    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tryggvip skrifaði:
Persónulega finnst mér það óþarfi að vera setja svona fítus í vélina, þó ég viti um nokkra sem finnst það mun betra. Ég skil ekki að nokkur maður skuli taka í BW mode-i þegar maður getur gert það í PS


jæja tryggvi minn, lesa betur það sem stendur að ofan.

Maður tekur myndina í lit, enn lcd skjárinn sýnir manni myndina í b/w.

Stundum betra ef maður ætlar að hafa myndina b/w að sjá hvernig hún kemur út í b/w á lcd skjánum.

Kv Jökull
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Hakon


Skráður þann: 03 Des 2004
Innlegg: 395

Canon 5D
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 20:50:48    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Pælingin hjá Canon með B/W og fleiri skrítnum fídusum sem eins væri hægt að gera í PS er að þeir vilja að það sé hægt að prenta myndir beint út úr vélinni. Þ.e. þú átt að geta tekið mynd sem ekki þarf að vinna neitt eftirá heldur er bara strax tilbúin til birtingar.
Ég hef séð myndir í Canon EOS 10D og 20D sem voru prentaðar beint úr vél og vélin þá höfð á vissum stillingum og þær lítu alveg ótrúlega vel út miða við að engin vinnsla hafi átt sér stað eftirá.
_________________
Hákon
www.PhotoQuotes.com
www.SoftwareQuotes.com
www.Tilvitnun.is
www.MyTweetAlerts.com
www.ImageFree.com
www.ImageRee.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Grós


Skráður þann: 12 Des 2004
Innlegg: 3430
Staðsetning: RVK
....
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 21:13:10    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Það eru aðrar lýsingapælingar í SH þannig að það er gott að sjá hvernig myndin er og geta unnið eftir því.

Ég er 100% af þeim skóla að maður á aldrei nokkur tíman að láta vélina gera neitt meira en þarf. Þess vegna tek ég í RAW. En eins og ég skil þetta SH dæmi þá færðu myndina í lit inní tölvuna, því þetta er jú raw fæll, en sérð hana í SH á LCD skjánum á vélinni.

Kv

Guðni

(Innskot: Hef ekki prufað þetta sjálfur. Ekkert svona á tíunni minni.)


Síðast breytt af Grós þann 23 Jan 2005 - 21:51:22, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
EgillBjarki


Skráður þann: 11 Des 2004
Innlegg: 384
Staðsetning: Hong Kong
Sony A7RII
InnleggInnlegg: 23 Jan 2005 - 21:40:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil einmitt ekki lát vélina vinna myndina neitt fyrir mig, vil bara fá hana "hráa" út úr vélinni. En mér finnst þessi fídus annars mjög þægilegur, það er líka hægt að sjá myndirnar svarthvítar á LCDinu á nokkrum litarásum í svarthvítu. Mjög þægilegt að sjá þær svona beint svarthvítar finnst mér!
_________________
Portfolio
Tumblr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2005 - 0:34:17    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þar sem ég hata photoshop, eða réttara sagt hatar photoshop mig, þá væri ég alveg til í að geta tekið beint svart hvítt ef ég vildi.

Finnst þetta sniðugur fídus, og enn sniðugri ef hann myndi bara hreinlega gera svart hvíta mynd alla leið fyrir mann Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Stoney


Skráður þann: 30 Nóv 2004
Innlegg: 822
Staðsetning: Reykjavík
....
InnleggInnlegg: 24 Jan 2005 - 0:39:18    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Malt skrifaði:
Þar sem ég hata photoshop, eða réttara sagt hatar photoshop mig, þá væri ég alveg til í að geta tekið beint svart hvítt ef ég vildi.

Finnst þetta sniðugur fídus, og enn sniðugri ef hann myndi bara hreinlega gera svart hvíta mynd alla leið fyrir mann Wink


Ég trúi ekki að þú gætir ekki plöggað mynd í Svart/Hvítt þar. Þá held ég að þú ættir að fara byrja æfa þig.
_________________
Steinar Þór Ólafsson
E. stetola@gmail.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst MSN-skilaboð
Malt


Skráður þann: 02 Des 2004
Innlegg: 2237
Staðsetning: Reykjavík
Canon 20D
InnleggInnlegg: 24 Jan 2005 - 0:47:40    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Stoney skrifaði:

Ég trúi ekki að þú gætir ekki plöggað mynd í Svart/Hvítt þar. Þá held ég að þú ættir að fara byrja æfa þig.


Get það jú, með herkjum, en myndi kjósa að sleppa því ef vélin myndi gera það fyrir mig Wink

Annars hefur picasa tekið þetta hlutverk alfarið að sér.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
oskar


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 9607

Canon 5D Mark III
InnleggInnlegg: 24 Jan 2005 - 0:49:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

CTRL + Shift + U og málið er dautt.

Milljón aðrar leiðir færar, en þær gerast ekki einfaldari en þetta.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Myndavélar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group