Sjá spjallþráð - Hæhæ, ein ný hérna :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Hæhæ, ein ný hérna

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Dys


Skráður þann: 14 Nóv 2010
Innlegg: 256
Staðsetning: Á hjara veraldar
Það sem hendi er næst
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 15:31:30    Efni innleggs: Hæhæ, ein ný hérna Svara með tilvísun

... eða svona tiltölulega ný allavega Very Happy

Mig langaði bara að henda inn smá kynningu á sjálfri mér svona þar sem ég er farin að venja komur mínar hingað daglega.

Ég heiti Ingibjörg og er 26 ára og er utan af landi, en búsett í Reykjavík núna. Ég hef lengi haft áhuga á ljósmyndun og allri myndvinnslu, en hef aldrei eignast almennilega myndavél fyrr en núna, en ég hef eignast Canon EOS 550D. Ég kann ekkert voðalega mikið á hana, er mest megnis að fikta mig áfram, en langar að læra almennilega á hana. Þræðirnir hérna hafa verið mjög hjálplegir.

Ég læt fylgja með link á eina mynd, bara til gamans, en restin í albúminu er mikið til samtíningur og tilraunamennska, þannig að ekki vera að búast við neinum meistaraverkum ef einhver skoðar meira :-þ
Uppbyggilegri gagnrýni er alltaf vel tekið samt sem áður.

http://www.flickr.com/photos/dyscat/5310792887/lightbox/

Og ein eldri hérna á gömlu vélinni minni (IXUS 70)
http://www.flickr.com/photos/dyscat/5185691358/#/photos/dyscat/5185691358/lightbox/

Þetta er vonandi allt á uppleið Wink Kettirnir mínir hafa fengið að kenna ansi mikið á nýju vélinni minni, enda afskaplega latir og þægileg módel.

Eeeen já. Vildi bara segja formlega hæ.
Og gleðilegt nýtt ár! Very Happy
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
12joi


Skráður þann: 06 Jún 2009
Innlegg: 595
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS-1Ds Mark II
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 15:45:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin og skemmtu þér vel við myndatökur. Það er nokkurnveginn það skemmtilegasta sem ég geri.
_________________
Canon 1Ds mark II, 5D mark III, EF 135 f/2 L USM, EF 70-200 2,8 L IS USM II, EF 24-105 f/4
http://www.flickr.com/photos/ottohar
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
BGÁ


Skráður þann: 14 Mar 2007
Innlegg: 3539
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 3
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 16:53:46    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin .
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Sergio


Skráður þann: 04 Nóv 2006
Innlegg: 2044

Canon EOS 5D Mark II
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 17:01:35    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin Smile
_________________
Flickr
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Björn Löve


Skráður þann: 09 Jan 2009
Innlegg: 522
Staðsetning: Reykjavík city
Canon 5D
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 18:37:39    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin Very Happy
_________________
Linkur á Flickr síðuna mína, klikkaðu!----> http://www.flickr.com/photos/isbjorn/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 19:04:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Vertu velkomin Smile og gleðilegt ár.

addaði þér á flickr Smile
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 19:47:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Frábært, velkomin, gleðilegt ár!

Skemmtilegar myndir hjá þér, vonandi á vefurinn hérna eftir að verða að gagni!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
johannakh


Skráður þann: 06 Maí 2006
Innlegg: 103
Staðsetning: Fáskrúðsfjörður
Nikon D80
InnleggInnlegg: 01 Jan 2011 - 19:51:16    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Velkomin og gleðilegt ár og til hamingju með nýju vélina.
_________________
Gangið hægt um gleðinnar dyr.

http://www.123.is/johannakh/
http://flickr.com/photos/johannakh
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Sjálfskynning Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group