Sjá spjallþráð - Stærð mynda í keppnum 700 pixlar. Breyta þessu m/nýja árið :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Stærð mynda í keppnum 700 pixlar. Breyta þessu m/nýja árið

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  

Myndirðu vilja að stærð mynda í keppni sé meiri en 700 pixlar?
81%
 81%  [ 59 ]
Nei
18%
 18%  [ 13 ]
Samtals atkvæði : 72

Höfundur Skilaboð
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 29 Des 2010 - 21:19:14    Efni innleggs: Stærð mynda í keppnum 700 pixlar. Breyta þessu m/nýja árið Svara með tilvísun

Finnst ykkur ekki myndirnar ykkar sem þið sendið í keppni vera stundum 'grátursefni' eftir að búið er að minnka þær í 700 pixlar á lengra kant?
Það fer auðvitað eftir því hvað er mikið detail, auðvitað...

En hvers vegna vandar maður sér svo mikið í töku og vinnslu, ef það hefði dugað að nota ódýra vasamyndavél, og vinna í henni í Picasa?? (Ok, ég er að ýkja þetta aðeins)

Ætli það sé ekki kominn tími með næsta árið til að stækka þessi mörk? Mikið myndi ég fagna þeim breytingum.

Og hvað segið þið??

ÞAÐ ER KÖNNUN og velkomið að tjá skoðun sína (vonandi hefur 'stjórnin' ekkert á móti því...)

Wink
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 29 Des 2010 - 23:14:07    Efni innleggs: Svara með tilvísun

1000 pixlar á breidd væri fínt sem hámarksbreidd, jafnvel fínt sem hámarkshæð líka þar sem flestir sem hafa borðtölvu eru með 1080-1200 sem hæð, fartölvunotendur geta alltaf þysjað út til að sjá alla myndina...
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
thorgnyr


Skráður þann: 13 Des 2009
Innlegg: 188
Staðsetning: Ísland
Canon EOS 1D Mark II
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 10:46:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

700 er fremur oldskúl. 1000px væri meira að segja HÓFLEG stærð.
_________________
Allar myndir mínar gefnar út undir CC-BY-NC-SA.
(Creative Commons Attributions Non-Commercial Share-Alike)

Sjá:
http://creativecommons.org/licenses/by-nc-sa/3.0/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Micaya


Skráður þann: 17 Des 2009
Innlegg: 5015


InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 13:29:04    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Einmitt.
Og er ekki þannig að þegar mynd opnast til að kjósa, að kerfið GETUR opnað mynd alltaf í sama skjástærð, óháð því hvað myndin sjálf er löng?

Ég veit nú ekki með ykkur, en 700 pixla mynd verður aldrei 2 mb hjá mér. Nýjasta mynd sem ég er með í keppni var aðeins um 400 kb (!!)
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Magnus


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 1675
Staðsetning: Scotland
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 13:45:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

DanSig skrifaði:
1000 pixlar á breidd væri fínt sem hámarksbreidd, jafnvel fínt sem hámarkshæð líka þar sem flestir sem hafa borðtölvu eru með 1080-1200 sem hæð, fartölvunotendur geta alltaf þysjað út til að sjá alla myndina...


Sammála honum góðvini mínum dansig hérna
_________________
Maggi / Canon 5D Mark II / Canon 24-104L / Canon 17-40L / Canon 50/1.4 / Flickr!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
kgs


Skráður þann: 04 Júl 2005
Innlegg: 7072
Staðsetning: Reykjavík
Sigma DP1
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 17:13:45    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þeir sem að taka þátt í DP Challenge búa við 800 pixla hámark á kant og því spurning hvort það ætti að hafa þau hin sömu hér til að einfalda málin. Sjálfum finnst mér 700 pixla stærðin fín.
_________________
Kveðja,
Kalli stillti Gott
Copy - 20Gb+ frí (Betra en Dropbox). Smile
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 17:29:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

til að bera saman munin...

700pixlar á breidd... núverandi stærð


800pixlar á breidd


900pixlar á breidd


1000 pixlar á breidd

_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Diggler


Skráður þann: 10 Nóv 2008
Innlegg: 1906
Staðsetning: Mitt í Borg Óttans ;)
Auðvita Canon sem aðal ;)
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 17:34:01    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ef það á að fara út í að stækka þetta þá kýs ég 1000 pixlar á breidd ekki spurning....
_________________
Canon Eos 40D,Sigma 18-50mm f/2.8 EX DCl, Sigma Super 500 og Vivitar XV-3 og fleiri linsur fyrir filmurnar..... Smile

www.flickr.com/photos/simmikrimmi/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 17:35:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hey, þið skemmið allt sörpræsið maður!

Um áramót hækkar viðmiðið í 800 pixla, þetta er ekki stórt skref en miðað við síðustu umræðu er ekki gott að stækka myndir mikið meira.

Smá athugasemd, vegna þess hvernig keppnisskipulagið er þá hefur þetta verið í einni keppni hér, keppnin Jólaundirbúningur!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Hugi


Skráður þann: 27 Ágú 2007
Innlegg: 1271
Staðsetning: Reykjavík
Canon AE-1
InnleggInnlegg: 30 Des 2010 - 18:21:49    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég ætla að leyfa mér að taka þátt í þessari umræðu.
Það er held ég augljóst, til að viðhalda jafnræði, að lengdartakmörk mynda á breiddina og hæðina verði að vera þau sömu. Ef við færum að hafa breiddina meiri en hæðina, þá væri það ekkert annað en hrein og bein mismunun.
Disclaimer: ég er ekkert að berjast fyrir portrait myndum hérna, bara mjög jafnréttissinnaður!
Ég telst líklegast til svona meðal tölvukalls, með 15,4" fartölvu sem er 1440*900px og svo tengi ég hana við aukaskjá þegar ég er ekki á ferðinni og þá er skjárinn 1920*1080px. Eins og sést á þessum tölum skjánna minna, þá eru þeir mismunandi á hæðina og á breiddina, en það gildir líka um alla aðra skjái hjá fólki. Flestir hafa líklegast áttað sig á því að í venjulegri uppsetningu eru skjáir breiðari en þeir eru háir.
Þar af leiðandi þýðir voðalega lítið að miða við myndir í landscape, því þó að þær passi ágætlega inn á flesta skjái þrátt fyrir að vera vel yfir 1200px á lengri kannt, þá gera myndir í portrait það ekki.
Ég myndi segja að ljósmyndun snúist að hluta til um að sjá heildarmyndina, og þó að eins og DanSig tekur réttilega fram, að það er hægt að þysja myndum upp og niður á skjánum, þá þykir það varla boðlegt þegar verið er að dæma mynd í ljósmyndakeppni.
Að þessum tvemur liðum samanteknum, þá finnst mér eðlilegast að miða stærð mynda við myndir í portrait. Ætli aðalspurningun sé ekki bara: Hvað telst viðmiðunarhæfur lengri-kanntur myndar í portrait?

Byrjum á desktop-fólkinu. Í dag eru flestir skjáir sem eru selldir svokallaðir HD widescreen skjáir með 1920*1080px, þó að ljósmyndafólkið sækist líklegast frekar skjáum sem eru með örlítið ferningslagaðri hlutföll, 16:10 og þá oftast 1920*1280px, nema að farið sé í einhverja risaskjái.
Í fartölvugeiranum eru 13" skjáir ábyggilega algengastir með u.þ.b. 1280*800px upplausn en svo eru einhverjir með meiri upplausn, 1440*900 eða jafnvel hærra.
En það er ekki nóg að skoða bara heildar-upplausnina, þar sem stýrikerfis-barinn og svo vafrarinn taka sitt pláss. Sjálfur nota ég Safari sem ég held að taki svona meðalmikið pláss (jafnmikið og Chrome allavegana), en hann hefur stutt litaprófíla í langann tíma og býður ekki upp á neina toolbara eða neitt slíkt. Safari býður ekki upp á það að skoða vefsíður í full-screen og ég held að flestir noti það ekki við almenna netnotkun svo að ég held að það sé eðlilegt að miða við að það verði 110-130px hæðaraffall fyrir tilstillan stýrikerfisins og vafrarans.
Þannig eru u.þ.b. 960px (1080-120) eftir á hæðina á HD-widescreen skjáunum, 680px (800-120) hjá litla-fartölvufólkinu og 780px (900-120) hjá stóra-fartöluvliðinu.

Ég held að það sé alveg hægt að útiloka 1000px stærðartakmörk en 900px gæti verið réttlætanlegt...
Það er bara spurning hversu margir fá að vera með án þess að þurfa að scrolla eitthvað.
_________________
hugihlynsson.com - áhugaljósmyndari á ferð
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Uppástungur fyrir vef Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group