Sjá spjallþráð - Góðar ábendingar um hvernig á að taka flugeldamyndir. :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Góðar ábendingar um hvernig á að taka flugeldamyndir.

 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
Svenson


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 40
Staðsetning: Að heiman
Canon 400D Rebel XTi
InnleggInnlegg: 27 Des 2010 - 23:12:26    Efni innleggs: Góðar ábendingar um hvernig á að taka flugeldamyndir. Svara með tilvísun

http://www.nyip.com/ezine/holidays/firewks.html
Skemmtileg grein og ábendingar um hvernig á að taka flugeldamyndir.
Veit ekki hvort hún hefur komið áður en aldrei er góð vísa of oft kveðin.
_________________
Með alvarlega delluveiki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
heidarorri


Skráður þann: 20 Jan 2010
Innlegg: 45

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 12:44:30    Efni innleggs: Svara með tilvísun

iso 100 max 400 er eitthvað sem ekki allir vita Arrow t.d. ég.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
skari


Skráður þann: 24 Nóv 2006
Innlegg: 2976
Staðsetning: Djúpivogur
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 13:17:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

heidarorri skrifaði:
iso 100 max 400 er eitthvað sem ekki allir vita Arrow t.d. ég.


Það fer nú eftir vélinni. Það er mikill munur á að skóta á d80 eða d7000. Ég myndi sjálfagt ekki hika við iso 1600 á d7000, og jafnvel 3200.


edit: best að lesa greinina áður en maður byrjar að ibba sig.

Það er víst hætt við að flugeldanir verði yfirlístir ef maður fer í mikið hærra iso.
[/b]
_________________
Óskar Ragnarsson
flickr
Flickriver


Síðast breytt af skari þann 28 Des 2010 - 14:53:10, breytt 1 sinni samtals
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 14:20:11    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ISO 200-400. Stilla á B. Nota svartan hatt á milli flugelda til að takmarka aðra birtu. Svo þegar flugeldur poppar upp, taka hattinn frá.


/old skúl Gott
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
DanSig


Skráður þann: 25 Nóv 2004
Innlegg: 7452
Staðsetning: Reykjavík
iPhone 4s
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 14:40:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

d7000 er með multiple exposure... verður gaman að fikta í því og troða helstu kennileitum borgarinnar í sama rammann með flugeldum Razz
_________________
innlegg mín endurspegla stundum mína persónulegu skoðun og ber ekki að taka of bókstaflega !
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
heidarorri


Skráður þann: 20 Jan 2010
Innlegg: 45

Canon EOS 1D Mark III
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 15:39:26    Efni innleggs: Svara með tilvísun

má ég sph. hvað meinaru með hatt Rolling Eyes er sko að fara að experimenta skotin til að hafa þetta frekar fullkomið, svo maður endi með einhverja í albúmið Cool er að sanka uppl. að mér
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
jonr


Skráður þann: 26 Nóv 2004
Innlegg: 5113
Staðsetning: Shrödinger's box
Olympus OMD E-M5
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 16:14:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ok... skal vera aðeins minni besservisser:

Þú stillir vélina á 'B' (eða eins langan lýsingartíma og þú getur). Um leið og þú smellir af, þá seturðu hattinn fyrir linsuna, passar bara að snerta ekki vélina, til að loka af allt auka ljós. Um leið og rakettan fer á loft tekurðu hattinn frá, og þegar hún er sprungin, þá seturðu hattinn fyrir og bíður eftir þeirri næstu.

Þetta gefur tvennt: Í fyrsta lagi nærðu mörgum flugeldum á eina mynd, því á sýningum er þeim öllum aldrei skotið upp í einu. Og í öðru lagi, þá minnkar þetta aðra birtu, sem annars myndu oflýsast. Þess að auki minnkar þetta glampa frá púðrinu sem svífur eftir í loftinu.
_________________
jonr.light.is
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
JóhannDK


Skráður þann: 06 Jún 2006
Innlegg: 3607
Staðsetning: Norður-Sjáland
Canon 5D
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 17:17:59    Efni innleggs: Svara með tilvísun

jonr neglir þetta. Hattur er svo góður því hann er kúptur og linsan fer inn í myrkrið, í stað bara klúts sem annaðhvort snertir linsuna (til að fá almennilegt myrkur) eða lokar ekki vel á allt ljós.

Um að gera að æfa sig aðeins áður en stóra kvöldið rennur upp.

-
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Svenson


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 40
Staðsetning: Að heiman
Canon 400D Rebel XTi
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 17:44:47    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Þá er bara að þræða flugeldasýningarnar til að æfa sig fyrir stóra kvöldið.
_________________
Með alvarlega delluveiki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
ArnarBergur


Skráður þann: 08 Feb 2009
Innlegg: 7515
Staðsetning: Reykjavík
The Sexy thing - 6D
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 17:48:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Svenson skrifaði:
Þá er bara að þræða flugeldasýningarnar til að æfa sig fyrir stóra kvöldið.


ætlaru að taka Macro myndir af flugeldunum springa? hahaha
_________________
Myndasmiður
www.facebook.com/abmyndir
www.flickr.com/arnarbg
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
gislij20


Skráður þann: 22 Sep 2008
Innlegg: 738
Staðsetning: reykjavik
Canon EOS D5 Mark II
InnleggInnlegg: 28 Des 2010 - 18:42:23    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://www.youtube.com/user/snapfactory#p/u/36/mj8POiF3XfA

Í Uppáhaldi hjá mér Wink

Las ekki greinina of mikkil lesning Wink
_________________
gislij.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Greinar Allir tímar eru GMT
Blaðsíða 1 af 1

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group