Sjá spjallþráð - Storage devices :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Storage devices
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
ratho


Skráður þann: 15 Jan 2006
Innlegg: 110
Staðsetning: Reykjavik
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 2:28:56    Efni innleggs: Storage devices Svara með tilvísun

Veit einhver hvar hægt er að fá svona "Stand Alone Data Storage" svipað þessu hér á landi

http://www.bhphotovideo.com/bnh/controller/home?O=productlist&A=details&Q=&sku=413944&is=REG&addedTroughType=categoryNavigation
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
olihar


Skráður þann: 03 Jan 2005
Innlegg: 2721
Staðsetning: Hafnarfjörður IS - Los Angeles USA - Kolding DK - Sydney AU

InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 3:49:33    Efni innleggs: Svara með tilvísun

getur farið í Þór og verslað þér Epson P-2000 eða þennan nýja, eða gert einfaldlega eins og ég gerði skellt þér í Task og skellt þér á einn Nexto gaur. alveg magnað fyrirbæri tæmir 1GB kort á 1 mín
_________________
Ólafur Haraldsson - Myndir - Hafa Samband - Blogg
University professor and researcher in Adobe Photoshop and Photoshop Lightroom.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
joberg


Skráður þann: 12 Júl 2005
Innlegg: 1558


InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 14:20:05    Efni innleggs: Svara með tilvísun

tölvulistanum ég fékk mér svona tæki þar ,gott í ferðalög.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 16:24:41    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég á tæki sem er alveg eins og þetta...

alveg eins.. nema með því fylgdi batteery pack. sem gerir mér kleyft að nota það ef lithum innri battery klárast og ég eigi nóg af AA...

annars heiitr mitt annað... því það ert eflaust eftirlíking eða eitthvað...

Það heitir Qcool OTG: Digital wallet (usb 2.0)

ég valdi að fá það án HD til að ráða hvernig HD ég myndi hafa í því..

Annað sem ég tek eftir er að unitið sem ég er með er 16 in 1 device...

linkur á svona dæmi.. Qcool
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
.gnar


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 385

Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 19:46:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég var einmitt að spá í einhverju svona, er að fara í mánuð í ferðalag. Til nokkuð margar gerðir af svona fyrir fartölvuharða diska. En eins og t.d þú aron, ert þú ánægður með þina græju? Eitthvað sem þú saknar á honum eða eitthvað sem mætti betur fara?
_________________
Sand is overrated, its actually just tiny little rocks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
ratho


Skráður þann: 15 Jan 2006
Innlegg: 110
Staðsetning: Reykjavik
Canon 20D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 22:27:12    Efni innleggs: Svara með tilvísun

ég fann þetta á start.is en kemur ekki meða hdd

http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_116&products_id=1262

og hér er önnur útgáfa bara ódyrari

http://start.is/product_info.php?cPath=80_58_116&products_id=1261
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Cameron


Skráður þann: 22 Ágú 2005
Innlegg: 1040
Staðsetning: hér og þar
5D
InnleggInnlegg: 29 Jan 2006 - 22:36:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Hvernig virkar þetta?
Láta þeir drifið inn fyirir mann?
Mig vantar svona fyrir sumarið
_________________
www.thorsteinncameron.com
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 4:23:02    Efni innleggs: Svara með tilvísun

.gnar skrifaði:
Ég var einmitt að spá í einhverju svona, er að fara í mánuð í ferðalag. Til nokkuð margar gerðir af svona fyrir fartölvuharða diska. En eins og t.d þú aron, ert þú ánægður með þina græju? Eitthvað sem þú saknar á honum eða eitthvað sem mætti betur fara?
hún er nokkuð hröð að loada myndum inn á sig... myndi helst sakna þess að geta ekki skoðað myndirnar í þessu . þar sem lcd skjárinn sýnir bara copy status,HD status og álíka upplýsingar. Aftur á móti kostaði þetta kúk á kanil og er ég því massa sáttur.Sérstaklega í ljósi þess að ég gæti tekið þetta með mér í sem dæmi í langa ferð og haft engar áhygjur með innbyggða lithium batteríið meðan ég væri með batteri packið með mér og einhver AA fyrir það.

hérna er hægt að sjá af hverjum ég keypti það (frá hong kong)
ásamt battery pack og svo fylgdi 2x einhver led ljósa druslur sem kosta frá 1000-2990kr hérna á klakanum í bónus.

Ælaði að kaupa X´s Drive en mér var sagt að batteríið í því endist bara um 30min-60min á móti 120min*-???min** í þessu Qcool þar að auki var verðið á þessu X´s Drive mörgum þúsundköllum hærra og það unitið virtist vera mun þyngra og stærra um sig.Auðvitað gerði ég mér fulla grein fyrir að þetta gæti verið algjört drasl. En ég hef ekki lent í neinu veseni með það. Og mæli hiklaust með að kaupa svona fyrir þá sem eiga ekki nægan pening í eitthvað epson 2000 photo eða annað dót á tugi þúsunda.

*(without battery pack (internal lithium battery)
**(with battery pack)
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
doddim


Skráður þann: 08 Okt 2005
Innlegg: 439
Staðsetning: Hveró
Canon EOS 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 4:29:09    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Aron
Hvar keyptirðu HD, hvað er hann stór hjá þér og hvað kostaði hann?
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Aron
Umræðuráð


Skráður þann: 27 Nóv 2004
Innlegg: 3859

Olympus OM-2N
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 4:46:03    Efni innleggs: Svara með tilvísun

doddim skrifaði:
Aron
Hvar keyptirðu HD, hvað er hann stór hjá þér og hvað kostaði hann?


fékk mér 80gb hd frá ebay. en notaði hann svo í annað.

þannig ég fór í einhverja tölvubúð í síðumúla.(man ekki hvað hún heitir)
og verslaði mér nýjasta og hraðan 40gb(sem mér finnst alveg meira en nóg)minnir að hann hafi kostað 4.990kr. flestar búðir voru uppiskroppa með HD fyrir fartölvur. hefði alveg getað keypt hd fyrir þetta frá ebay en vantaði hann fljótlega. það er hægt að fá Hd á ebay á grín verði.

Annað :
1. Tók Qcool 5 virka daga að koma frá hong kong í hendurnar á mér.
2. Tekur um 3-3.5min að tæma 1GB Lexar Pro 80x kort sem ég er sáttur við fyrir þennan litla pening.
3. Slekur sjálfkrafa á sér þegar það er ekki í notkun til að spara batterí.
4. Skjárinn er upplýstur (blár á litinn) þótt myndirnar sýna annað.
5. Copy takkin hjá mér er þar sem on/off takinn er á myndinni og on/off þar sem copy er.(ekki að það skipti neinu máli)
6. Er innan við 1 sec að kveikja á sér.
_________________
Once upon a time photographers had to manually focus. Then in the 80's they came out with single point center autofocus. Now apparently no one can take a photo with out 5+ autofocus points
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
Solon Islandus


Skráður þann: 14 Okt 2005
Innlegg: 828
Staðsetning: Aarhus, Danmörku
H2
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 8:21:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil benda þér á þennan möguleika!

Camera connector

ipod Video

Hér eru User reviews
http://tinyurl.com/c35bl
einn skrifaði meðal annars.
"Now I can off load the photos from my camera without having to lug my laptop around. Can't wait to try it out while on vacation. "
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Bolti


Skráður þann: 15 Nóv 2004
Innlegg: 5961
Staðsetning: Bakvið myndavélina
Canon
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 8:50:36    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég er með svona... ekki búinn að prófa þetta enþá bara...

Kaupið þetta yfir ebay frá hong kong... miklu ódýrara og tekur yfirleitt styttri tíma
_________________


Hjalti.se Myndablog
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
hvítlaukurinn


Skráður þann: 09 Mar 2005
Innlegg: 2107
Staðsetning: Reykjavik
Canon EOS 10D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 9:45:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Veit einmitt til þess að fólk noti iPod í þetta og það virki þokkalega. Hef ekki lesið reviewið sem Sólon vísar á en hef heyrt að helsti gallinn sé hvað batteríin séu fljót að klárast.
_________________
http://www.hallgrimur.net
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
tomz


Skráður þann: 30 Okt 2005
Innlegg: 6576
Staðsetning: Stúdíó Zet
Phase One
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 10:10:22    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Er að nota þennan hérna, Archos 20gb.

Alveg svínvirkar, stingur bara minniskortinu beint í hann og gerir copy/paste. Endingin á rafhlöðunni er ágæt og svo saka ekki að þetta er mp3 og video spilari Smile
_________________
www.tomz.se
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
.gnar


Skráður þann: 14 Ágú 2005
Innlegg: 385

Canon 20D
InnleggInnlegg: 30 Jan 2006 - 10:52:50    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Ég vil ekki hafa áhyggjur af því að ég sé ekki með nóg pláss. En miðað við að taka á raw þá eru það á 80gb diski sirka 5200-5400 myndir. Maður tekur ekki 5400 myndir á mánuði í ferðalagi held ég. Þannig að kannski eru 40gb nóg. Hef samt heyrt að menn séu að lenda í raw veseni með ipodinn sinn.
_________________
Sand is overrated, its actually just tiny little rocks.
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Aukahlutir Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group