Sjá spjallþráð - Spennandi ljósmyndakeppni á MBL.is :: www.ljosmyndakeppni.is
InnskráningInnskráning
Spennandi ljósmyndakeppni á MBL.is
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
 
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar
Sjá síðustu spjallþræði :: Sjá næstu spjallþræði  
Höfundur Skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 1:13:52    Efni innleggs: Spennandi ljósmyndakeppni á MBL.is Svara með tilvísun

Vildi benda á flotta ljósmyndakeppni á mbl.is þar sem verðlaunin eru ekki af verri endanum, Canon Eos 500 D fyrir bestu myndina.


http://www.mbl.is/folk/ljosmyndakeppni/
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
AOH


Skráður þann: 05 Okt 2008
Innlegg: 313
Staðsetning: Graðabær
Canon
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 7:39:44    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Eitthvað annað en Pressukeppnin...

Tekið úr reglum keppninnar:
Innsendar myndir eru eign höfunda, en mbl.is, Morgunblaðið og Nýherji og dóttufélög áskilja sér rétt til að birta þær í tengslum við kynningu á keppninni. Þátttakendur eru skráðir á póstlista Nýherja, en geta skráð sig af honum í fyrsta tölvupósti sem þeim berst.
_________________
http://www.flickr.com/photos/arnihafsteins/
http://www.flickriver.com/photos/arnihafsteins/popular-interesting/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 11:47:14    Efni innleggs: Svara með tilvísun

virðast nú verða óskýrar í hvaða upplaust sem maður sendir í Crying or Very sad
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
ófelia


Skráður þann: 05 Ágú 2007
Innlegg: 875
Staðsetning: Reykjavík
Canon 40D
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 11:51:37    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Málið er það, að það má senda inn eins margar myndir og maður vill...virðist vera í venjulegum MBL keppnum. Finnst mér frekar leiðinlegt Confused
_________________
"Those who would give up essential Liberty, to purchase a little temporary Safety, deserve neither Liberty nor Safety."- Benjamin Franklin
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 13:16:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Spurning hvort þetta verði dæmt eins og seinasta keppni á MBL. Fólk hérna bendti á að litið hefði verið fram hjá myndum sem litu "of vel út" Eða eins og þær hefðu verið teknar af vönum ljósmyndara, hika við hér að segja atvinnumanni.
Renndi yfir myndirnar í þeirri keppni og sá ekki betur en það væri litið fram hjá myndum sem myndu t.d. skora hátt í keppnum hér, eða með öðrum orðum leitað eftir "byrjenda myndum"
Þannig að sköpunargleiði yfir skerpu ætti að vera vænlegri til vinnings.

Sá ekkert hvort maður mætti shjoppa myndir í keppninni.
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
bjarnim


Skráður þann: 01 Feb 2009
Innlegg: 250
Staðsetning: Danmörk
Canon 500D
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 14:37:29    Efni innleggs: Svara með tilvísun

4beez skrifaði:

Sá ekkert hvort maður mætti shjoppa myndir í keppninni.


Það mátti "sjoppa" myndir í fyrra !
_________________
http://www.flickr.com/photos/bjarnimg/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst MSN-skilaboð
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 15:25:19    Efni innleggs: Svara með tilvísun

4beez skrifaði:
..... Þannig að sköpunargleiði yfir skerpu ætti að vera vænlegri til vinnings....
Nákvæmlega ...Hér á þessum vef (lmk.is) snýst þetta meira og minna um skerpu, liti, filtera, linsur og þessa háttar þ.e.a.s. vinnslu og græjur. Það gleymist (allt of oft) það sem skiptir öllu máli er sköpunargleðin og myndatakan. Þetta hef ég lagt áherslur á á mínum ljósmyndanámskeiðum. - Dómararnir í MBL.is keppninni fara ekki eftir því hvort að hin eða þessi mynd sé ofurskörp eða ekki, þeir fara eftir því hvort að myndin höfði til þeirra, sýni eitthvað sniðugt, áhugavert, að myndin segji eitthvað. - Sannið til !
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
bjossilu


Skráður þann: 11 Des 2006
Innlegg: 496
Staðsetning: Akranes
Canon EOS 550D/Rebel T2i
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 15:52:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plammi skrifaði:
4beez skrifaði:
..... Þannig að sköpunargleiði yfir skerpu ætti að vera vænlegri til vinnings....
Nákvæmlega ...Hér á þessum vef (lmk.is) snýst þetta meira og minna um skerpu, liti, filtera, linsur og þessa háttar þ.e.a.s. vinnslu og græjur. Það gleymist (allt of oft) það sem skiptir öllu máli er sköpunargleðin og myndatakan. Þetta hef ég lagt áherslur á á mínum ljósmyndanámskeiðum. - Dómararnir í MBL.is keppninni fara ekki eftir því hvort að hin eða þessi mynd sé ofurskörp eða ekki, þeir fara eftir því hvort að myndin höfði til þeirra, sýni eitthvað sniðugt, áhugavert, að myndin segji eitthvað. - Sannið til !


Heyr heyr.....
_________________
Bara venjulegur ljósmyndari.
http://www.flickr.com/photos/bjossilu/
Gat nú verið.
Versta mynd í sögu ljósmyndakeppni.is
http://www.ljosmyndakeppni.is/resultimage.php?imageid=5627&challengeid=197
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 16:01:27    Efni innleggs: Svara með tilvísun

plammi skrifaði:
4beez skrifaði:
..... Þannig að sköpunargleiði yfir skerpu ætti að vera vænlegri til vinnings....
Nákvæmlega ...Hér á þessum vef (lmk.is) snýst þetta meira og minna um skerpu, liti, filtera, linsur og þessa háttar þ.e.a.s. vinnslu og græjur. Það gleymist (allt of oft) það sem skiptir öllu máli er sköpunargleðin og myndatakan. Þetta hef ég lagt áherslur á á mínum ljósmyndanámskeiðum. - Dómararnir í MBL.is keppninni fara ekki eftir því hvort að hin eða þessi mynd sé ofurskörp eða ekki, þeir fara eftir því hvort að myndin höfði til þeirra, sýni eitthvað sniðugt, áhugavert, að myndin segji eitthvað. - Sannið til !

Að sjálfsögðu er myndefnið aðal málið varðandi ljósmyndun, annað væri nú.

Held hins vegar að þetta sé röng túlkun hjá þér með þennan vettvang. Finnst einmitt á gagnrýni að fyrstu hughrif hafi mest með gæði myndar að gera. Fólk gagnrýnir myndir oftast með kommenti um hið eiginlega myndefni, annaðhvort vegna skorts á því eða með jákvæðum undirtektum.

En umleið, þá finnst mér og mörgum hér flott myndefni með hrikalegum gæðum, eitthvað lélegri mynd en jafn flott myndefni með góðum gæðum. Gæti þó skipt engu máli og jafnvel átt betur við að hafa gæðin aftar í lestinni í sumum tilfellum.

Þetta á reyndar við allt. Ekki bara myndir. Þú hannar ekki flott hús með flottum arkitektúr og smíðar það úr pappakassa.

Hugmynd er eitt, að klára hana í svo vel sé, allt annað.

Og loks, ef þetta ætti ekki við, þá mundu atvinnumenn ekki nota góðar vélar með góð gler til að skapa listaverk úr góðu myndefni.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
Þórður


Skráður þann: 11 Okt 2006
Innlegg: 2372
Staðsetning: Vestfirðir
Sigma SD10 SLR
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 16:16:58    Efni innleggs: Svara með tilvísun

akkúrat sem ég var að spá,,,leiðinlegt að sjá myndina sína hrapa í gæðum og verða hálf óskýra og oft á tíðum missir myndin sinn sjarma við að hrapa svona í gæðum, tja t.d. ef myndin væri af stráum og þau allt í einu vart sjáanleg vegna lélegra myndgæða.
_________________
http://kristalmynd.weebly.com
----Sigma SD10 classic--Sigma SD-1merrill--8-16mm----17-70mm---70mm 2,8----100-300mm f4
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
garrinn


Skráður þann: 06 Jan 2008
Innlegg: 3619
Staðsetning: Akureyri
Canon EOS 5D
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 16:32:21    Efni innleggs: Svara með tilvísun

viking2004 skrifaði:
akkúrat sem ég var að spá,,,leiðinlegt að sjá myndina sína hrapa í gæðum og verða hálf óskýra og oft á tíðum missir myndin sinn sjarma við að hrapa svona í gæðum, tja t.d. ef myndin væri af stráum og þau allt í einu vart sjáanleg vegna lélegra myndgæða.

Það eru til miljón aðstæður sem mundu einmitt undirstrika það hversu mikið vægi það hefur að hafa þessi tækniatriði á hreinu.

Held reyndar að þetta sé frá upphafi eitt af megin viðfangsefnum ljósmyndunar. Þess vegna hafa flestir ljósmyndarar verið þyrstir í góð gler og tæknilega frambærilegar vélar sem hjálpa til við að ná þessari tæknilegu fullkomnu mynd og einmitt af, mjög góðu myndefni.
_________________
Canon EOS 5D, 1D MKIIn
Myndir stórar - PAD Garrinn
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda
4beez


Skráður þann: 11 Maí 2008
Innlegg: 961
Staðsetning: Hér og þar
Nikon D200
InnleggInnlegg: 05 Des 2010 - 18:01:34    Efni innleggs: Svara með tilvísun

garrinn skrifaði:

Hugmynd er eitt, að klára hana í svo vel sé, allt annað.

Og loks, ef þetta ætti ekki við, þá mundu atvinnumenn ekki nota góðar vélar með góð gler til að skapa listaverk úr góðu myndefni.


Það er einmitt það sem ég tel að muni fella mynd í MBL keppninni. Það er að segja að hlutir sem teljast vel gerðir miðað við verk atvinnumanna muni hljóta minni hylli hjá dómurum. Hvað það sé nákvæmlega er umdeilanlegt, gæti trúað að t.d. mynd af strönd teknin með ND grad filter teldist vera of "fagmanleg" fyrir þessa keppni. Met þetta úfrá úrslitum seinustu keppni og þeirri staðreynd að í fyrstu verlaun myndvél sem flokkast frekar undir byrjendavél.
_________________
Flickr/ljosvaki
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst
plammi


Skráður þann: 05 Jan 2005
Innlegg: 985

Nikon
InnleggInnlegg: 06 Des 2010 - 3:54:28    Efni innleggs: Svara með tilvísun

Dómararnir eru ekki að rýna í skerpuna og birtu og liti. Þeir horfa miklu frekar á hvernig myndin virkar á þá, sem áhugaverð og sniðug skapandi ljósmynd, jafnvel svolítið öðruvísi mynd. Minni eða meiri skerpa, þessi eða hinn filterinn skiptir engu máli í þessari keppni. - Þetta er meira í gamni gert. Á LMK.is er mynd felld ef að skerpan er ekki alveg 100%, hún fær aukastig ef að litir eru áberandi. - Það sem skiptir máli er "ljósmyndarinn sjálfur" Sannið til !

Þetta er bara mín skoðun og þarf hvorki að vera rétt eða röng. Þetta er bara skoðun.
_________________
Ljósmyndanámskeið - Lightroom námskeið
www.ljosmyndari.is
www.fjarnamskeid.is
www.imageree.com/
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
sirrush


Skráður þann: 14 Des 2007
Innlegg: 532
Staðsetning: 101 Reykjavík
Nikon D7000
InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 13:53:57    Efni innleggs: Svara með tilvísun

http://mbl.is/folk/ljosmyndakeppni/mynd/1289/ hafiði séð mynd dagsins?
_________________
Sigríður "Sirrý" Dagbjartsdóttir
http://Flickr.com/photos/sirrush

Nikon D7000
Nikon F3
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Heimsækja heimasíðu sendanda MSN-skilaboð
Daníel Starrason


Skráður þann: 18 Apr 2006
Innlegg: 6369

Canon EOS 5D Mark-III
InnleggInnlegg: 10 Des 2010 - 13:56:42    Efni innleggs: Svara með tilvísun

sirrush skrifaði:
http://mbl.is/folk/ljosmyndakeppni/mynd/1289/ hafiði séð mynd dagsins?


Þessi er klikkuð!
Til baka efst á síðu
Skoða notanda Senda einkapóst Senda póst Heimsækja heimasíðu sendanda
Sýna innlegg frá síðasta:   
Senda inn nýjan spjallþráð   Senda svar á spjallþráð    Forsíða -> Umræður -> Tilkynningar Allir tímar eru GMT
Fara á blaðsíðu 1, 2  Næsta
Blaðsíða 1 af 2

 
Fara til:  
Þú getur ekki sent inn nýja spjallþræði á þessar umræður
Þú getur ekki svarað spjallþráðum á þessum umræðum
Þú getur ekki breytt innleggi þínu á þessum umræðum
Þú getur ekki eytt innleggjum þínum á þessum umræðum
Þú getur ekki tekið þátt í kosningum á þessum umræðum


Powered by phpBB © 2001, 2005 phpBB Group